Morgunblaðið - 12.04.1987, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987
B 3
"1“
„Annars vegar er litið á byssuna sem samgróna sjáifri
þjóðarsálinni en hinsvegar sem hryllilega martröð ..."
SJÁ: SKOTVOPN
UPPATÆKI
UPPGJÖF — Breskir stríðsfangar bíða örlaga sinna eftir fall Singa-
pore. „Dauðabrautin" beið þeirra sumra.
JANE — Sek eða saklaus?
Njósnari eða ung stúlka í ævin-
týraleit?
Þjóðvetja til að semja um sérfrið
við Rússa".
Horney kom til Danmerkur um
haustið árið 1943 til að heim-
sækja vini og ættingja og kom
sér fljótt í kynni við mann, sem
hafði náin tengsl við Þjóðveija.
Felldi hann ástarhug til hennar
og þegar kom fram í janúar árið
eftir var hún orðin tíður gestur
hjá sovésku sendinefndinni í
Stokkhólmi og sá um að koma til
hennar boðum.
Þann 20. janúar árið 1945 náðu
dönsku andspyrnumennimir Jane
Homey á sitt vald í Svíþjóð og
fluttu um borð í lítinn fiskibát.
Einhvers staðar á milli landanna
var hún síðan skotin til bana.
Dauða-
brautin á
að freista
túristanna
Thailendingar hafa farið þess á
leit við japanskt fyrirtæki að
það kanni möguleika á að gera hina
illræmdu „Jámbraut dauðans" aft-
ur hæfa til flutninga. Japanir sáu
um lagningu hennar í heimsstyij-
öldinni síðari, en eru nú lítt hrifnir
af þessari hugmynd, enda vita þeir
að járnbrautin vekur með fólki sár-
ar minningar frá stríðinu og þeim
grimmdarverkum sem þá vom fam-
in.
Junnosuke Mori, héraðsstjóri í
Kanchanaburi í Thailandi, er samt
mjög umfram um, að ráðizt verði
í þessa framkvæmd, en brautin
liggur að hluta til um hérað hans.
Hann telur að hún muni laða ferða-
menn til landsins jafnframt „verða
óbrotgjarn bautasteinn yfir þá, sem
létuzt meðan unnið var að þessu
mannvirki á sínum tíma.
Talið er að sextán þúsund
stríðsfangar frá ríkjum banda-
manna og um 100 þúsund verka-
menn frá Asíulöndum hafi látizt í
fmmskógunum á meðan verið var
að leggja brautir sem tengdu saman
Thailand og Burma. Þeir létust af
völdum þreytu, næringarskorts og
sjúkdóma, en margir bám þama
beinin að auki vegna misþyrminga
og barsmíða Japana, auk þess sem
margir vom teknir af lífí.
Mori viðurkenni, að þessi fram-
kvæmd eigi sér formælendur fáa
og japanska ríkisstjómin sé henni
andvíg. Koiehi Yamaguchi, jap-
anskur ráðgjafí við járnbrautar-
framkvæmdir í Japan og Thailandi,
segir: „Japanir vilja ekki heyra
minnzt á Jámbraut dauðans vegna
þeirra minninga sem hún kallar
fram.“ Og embættismaður við jap-
anska sendiráðið í Bangkok bætir
við: „Ekkert japanskt fyrirtæki hef-
„endurreisn" hennar. Hollendingar,
sem vom í Burma á stríðsámnum
og lentu í höndum Japana og vom
neyddir til að vinna við brautina,
hafa með sér samtök, og talsmaður
þeirra, Gerard Vos, vísar algerlega
á bug þeim hugmyndum sem nú
hafa komið fram. „Það mætti jafna
því við að opna Auschwitz-búðirnar
aftur og hafa þær fyrir skemmti-
garð,“ segir hann.
ur áhuga á að fjárfesta í Járnbraut
dauðans. Hún er okkur Japönum
ennþá of viðkvæmt mál.“
Frægasti eða alræmdasti kafli
járnbrautarinnar liggur um Kanc-
hanaburi, 70 mílur norð-vestur af
Bangkok en á þeim slóðum var
kvikmyndin Brúin yfir Kwai-fljótið
tekin árið 1957.
Fyrrverandi stríðsföngum, sem
unnu við lagningu járnbrautarinn-
ar, lízt ekkert á hugmyndir um
KARNABÆR
Austurstræti 22, unglingadeild
Austurstræti 22
9
. Austurstræti 22