Morgunblaðið - 07.04.1987, Blaðsíða 11
/IÞROTTIR ÞRÆUUDAGUR 7. APRÍL 1987
B 11
SUNDAFREK
Sundfólkið á uppleið
íslandsmet falla á hverju sundmóti
Eðvarð Þór og Ragnheiður í fremstu röð
ikill uppgangur hefur
verið í sundíþróttinni hér
á landi á síðustu árum eftir að
sundið hafði verið í öldudal um
nokkra ára skeið. Nú eru ekki
haldin mót öðruvísi en að fjöldi
íslandsmeta eru
sett. Áhuginn er
mikill víða um land
og þá sérstaklega á
Suðumesjum og á
Vestfjörðum og er
gífurlega öflugt
starf unnið á þess-
um stöðum. Sund-
sambandið er einnig
stórhuga samfara
þessum góða ár-
angri og reynir að
skapa sundfólkinu
verðug verkefni á
erlendum vettvangi.
Eðvarð Þór Eð-
varðsson, íþrótta-
maður ársins 1986,
er gott dæmi um
framúrskarandi af-
reksmann. Hann er
Þar hefur verið unnið ótrúlegt
starf hjá foreldrum krakkanna
og stjórnum sunddeildanna, þótt
aðstaðan _ sé ekki sú besta í
heimi. Á Ísafírði er aðeins tæp-
lega 17 metra löng laug og
Slgri fagnaö
Að bakt góðum afrekum í sundfþróttirmi liggja þrot-
lausar æfingar. Það tekur tíma að ná langt en þá
þarf að hafa biðlund.
iðinn við æfingar og sýnir þeim stendur það ekki sundliðinu fyr-
yngri gott fordæmi með reglu-
semi og einstaklega góðri
framkomu og er verðugur full-
trúi sundfólksins. Hann ofmetn-
ast ekki af afrekum sínum og
heldur ótrauður áfram og stefnir
hátt. Hann er nú einn af tíu
bestu sundmönnum heims í að-
algrein sinni, baksundi, og ef
svo heldur áfram sem horfir nær
hann enn lengra.
ir þrifum.
Sundfólkið þarf að skipuleggja
tíma sinn vel til að geta stundað
þessar miklu æfíngar jafnframt
því að vera í skóla. Afreksfólkið
hefur sannað það að sundæf-
ingarnar koma ekki niður á
náminu. Þau verða einfaldlega
að skipuleggja tíma sinn betur
til að samræma þetta tvennt svo
vel sé.
Ragnheiður Runólfsdóttir hefur
sýnt það og sannað að hún er
að komast í fremstu röð í
bringusundinu. Hún hefur sett
yfir 100 íslandsmet á ferlinum
þó hún sé aðeins 20 ára gömul.
„Það er hægt að setja íslands-
met svo framalega sem maður
hefur trú á því að maður geti
það,“ sagði hún í samtali við
Morgunblaðið eftir íslandsmótið
í sundi um helgina. Þessi orð
segja margt um þrautsegju
þessa íþróttafólks og hvert það
stefnir.
Sundsystkinin úr Þorlákshöfn,
böm Hrafnhildar Guðmunds-
dóttur sem var ein besta
sundkona íslands hér á ámm
áður og Ólafs, hafa látið mikið
að sér kveða. Systumar, Bryndís
og Hugrún, keppast við að bæta
met hvorrar annarrar. Bróðir
þeirra, Magnús Már, hefur verið
einn besti sundmaður okkar og
eru þau öll í framför.
Vestfírðingar hafa lagt mikla
rækt við sundið og þá sérstak-
lega ( Bolungarvík og á Ísafírði.
Það er meira sem liggur að baki
en ástundun keppnisfólksins
eingöngu. Bakhjarlinn verður
að vera góður. Þjálfarar og
stjómir viðkomandi deilda verða
að styðja vel við bakið á afreks-
fólkinu. Foreldrar taka virkan
þátt í þessu og hvetja sund-
fólkið til dáða. Uppbyggingin
er unnin út í félögunum og síðan
kemur sundsambandið inní og
skipuleggur æfíngar og keppnis-
ferðir fyrir landsliðið.
