Morgunblaðið - 28.02.1987, Síða 22

Morgunblaðið - 28.02.1987, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 -1 „KLM er í einstöku sambandi við Austurlönd“ Næst þegar þú ferð til Asíu í viðskiptaerindum ættirðu að hugsa um þann möguleika að fara í gegnum Amsterdam. Schiphol flugvöllur í Amsterdam er heimavöllur KLM, sem er eitt af reyndustu flugfélögum heimsins. KLM flýgur til 28 borga í Miðausturlöndum og Austurlöndum fjær, svo sem Dubai, Tokýó, Melbourne, Bangkok og Singapore. Ef þú ferð til dæmis frá Keflavík á föstudagsmorgni með Arnarflugi ertu kominn á Schiphol á hádegi. Þaðan tekur þú svo þægilega breiðþotu KLM klukkan 14.35 til Hong Kong. Það gefur þér samt tíma til að skoða hina gríðarstóru fríhöfn Schiphol flugvallar, þar sem yfir 50.000 vörutegundir eru í boði. Það er sama hvert þú ert að fara. í næsta skipti skaltu taka þægilegt tengiflug KLM sem nær til 127 borga í 76 löndum. Og fara um Schiphol. Heimsins besta tengiflugvöll. Nánari upplýsingar hjá Arnarflugi í síma 84477 og hjá ferðaskrifstofunum. Áætlun ARNARFLUGS til Amsterdam Brottför Lending Brottför Lending Keflavík Amsterdam Amsterdam Keflavik Mánudaga 08:00 12:05 12:55 17:05 Þriðjudaga 08:00 12:05 18:00 20:15 Fimmtudaga 08:00 12:05 12:55 17:05 Föstudaga 08:00 12:05 18:00 20:15 Laugardaga 08:00 12:05 18:00 20:15 Traust flugfélag KLM Royal Dutch Airlines Grindavík: Hótel Bláa lónið stækkar um600 fermetra Grindavik. ÞÓRÐUR Stefánsson eigandi hótelsins Bláa lónið hefur fengið leyfi hjá bæjarstjórn Grindavík- ur til að stækka hótelið um tæpa 600 fermetra. Að sögn Þórðar er stækkunin fyrirhuguð í tveim til þrem áföng- um. „í fyrsta áfanga verður matsalur hótelsins stækkaður, síðan verður byggð setustofa fyrir hótelgesti og 11 herbergja svefiiálma við suður- gafi hótelsins. Ég hef fengið loforð um aðstoð hjá Ferðamálaráði við fyrsta áfangann og byija strax á morgun að byggja ef ég fæ grænt ljós frá Landsbanka Islands um peninga til að brúa biðtímann. Hót- elið varð þriggja ára í nóvember og skilaði þokkalegum hagnaði á síðasta ári eftir að fyrstu tvö árin voru erfið. Þessi stækkun verður endanleg því ég kýs að hafa hótelið í lítilli rekstrareiningu til að geta skapað heimilislegt andrúmsloft. MEÐEINU SÍMTAU er hægt að breyta innheimtu- aðferðinni. Eftir það verða viðkomandi greiðslukorta reikning mánaðarlega. SÍMINN ER 691140 691141 gengisskr. 6.2.87 Verölaunabíllinn MAZDA 626 GLX 2.0L HATCHBACK með sjálfskipt- ingu, vökvastýri, rafknúnum læsing- um og öllum luxusbúnaði kostar nú aðeins 569 þúsund krónur. Aðrar gerðir af MAZDA 626 kosta frá 474 þúsund krónum. Nú gengur óðum á þær sendingar, sem við eigum væntanlegar fram á vorið. Tryggið ykkur því bíl strax. Opið laugardaga frá kl. 1 - 5. mazoa BÍLABORG HF SMIÐSHÖFDA 23, SÍMI 68-12-99 -1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.