Morgunblaðið - 02.04.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 02.04.1987, Síða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, VIDSKIPn/AlVINNULÍF FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987 Innflutningur Breytingar á tollafgreiðslu Tollstjórinn í Reykjavík leitar eftir tillögum og ábendingum viðskiptavina Tollstjórinn í Reykjavík gengst fyrir könnun meðal viðskipta- vina embættisins, um þjónustu þess. Þá er einnig leitað eftir tii- lögum og ábendingum vegna endurskipulagningar. Framundan eru ýmsar breyting- ar er varða tollafgreiðslu. Þær munu á ýmsan hátt snerta við- skiptamenn tollembætta eftir því sem þær komast í framkvæmd. í frétt frá fjármálaráðuneytinu segir að ástæður þessara breytinga séu: a) Ný tollalög. b) Ný tollanafnaskrá (Harm- onized System). c) Niðurfelling áritunar banka vegna tollafgreiðslu. d) Tölvuvæðing tollafgreiðslu í Reykjavík. e) Ný aðflutningsskýrsla. f) Tilfærsla á verkefnum frá ríkisendurskoðun til tollstjór- ans í Reykjavík. g) Skipulagsbreytingar hjá toll- stjóranum í Reykjavík. Vegna ofangreindra breytinga svo og hinna nýju verkefna sem tollstjóranum í Reykjavík eru falin, hefur verið ákveðið að enduskipu- leggja starfshætti og skipulag. Fjárlaga- og hagsýslustofnun ríkis- ins hefur verið falið að veita aðstoð við þessar breytingar. Hver þáttur þessara breytinga verður kynntur sérstaklega eftir því sem þurfa þykir, svo sem með bækl- ingum, námskeiðum, og kynningar- og fræðslufundum í samráði við hagsmunaaðila. Einn liður í undirbúningi breyt- inganna er könnun meðal viðskipta- manna tollstjóraembættisins í Reykjavík á þjónustu, auk þess sem leitað er eftir ábendingum eða til- lögum sem að gagni gætu komið við endurskipulagninguna. Af þess- um sökum liggur nú frammi á afgreiðslustöðum embættisins í Reykjavík sérstakt spurningablað, þar sem viðskiptamönnum gefst tækifæri á að koma á framfæri ábendingum. ÞJONUSTA —Tollskrifstofan hyggst endurbæta þjónustuna og leitar eftir ráðum hjá viðskliptamönnunum. Verslun Gráfeldur fluttur símakerfio komið ihnúP Lausnin er auðveldarí en þig grunar Nú býður Póstur og sími takmarkaðan fjölda af hinum viður- kenndu Fox 16 símakerfum, sem eru sérhönnuð fyrir lítil og meðalstór fyrírtæki. Þú færð í einum pakka: Símakerfi með 6 bæjarlínum, 16 innanhúss- númerum og 12 skjátækjum á ótrú- lega lágu verði: Aðeins 230.000. * * Með söluskatti, takmarkað magn. POSTUROG SIMI Söludeild Rvk, sími 26000 og póst- og símstöðvar um land allt. GRÁFELDUR hf. flutti nýlega í nýtt og rúmbetra húsnæði að Borgartúni 28 i Reykjavík. í nýju versluninni verður sem fýrr á boðstólum Lundia hillukerfið ásamt öðrum einföldum og ódýrum húsgöngum. Auk þess verður nú lögð áhersla á Lundia-stálhillur og hillur á hreifanlegum vögnum sem njóta sívanxandi vinsælda í birgða- og skjalageymslur, að því er segir í frétt frá fyrirtækinu. Einnig mun fyrirtækið verða með vörubretta- hillur og nýja línu af finnskum skrifstofuhúsgögnum. Þá mun Gráfeldur nú selja hús- gögn og gjafavörur í heildsölu til verslana um allt land. vókarínn forrit Fjárhagsbókhald Viðskiptamenn — skuldunautar Viðskiptamenn — lánadrottnar Birgðabókhald 09 þ«9 »09* Söluaðilar EinarJ. Skúlason hf„ Grensásvegi 10, Reykjavík, s.: 686933 Rafreiknir hf„ Ármúla 40, Reykjavík, s.: 681011 Skrifstofuvélar hf„ Hverfisgötu 33, Reykjavík, s.: 20560 Atlantis, Skúlagötu 51, Reykjavík, s.: 621163 Heildi - Níels Karlsson, Steinbergi, Akureyri, s:. 96-25527 Rúnir Skólavörðustíg 42, 101 Reykjavík, símar 91-22243 og 26282.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.