Sundaðstaðan er ekki upp á það
besta á mörgum stöðum en þetta
unga afreksfólk hefur sannað
að hægt er að ná langt með
þrotlausum æfingum og upp-
skera eftir þvf. Sviti og tár falla
oft en þegar takmarkinu er náð
hverfur það í skuggann fyrir
árangrinum sem stefnt hefur
verið að iengi.
Það er svo sannarlega bjart
framundan hjá sundfólkinu okk-
ar. Styðjum við bakið á þeim.
Valur B.
Jónatansson
KÖRFUBOLTI / NBA
Chicago Bulls
og LA Lakers
LEIKUR kvöldsins er viðureign
efsta liðs deildarinnar, Lakers,
gegn Chicago með hinn óvið-
jafnanlega Michael Jordan
innanborðs. Það eru margir
búnir að bíða eftir að sjá Jordan
í leik, og víst er að fáir verða
fyrir vonhrigðum. Þessi stiga-
hæsti maður deildarinnar, sem
jafnframt er „troðkóngur11 árs-
ins, er næstum því óstöðvandi
í sóknarleik sínum og skorar á
mjög fjölbreytilegan hátt.
Vandamálið er, að hann fær
ekki næga hjálp frá meðspilur-
um sínum og hættir því oft til
þess að reyna of mikið.
Aðrir bakverðir liðsins eru þeir
John Paxson og Sedale Thre-
att, sem nýbúið er að kaupa frá
Philadelfíu. Þá ber að nefna Steve
Colter, sem gæti
hjálpað þeim sem
leikstjómandi. Mið-
heijar era þeir Dave
Corzine og þykja
þeir ekki líklegir til
stórafreka. Chicago
seldi sinn besta framhetja, Orlando
Woolridge, til New Jersey og kom
það mjög á óvart, en Charles Oak-
ley er leikmaður, sem vert er að
fylgjast vel með. Mikill frákastari
og á eflaust eftir að sýna miklar
framfarir. Þá keyptu þeir efnilegan
nýliða, Brad Sellers frá Ohio State-
háskólanum. Þjálfari þeirra er
enginn annar en Doug Collins, sem
gerði garðinn frægan með Philad-
elphia fyrir nokkram áram, lék þar
m.a. með Dr. J.
Lið Los Angeles Lakers þarf vart
að kynna, svo mikið hefur verið
rætt og ritað um þá á undanförnum
áram. Þar ber auðvitað hæst Ervin
Magic Johnson, bakvörðinn snjalla,
og konung miðherjanna, Kareem
Abdul — Jabbar, sem nú leikur sitt
síðasta tímabil. Aðrir leikmenn era
ekki af verri endanum, James
Worthy, geysifljótur framheiji, sem
skorar mikið í hveijum leik, vinnu-
hesturinn Kirk Rambis og nýja
stjaman þeirra, A.C. Green, sem
er að verða aðal frákastari liðsins.
Þá era ónefndir þeir Byron Scott
og Michael Cooper bakverðir, sem
skora mikið á hinn fjölbreytilegasta
hátt og auk þess er Cooper álitinn
einn besti vamarleikmaður deildar-
innar.
Þjálfari þeirra er Pat Riley og það
era ekki margir, sem geta státað
sig af þeim árangri, sem hann hef-
ur náð á undanförnum áram.
Lakers stefna ákveðnir á meistara-
titilinn í ár og undirritaður á mjög
erfitt með að koma auga á það lið,
sem getur stöðvað þá.
Wes Unseld einn leikmanna
Chicago Bulls á fullri ferð.
Karffa
Einar
Bollason
skrifar
H V E R
Adögunum sáum við hveijir
vora nr. 11-15 í vali tímarits
í Bandaríkjunum um bestu körfu-
knattleiksmenn frá upphafi. Nú
litum við á þá sem urðu í sætum
6-10 en á næstunni sjáum við svo
hveijir voru valdir sem 5 bestu leik-
menn allra tíma.
10: Dr. J. Julius Winfield Erv-
ing II, eins og hann heitir fullu
nafni, nær aðeins 10. sæti í þessu
vali og kemur það ýmsum á óvart.
Þessi litríki leikmaður, sem gerði
„troðið“ að listgrein, hyggst nú
leggja skóna á hilluna eftir þetta
tímabil. Hann hefur helst verið
gagnrýndur fyrir of fá fráköst og
ekki nógu góðar sendingar. En
hann þarf þó svo sem ekki að
kvarta mikið — einn af 10 bestu
körfuknattleiksmönnum allra tíma
er ekki svo léleg einkunn.
