Morgunblaðið - 12.06.1987, Page 5

Morgunblaðið - 12.06.1987, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987 B 5 \ Húsið Jörfi var byggt árið 1911 á Akranesi og flutt til Reykjavíkur á árunum 1981-2. Nafnið hefur húsið sjálfsagt hlotið strax á Akranesi og núverandi eigendur þess ákveðnir að láta nafnið standa áfram þó nú standi það við Lágholtsveginn. héldu áfram, hvað sem öllu gatnakerfi við- vék og kenndu húsin sín í borginni við kotið í dalnum, á melnum í átthögunum, eða þá bara brúkuðu eitthvert álitlegt örnefni sem hugann hreif. Og þrátt fyrir blokkir, raðhús og hvers- kyns glæsivillur samtímans, má ennþá finna, ef grannt er gáð, lítil hús með nöfn- um, sem kúra við sund og stíga Reykjavík- urborgar og minna vegfarendur á að eitt sinn vorum við af bæjum komin og kennd við kot vítt og breitt um landið. Til viðbótar virðist svo áhugi vaknaður að nýju á því að finna upp nöfn á hús, kannski helst slíkt í hendur við andlitslyft- ingu og varðveislu gamalla húsa og aukinn áhuga ungs fólk s á því að búa 'slíkum híbýlum. Við ókum einn góðviðrisdaginn um borg- ina, bönkuðum uppá í nokkrum húsum sem bera nöfn og reyndum að kanna uppruna og ástæður nafngiftanna. „Heyrðu enga vitleysu væna“ , sagði einn húseigandinn þegar spurt var hvort í Kaupmannahöfn FÆST / í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI NÝTT FRÁ 5DEXI0N Bílastæði á bak við húsið, Skúlagötumegin. IMPEX-hillukerfi án boltunar Utsölustaðlr: LANDSSMIÐJAN HF. — Verslun Ármúla 23 - Slmi (91)20680 STRAUMRÁS SF. — Akureyri Slmi (96)26988 LANDSSMIÐJAN HF. Símar 35408 - 83033 VESTURBÆR AUSTURBÆR Dunhagi Laugavegur 1 -33 o.fl Tómasarhagi 32r57 Gnoðarvogur Nesvegur 40-82 o.fl. Óðinsgata ÚTHVERFI Álftamýri Hraunbær MERKI UM GOÐAN UTBUNAÐ FLUGUHJOL Fást í nœstu sportvöruverslun. Einkaumboð I. Guðmundsson 8c Co hf Sfmar: 91-11999-24020 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.