Morgunblaðið - 28.02.1987, Side 32

Morgunblaðið - 28.02.1987, Side 32
32 \ MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 Fleiri hljóðnemar finnast í sendiráði Svía í Moskvu Stokkhólmi, AP. SVÍAR hafa fundið 12 hjjóðnema í nóvember sl. fundust hljóðnem- í sendiráði sinu í Moskvu til við- ar í veggjum sænska sendiráðsins bótar þeim 30, sem áður fundust í Moskvu er unnið var að viðhaldi faldir í veggjum hússins. f húsinu. Kom þá f ljós að Sovét- Andy Warhol syrgður Popplistamaðurinn Andy Warhol var lagður til hinztu hvíldar á finuntudag I fjöl- skyldugrafreit í Pittsburgh, þar sem foreldrar hans hvíla einnig. Hér má sjá einn aðdá- anda listmannsins leggja rós á kistu listamannsins. Reuter menn höfðu haldið uppi hlerunum f húsinu frá upphafí, en það var byfTgt á árunum 1968-1972. Sovét- menn settu á sínum tíma það skilyrði að sovézkir aðilar byggðu sendiráðshúsið og var hljóðnemun- um komið fyrir við smíði þess. Þegar fyrstu hljóðnemamir fund- ust var hafín ítarleg rannsókn á sendiráðsbyggingunni allri. Svíar grófu sig niður í gegnum gólf og grunn hússins til að rekja leiðslum- ar í hljóðnemana. Þegar þeir höfðu grafíð sig 11 metra niður í jörðina komu þeir allt í einu niður í víð göng, sem lágu inn til stjómarbygg- inganna í Kreml. Á leið sinni þangað lágu göngin m.a. undir vest- ur-þýzka sendiráðið. Kjötkveðjuhátíð íRíó Kjötkveðjuhátíðin í Brasilíu á að hefjast í dag og verður þar mikið um dýrðir að venju. Glæsilegir og íburðarmiklir búningar setja að jafnaði mikinn svip á hátíðina eins og sjá má á þessari mynd, sem tekin var í gær við undirbúning hátiðarinnar. Frakkland: Fær Abdallah mildan dóm? París, AP. SAKSÓKNARINN í réttarhöld- unum í París yfir Georges Ibrahim Abdalllah, sem grunað- ur er um að vera líbanskur hryðjuverkamaður, krafðist þess í gær, að hann yrði dæmdur í 10 ára fangelsi eða minna og hvatti kviðdóminn til þess að „laga sig að aðstæðum** og kom- ast að niðurstöðu, sem „væru öllum í hag.“ Um gjörvallt Frakkland er fylgst með þessum réttarhöldum með mik- illi athygli, en þar ríkir sá ótti, að ný alda hryðjuverka muni skella yfír, ef dómurinn yfír Addallah verður mjög strangur. Abdallah, sem er 35 ára gamall, er sakaður um hlutdeild í morðum á bandarískum og ísraelskum sendi- starfsmönnum og margs konar hryðjuverkum öðrum. Talið var sennilegt í gær, að dómurinn yfír honum verði kveðinn upp í dag. Teikning af réttarhöldunum yfir Abdallah, sem stendur uppréttur í stúku sakboraings á milli tveggja lögreglumanna.. Réttarhöldin, sem staðið hafa yfir alla þessa viku, hafa vakið mikla athygli, þar sem hann er talinn vera forsprakki hryðjuverkahóps, sem nefnir sig .„Vopnaði lfbanski byltingarhópurinn“ og staðið hefur fyrír margs konar hryðjuverkum eins og morðum og sprengjuárásum. John Galvin tekur við af Bernard Rogers Brtiflsel, Reuter. JOHN Galvin, fjögurra stjörnu hershöfðingi, sem veríð hefur yfirmaður hers Bandaríkja- manna í Suður-Ameríku, mun taka við af Bernard Rogers sem yfirmaður herafla NATO í Evr- ópu. Skipun Gaivins, sem er 57 ára að aldri, var formlega samþykkt af vamarmálanefnd NATO í gær. Á undanfömum 15 árum, hefur Galvin dvalizt samtals um 10 ár í Evrópu, þar sem hann hefur gegnt ýmsum ábyrgðarstöðum á vegum NATO og Bandaríkjanna. Hann talar bæði þýzku og spænsku. -—-~T^riTTnHrTITTTTnTrTT^ ' 1 ■SHMBawwawr'a.wrWTW " .———■—■ GÁSAR HALDA SÝNINGU laugardag og sutmudag kL 10-16 Ní ú erum við búin að koma öllu fyrir í nýju húsnæði, að Ármúla 7, DANICA innréttingum, stigum og starfsfólki og viljum bjóða öllum sem vettlingi geta valdið að koma og skoða herlegheitin. í sýningarsalnum eru margar spennandi nýjungar og hugmyndir sem létta eld- hússtörfin og skapið. Við erum sér- fræðingar í að skipuleggja eldhús, hvort Isem þau eru lítil eða stór. sýningareldhúsunum okkar gefur einnig að lítaBlOMBERG heimilistæki, FRANKF. súpervaska og ýmsar gerðir gufugleypa sem eru til sölu í verslun- inni. Allar flísar í sýningarsalnum eru frá HÚSASMIÐJUNNl. G ásar Ármúla 7, Reykjavík sími 91 - 30 500 C ins og margir vita erum við miklir stiga- menn, við bjóðum upp á allskonar stiga fyrir allar aðstæður, allstaðar. Beina og snúna, tré og járn, upp og niður. Við sjáum um máltöku, ráðgjöf og uppsetningu og gerum föst verðtilboð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.