9: Elgin Baylor sem lék með
L.A. Lakers 1959—1973 hefur haft
meiri áhrif á nútíma körfuknattleik
en margir gera sér grein fyrir.
Hann var fyrsti framheijinn, sem
E R B E
ekki aðeins réð yfir góðu stökk-
skoti, heldur líka braust í gegn,
tróð, gabbaði varnarmenn upp úr
skónum og drottnaði yfír fráköst-
um. Já, það era margir framheij-
arnir í dag, sem eiga sér aðeins
eitt átrúnaðargoð: Elgin Baylor.
9: Kareem Abdul — Jabbar,
miðheiji L.A. Lakers, leikur nú sitt
síðasta tímabil og munu margir
sakna hans, en engir þó eins og
Lakers. Hann hefur skorað ca.
38.000 stig á ferlinum, unnið NBA
bæði með Milwaukee og L.A. La-
kers og sveifluskotið hans fræga
er viðurkennt óstöðvandi. Einna
helst hefur hann verið fyrir slaka
hirðingu frákasta.
7: Jerry West bakvörður L.A.
Lakers á áranum 1960-1974 er nú
framkvæmdastjóri liðsins og á ör-
ugglega sinn stóra þátt í velgengni
þess. Hann er af mörgum talinn
hinn fullkomni bakvörður og víst
er að margir myndu hafa hann í
efsta sæti í þessu vali. Þrátt fyrir
góðar sendingar og vamarleik er
S T U R ?
hann þó frægastur fyrir skoranar-
hæfíleika. Mörg árin var hann með
yfír 30 stig að meðaltali í leik og
þegar hann hætti 35 ára var hann
með 20 stig í leik. Hann gekk und-
ir gælunafninu „Mr. Clutch" vegna
þess hve oft hann skoraði úrslitak-
örfur á lokasekúndum leiksins.
Frægust allra er þó karfan hans frá
miðju, sem tryggði Lakers aukaleik
um meistaratitilinn gegn Boston,
sem Celtics þó unnu. Jerry West
er goðsögn í Los Angeles og fyrir-
mynd manna eins og Magic, Álvin
Robertsson o.fl.
6: Magic Johnson er enn einn
leikmaðurinn frá Lakers á listanum
okkar í dag og þarf víst ekki að
kynna hann fyrir aðdáendum körfu-
boltans. Töframaður með boltann,
harður frákastari, leikstjómandi og
skorari og á eflaust enn eftir að
sýna okkur ýmislegt. Það er erfítt
að fínna einhvetjar veikar hliðar á
Magic og víst er að margir urðu
bálreiðir yfír því að hann varð ekki
ofar.
FRJALSAR IÞROTTIR
Góður árangur Sigurðar
ÞRÍR íslendingar kepptu á
frjálsíþróttamótinu Texas
Relayes í Austin um helgina
með misjöfnum árangri. Sig-
urður Matthíasson, UMSE varð
í þriðja sæti, kastaði spjóti
73,76 metra, sem er persónu-
legt met hans og þriðji besti
árangur íslendings í greininni
frá upphafi. Sigurður kastaði
spjóti 71,10 metra á móti um
síðustu helgi og var því ánægð-
ur með árangurinn nú. Hann
keppti fyrir Alabamaháskóla.
á kastaði Unnar Garðarsson,
HSK spjótinu 66,30 metra, en
hann kastaði 68,34 m í Laugardaln-
um fyrir skömmu. Unnar dvelur nú
í æfingabúðum
Frá Vésteini ásamt Einari Vil-
Hafsteinssyni hjálmssyni, en þeir
lAlabama Einar og Sigurður
Einarsson tóku ekki
þátt í mótinu. Eggert Bogason, FH
keppti í kringlukasti, en tókst ekki
vel upp. Hann kastaði kringlunni
54,42 metra og lenti í Qórða sæti,
en það er talsvert frá hans besta
árangri 62,42 metram, sem hann
kastaði í fyrra.
Þá var sett Norðurlandamet á mót-
inu, þegar Svíinn Dag Wennlund
kastaði nýja spjótinu 82,64 metra
og setti þar með sænskt met og
Norðurlandamet.