Morgunblaðið - 28.02.1987, Side 62

Morgunblaðið - 28.02.1987, Side 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 Hraðlestrar- námskeið Á síðasta ári þrefölduðu nemendur Hraðlestrar- skólans að meðaltali lestrarhraða sinn. Viljir þú skipa þér í flokk með þessum duglegu nem- endum, skaltu drífa þig á síðasta hraðlestrar- námskeið vetrarins, sem hefst miðvikudag- inn 11. mars nk. Skráning öll kvöld kl. 20.00—22.00 í síma 611096. Hraðlestrar- skólinn. Y W Viltu byrja nýtt líf? Líkamsræktin í Kjörgarði kynnir aeró- bikk fyrir alla sem vilja byrja nýtt líf. Oli og Maggi (góðir gæjar) verða í búrinu. Fyrir þá sem vilja meira. Aldurstakmark 20 ára. Boney M-söngkonan Sheila Bonnick frá Jamaica syngur hressi- leg lög með hljómsveitinni Kaskó Opið til kl. 00.30. Opið í kvöld til kl. 3.00 ‘ÍQASAB ■ Skúlagofu 30 S 1155° nn GARi Aninn DISCO THEOUE Snyrtilegur klæönaöur 20 ára aldrustakmark VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. Gömlu ©g nýju dansarnir í kvöld frá kl. 21—03. Hljómsveitin Danssporið ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi. Dansstuðið er í Ártúni.Maaa Eldridansaklúbburinn Elding DansaA í Fólagsheimili Hreyfils í kvöld ki. 9—2. Hljómsveit Jóns Sigurðs- sonar og söngkonan Arna Þorsteinsdóttir. Stjórnin Sfaupa síeínn Opið öll kvöld. Jónas Hreinsson frá Vestmannaeyjum skemmtir gestum. Ekkert rúllugjald Y-bar Smiðjuvegi 14d, Kópavogi, s: 78630. TEMPLARAHÖLLIN FÉLAGSHEIMILI TEMPLARA í ÞARABAKKA3 I tilefni af opnun félagsheimilis templara í Þara- bakka 37 3. hæð vesturenda, verður 7/Opið hús" fyrir templara og velunnara bindindishreyfing- arinnar, sunnudaginn 1. mars kl. 14.00—17.00. Templarahöllin skemmtu BINGÓ! Hefst kl. 13.30 Aöalvinningur að verðmæti _________kr.40bús._________ S7 7/ Heildarverðmaeti vinninga ________kr.180 þús._______ TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.