Morgunblaðið - 21.06.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.06.1987, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1987 ÆTLARÞU AÐ SÆKJA UM HÚSNÆÐISLAN ? HÉR ERU NOKKUR GRUNDVALLARATRIÐI FYRIR VÆNTANLEGA UMSÆKJENDUR • Undirbúðu vel kaupin eða bygginguna. Gerðu eins nákvæmar áætlanir fram í tímann og þú getur. • Byrjaðu tímanlega að leggja fé til hliðar. Semdu um reglubundinn sparnað í ákveðinn tíma við banka eða sparisjóð, og lán í kjölfarið. • Kynntu þér lán Húsnæðisstofnunar, lánsrétt þinn, lánskjörin og afgreiðslumáta lánsins. • Fáðu viðtal hjá ráðgjafastöð Húsnæðisstofnunar. Leggðu fyrirætlanir þínar fyrir starfsfólk hennar, leitaðu álits og fáðu ráðleggingar. • Sendu stofnuninni umsókn um lán. Gættu þess vandlega að öll tilskilin gögn og fylgiskjöl fylgi með. Ef þau vantar, getur það valdið umtalsverðum töfum á afgreiðslu umsóknar þinnar. • Hafir þú lánsrétt, berst þér lánsloforð frá okkur þar sem tilgreind er hámarkslánsfjárhæð og hvenær lánið kemur til útborgunar. Hafðu hugfast, að lánsloforðið þitt er aðeins gilt gagnvart þér, þ.e. þeim sem þao er stílað á, enda byggist það alfario á réttindum þínum hjá okkur. Það er því ógilt gagnvart öllum öðrum og er ekki framseljanlegt gagnvart þriðja aðila. • EKKI aðhafast neitt á fasteignamarkaðnum fyrr en þú hefur fengið skriflegt lánsloforð í hendur. • Þú skalt HVORKI KAUPA NÉ SELJA fyrr en lánsloforð liggur fyrir. • (lánsloforðinu eru útborgunardagar lánsins tilgreindir. Þess vegna getur þú auðveldlega miðað innborganir í kaupsamningi við útborgunardaga lánsins. Það er öruggast fyrir bæði kaupendur og seljendur. • 3 MÁNUÐUM FYRIR ÚTBORGUN LÁNSINS þarftu helst að hafa sent okkur öll tilskilin gögn. Gættu þess að kynna þér tímanlega hver þau eru. Oftast er um að ræða kaupsamning, teikningu, fokheldisvottorð og vottorð um vátryggingu. HAFÐU ÞESSI GRUNDVALLARATRIÐI ( HUGA ÞEGAR ÞÚ UNDIRBÝRÐ STÓRA SKREFIÐ. KAPP EB BEST MEÐ FORSJÁ! Gangi þér vel! P.S. Þú ættir að geyma auglýsinguna. o^Húsnæðisstofnun ríkisins Endaraðhús á eftirsóttum stað í Hafnarfirði Þetta ^ndaraðhús sem er 134 fm að stærð ásamt 30 fm bílgeymslu, allt á einni hæð, er nú til sölu. Húsið er við enda lokaðrar götu. Vel ræktuð lóð með miklum trjá- gróðri. Lóðin liggur að friðuðu hraunsvæði. I húsinu eru m.a. 4 svefnherbergi. Öll herbergjaskipan er þægileg og nýting góð. Upplýsingar aðeins hjá Eignamiðluninni. EldVAMIÐLUNIN 2 77 11 ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 © 62-20-33 Opið kl. 1-4 2ja herb. Ugluhólar — 2ja herb. Mjög góð íb. á jarðhæö. Seilugrandi — 2ja herb. Mjög góð rúml. 50 fm íb. 3ja herb. Asparfell — 3ja herb. Góö íb. í lyftuhúsi. Verð 3,2 millj. Grettisgata — 3ja herb. Góð 75 fm íb. á 2. hæð. Sólvallagata — 3ja herb. Rúmgóð 105 fm íb. Verð 3,6-3,7 millj. Valshólar — 3ja herb. Góö 90 fm endaíb. á 2. hæð. Bílskúrsr. Verð 3,3 millj. Hverfisgata — 3ja herb. Góðar íb. á 3. hæð í steinhúsi. Nýlendug. — 3ja herb. Jarðhæð í góðu ástandi. Drápuhlíð — 3ja herb. Góð kjallaraíb. Hraunbær — 3ja herb. Jarðhæð. Verð 2,5 millj. 4ra herb. Kríuhólar — 4ra herb. Stór og rúmgóð íb. á 3. hæð 110 fm. Verð 3,5 millj. Hvassaleiti - - 4ra Góð íb. á 4. hæö m. bílsk. Par- ket. Gott ástand. Holtsgata — 4ra herb. Rúmg. íb. meö parketi á gólfum. Verö 3,3-3,5 millj. Rekagrandi — 4ra herb. mjög falleg Ib. á tveimur hæðum, m. bilsk. 5-6 herb. Hraunbær — 5 herb. Vönduð Ib. Vel staðsett. Ákv. sala. Fellsmúli — 6 herb. Rúmg. björt endaíb. Bflskróttur. Í smíðum Vesturbær 2ja, 3ja og 4ra herb. glæsil. ib. tilb. u. trév. Góð greiðslukjör. Parhús — Grafarvogi |PBT]|i3Sr! ÉEiM 140 fm parhús með 30 fm bílsk. Veröur afh. tilb. u. tróv. Afh. í sept. 1987. Nýi miðbærinn — raðhús ^ Raðhús — Grafarvogi Stórglæsil. rahús og parhús viö Jökla- fold í Grafarvogi. íb. ca 142 fm. Bílsk. innb. ca 35 fm. Afh. fokh. eöa lengra komin í okt. 1987. II I 'i"T iiin iii miBPPniiá Mosfelissveit Frábærlega vel staösett einbýii/tvfbýlí í smiðum. Glæsilegt hús. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Tryggvagötu 26 -101 Rvk. - S: 62-20-33 Lögfræóingar: Pétur Pór Siguröason hdl., Jónína Bjartmarz hdl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.