Morgunblaðið - 10.06.1987, Síða 4

Morgunblaðið - 10.06.1987, Síða 4
4 C PMgnnMaM* /ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987 KNATTSPYRNA / 1. DEILD KVENNA Morgunblaöiö/Einar Falur Sara Haraldsdóttir reynir hér að bijótast í gegnum vöm Þórs og til vamar em Friðrika Illugadóttir og Jórunn Jóhannesdóttir. . Tvö töp hjá Þór UM helgina léku Þórsstúlkur tvo leiki og töpuðu báðum. Fyrst gegn UBK 4:1 og síðan 4:0 gegn Val. Blikar byrjuðu leikinn af miklum krafti og þrátt fyrir góð mark- tækifæri voru það Þórsarar sem gerðu fyrsta markið. Skyndisókn þeirra endaði með Ema föstu skoti frá Sig- Lúðvíksdóttir urlaugu Jónsdóttur skrifar f þverslá UBK marksins. Inga Huld Pálsdóttir fylgdi vel á eftir og renndi boltanum í netið. Skömmu síðar jafnaði Asta M. Reynsidóttir fyrir Blika úr vftaspymu sem dæmd var er Sigríður Sigurðardóttir var feild. Sigríður skoraði síðan sjálf næsta mark. Þórsarar gerðu harða hríð að marki UBK í upphafi síðari hálfleiks en án árangurs. Þegar um tíu mínútur voru til leiksloka skoruðu Blikar sitt þriðja mark og var Ásta M. þar á ferðinni með hörkuskot úr auka- spymu. Fjórða og síðasta mark UBK kom svo þegar um fímm mínútur vour T-KORT HSfRMmm Iðnaðarbankinn -Mima Mo til leiksloka. Sara Haraldsdóttir stakk þá vöm Þórs af og skoraði örugglega. AnnaAtap Þórs Ekki gekk Þór betur gegn íslands- meisturum Vals á mánudaginn. Strax á annari mínútu leiksins fékk Ingibjörg Jónsdóttir góða sendingu inn fyrir vöm Þórs og skoraði hún með þrumuskoti í bláhomið. Glæsi- legt mark! I byijun seinni hálfleiks fengu Þórs- stúlkumar aukaspymu rétt utan vítateigs Vals. Inga Huld Pálsdóttir skaut góðu skoti fram hjá vamar- vegg Vals en Ema markvörður náði að veija í hom. Þegar hér var komið náðu Valsst- úrlkumar smám saman yfirhönd- inni og gerðu oft harða hríð að marki Þórsara og uppskáru þær sitt annað mark á tíundu mínútr síðari hálfleiks. Ragnhildur Skúla- dóttir átti þá góða sendingu fyrir mark Þórs. Þar stóð Ragnhildur Sigurðardóttir ein og óvölduð og skallaði hún boltann örugglega í netið. Afram hélt sókn Vals og skömmu síðar skoraði Guðrún Sæ- mundsdóttir enn eitt glæsimarkið beint úr aukaspymu en við það hefur hún verið iðin það sem af er sumri. Valur hafði ekki sagt sitt síðasta orð í þessum leik því Ingibjörg Jóns- dóttir skoraði sitt annað mark eftir fyrirgjöf frá Ameyju Magnúsdóttur Þórsstúlkumar voru ekki alveg búnar að segja sitt síðast orð og voru mjög nálægt því að skora mark. Inga Huld tók þá aukaspymu rétt utan vítateigs Vals. Boltinn lenti í vamarvegg Valsliðsins og barst aftur til hennar. Hún náði föstu skoti en nú hafnaði boltinn í þverslá marksins og yfír. Valsstúlkumar voru betri í þessum leik og var sigurinn sanngjam. Þórsarar eiga þó hrós skilið því þær gáfust aldrei upp og reyndu alltaf að spila boltanum og byggja upp sóknir. HEIMAVELLIR Ástand Laugardalsvallar er óviðunandi með öllu Best væri að heflast strax handa við endurbætur Völlurinn á eingöngu að vera fyrir stórieiki í knattspymu Asigkomulag Laugardals- vallar hefur lengi verið þymir í augum knattspymu- manna, sem þar leika og „borgaryfirvöldum er ljós sú staðreynd að ástand Laugar- dalsvallar er þannig að ekki verður við það unað lengur," segir m. a. í bréfí ómars Einarssonar, framkvæmdastjóra íþrótta- og tóm- stundaráðs Reykjavíkurborgar, er birtist í Morgun- blaðinu á laugar- daginn. „Tillögur til úrbóta liggja nú fyr- ir, en