Morgunblaðið - 28.02.1987, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 28.02.1987, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 35 35.ÞING NORÐURLANDARAÐS Vildi láta, reka Grænfriðunga Frá Helsinki, frá Karli Blöndal blaðamanni Menn á vegnm umhverfis- vermdarsamtakanna Green- pace hafa verið hér á Norðurlandaráðsþingi undir því yfirskyni að þeir væru blaðamenn. Þeir hafa hlaupið nm | þingsalnum þar sem um- ræður fara fram og ejtt sinn komu þeir með spurningar handa dananum Margarete Auken, sósialstisk folkeparti, Morgunbiaðsins. er hún stóð í ræðustól. Framganga Greenpace mann- anna vakti athygli og krafðist Halldór Ásgrímsson sjávarút- vegsráðherra að þeim yrði kastað út úr þinghúsinu hið snarasta. Umræddir umhverfísvemdar- sinnar voru aðallega uppteknir af að kynna málstað sinn og voru þeir yðnir við að draga fulltrúa á þinginu afsíðis til viðræðna. Þessir blaðamenn kváðust vinna fyrir blöð og tímarit á borð við Greenpace bladet, Greenpace magasinet og Greenpace. Líftæknistofnun dregst á langinn Á þingi Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn á síðasta ári var samþykkt að kanna for- sendur þess að setja á fót líftæknistofnun á íslandi. Efnahagsmálanefnd lét kanna þetta mál og var það tekið upp á þinginu hér í Helsinki. Þar kom í ljós að ráðherranefnd vill láta kanna málið betur. * Osamkomu- lag um utan- ríkis- málanefnd Heisinki, frá Karli Blöndal, blaðamanni Morgunblaðsins. LAGT var til við forsætis- nefnd Norðurlandaráðs í janúar að skipuð jnrði sér- stök nefnd þingmanna um utanríkismál. Helsti for- svarsmaður tillögunnar var danski jafnaðarmaðurinn Anker JOrgensen. Norðurlandaráð hefur hingað til haft fyrir reglu að fjalla ekki um utanríkis- eða vamarmál á þingum, þótt undantekningar hafí verið gerðar þar á. Hart hefur verið deilt um tillögu Ank- er JÖrgensen hér á þinginu. Kalevi Sorsa, forsætisráðherra Finnlands, mælti gegn þessari hugmynd og Ólafur G. Einars- son, formaður íslensku sendi- nefndarinnar, tók í sama streng. Páll Pétursson, sem situr í efnahagsmálanefnd, kvaðst ekki sjá hvaða tjóni skipan utanríkis- málanefndar gæti valdið. Hann sagði að það hefði aldrei verið tilgangurinn að skipta sér af hermálum. Tillagan lá fyrir efna- hagsmálanefnd og dró hún hana til baka á miðvikudag þegar sýnt þótti að hún næði ekki fram að ganga. Nefndin kemur saman til vor- og haustfundar og verður þar fjallað um utanríkismála- nefndina. Ef efnahagsmála- nefndin kemur sér saman um starfsreglur eða verklýsingu fyr- ir utanríkismálanefnd þá fær forsætisnefnd umboð til að ljúka afgreiðslu málsins. Ólafur G. Einarsson sagði að þetta væri sigur fyrir hægri flokka og haft hefur verið á orði að jafnaðar- menn séu æfir út í Anker JÖrgensen fyrir hvernig haldið hefur verið á máli þessu. Páll Pétursson, sem situr í efnahagsmálanefnd, sagði að þegar hefði verið rannsakað gaumgæfílega hvort reysa ætti líftæknistofnun á íslandi og efna- hagsmálanefnd hefði mælst til þess árið 1986 að ráðherranefnd norðurlandaráðs gerði út um málið. Hann vísaði til skýrslu prófess- ors Ingemars Mánsson þar sem segir að íslendingar séu frama- lega á sviði líftækni og á íslandi séu einstakar aðstæður til að rannsaka örverur. Mats Hellström, landbúnaðar- ráðherra Svíþjóðar, sagði að ráðherranefndin hefði ákveðið að láta nefnd sérfræðinga kanna hvort hefja eigi samnorrænar rannsóknir á örverum. Rækilegar upplýsingar þyrftu að lyggja fyr- ir áður en ákveðið yrði um samstarfíð. Páll Pétursson bað ráðherra- nefndina að taka málið föstum tökum og flýta afgreiðslu þess. Norður- landaráðs- þingi slitið Þingi Norðuriandaráðs í Hels- inki var slitið í gær og verður næsta þing haldið í Osló að árí. Elsi Hetemáki-Olander, forseti Norðurlandaráðs, hélt lokaræðu og sagði að líflegar umræður hefðu veríð á þinginu. Hún kvað deiluna um samskipti Norðurlanda við umheiminn hafa ráðið ríkjum í allsheijarumræðum þingsins og sá sem hlýtt hefðu á þær umræður hefði auðveldlega getað fengið á tilfínninguna að ágreiningur um þetta mál væri mik- ill innan Norðurlandaráðs og óleysanlegur. Aftur á móti hefði vilji ráðsins um að komast að niður- stöðu einnig sínt sig í þessu máli og kvaðst hún vonast til þess að endanleg lausn fínndist sem allir gætu sætt sig við. Hetemáki-Olander mynntist Knuts Frydenlund, utanríkisráð- herra Noregs og sagði að hans yrði sárt saknað. Hún sagði að norrænt samstarf væri öflugt og sterkt. Því bæri vitni reglugerð, sem tekur gildi á sunnu- dag, um tungumál á norðurlöndum. Þar kveður á um að norðurlandabú- ar eigi rétt á að fá túlk eða af- greiðslu á sínu móðurmáli í samskiptum við opinberar stofnan- ir, þegar þeir dveljast í öðrum norðurlöndum. Reuter. UMDEILDUR FATNAÐUR Póstkort sem þetta, með myndum af stúlkum klæddum bíkini- baðfötum, renna út eins og heitar lummur í Kína þessa dagana. Þó eru ekki allir jafn hrifnir af léttklæddum meyjum og hafa yfírvöld í Kantonborg bannað að dansmeyjar klæðist slíkum fatnaði og segja það hafa haft slæm áhrif. Stúlkur sem stunda vaxtarrækt mega þó striplast um í bíkini.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.