ljóst er að í endurbætur verður ekki farið fyrr en í fyrsta lagi I lok þessa keppnistíma- bils,“ heldur Ómar áfram. Ánægjulegt er til þess að vita að aðalleikvangur landsins á ekki að líkjast kálgarði öllu leng- ur, en hvers vegna að bíða með framkvæmdimar? Betra tæki- færi gefst varla síðar. Til að forðast allan misskilning tel ég að Laugardalsvöllur eigi fyrst og síðast að vera knatt- spymuvöllur fyrir landsleiki, bikarúrslitaleiki og aðra stór- leiki, en ekki fyrir deildarleiki nema nauðsyn beri til. Reykjavíkurborg hefur stutt vel við bakið á íþróttafélögum borg- arinnar varðandi uppbyggingu félagssvæðanna og tvö af þrem- ur 1. deildarliðum karla, KR og Valur, hafa komið sér upp mjög Heimavöllurinn er aðalsmerki hvers bæjarfélags, sem ber hag knattspymunnar fyrir bijósti. Kópavogsvöllur hefur lengi verið til fyrirmyndar, Garðbæingar eru að vinna stórvirki sem og Eyjamenn, Akureyrarliðin og félögin í Hafnarfirði eiga sína heimavelli, Víðir og Völsungur hafa komið upp völlum og ekki fer á milli mála hvar heimavellir Keflvikinga og Skagamanna em svo dæmi séu tekin. Á sumum þessara staða er úrbóta þörf, en yfírleitt er markvisst unnið að bættri aðstöðu, jafnt utan sem innan vallar. Gott og mikið starf hefur verið unnið í Laugardalnum, en hálfn- að verk þá hafið er. Laugardals- völlurinn á eingöngu að vera knattspymuvöllur fyrir stórleiki og nú er kjörið tækifæri til að hefjast handa. Bikarúrslitaleik- urinn verður 30. ágúst og næsti A-landsleikur fer fram 2. sept- Helmavöllur Mörg félög hafa komið sér upp mjög góðum heima- völlum og er það af hinu góða. öll félög eiga að stefna að því að leika heimaleiki heima, en til þess að svo geti orðið, verður aðstaðan að vera fyrir hendi, jafnt fyrir leikmenn sem áhorfendur. Flag Laugardalsvöllurinn er lfkaatur flagi rétt enn einu sinni, en tillögur til úr- bóta liggja fyrir. Best væri að heflast þegar handa, en hafa ber I huga að leikvangurinn á aðeins að vera fyrir stórleiki í knattspymu. góðri aðstöðu og leika sfna heimaleiki heima, sem kunnugt er. Fram leikur heimaleikina í Laugardalnum og kann sjálf- sagt ágætlega við það, en auðvitað á félagið að leggja metnað sinn í að koma upp við- unandi aðstöðu við Safamýrina og vinna að því hörðum höndum að heimaleikir félagsins fari fram heima. Þijú Reykjavíkurfélög leika í 2. deild að þessu sinni, Víkingur, Þróttur og ÍR. Keppnin er jöfn í 2. deild og þess vegna geta tvö fyrmefndra liða unnið sér rétt til að leika í 1. deild næsta ár. Miklar vallarframkvæmdir eru í gangi hjá Víkingi og ÍR, en Knattspymufélagið Þróttur er illa í sveit sett og verður ekki séð að viðunandi aðstöðu verði komið upp við Holtaveg. ember. Rúmar 11 vikur era til stefnu, bestu „veðurvikur" árs- ins og ég trúi ekki öðra, en hægt sé að betrumbæta völlinn á þessum tíma. Það kostar pen- inga, en ekki verður það ódýrara síðar og víst er að fjármununum verður vel varið. En ekki er nóg að bæta sjálfan leikvöllinn eins og hann er núna. Nota ber tækifærið til að losa okkur við hlaupabrautina, sand- kassann og kasthringina, fylla upp í gryfjumar og stækka völl- inn. Fijálsíþróttafólk er mér örugglega ekki sammála, en knattspyma og fijálsar íþróttir geta og eiga ekki að fara fram á sama velli. „Ástand Laugar- dalsvallar er þannig að ekki verður við það unað öllu lengur." Steinþór Guðbjartsson ■ Staðan/B11

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.