Morgunblaðið - 21.06.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.06.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1987 55 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Laxveiðileyfi Til sölu laxveiðileyfi í Sæmundará í Skaga- firði. Upplýsingar gefur Jóhann í síma 95-5658 eftir kl. 18.00. Eignahöllin Fastei9na~ °g skípasaia Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viðsklptafr. HverflsgötuTB Fiskibátur til leigu Til leigu um 60 tonna bátur, sem er tilbúinn á veiðar. Sóknarkvóti (350 tonn) óveiddur. Leigutími 1-2 ár, fyrirframgr. nauðsynleg. Fiskibáturtil sölu Höfum til sölu um 37 tonna góðan bát. Sókn- arkvóti um 250 tonn, eftir rúmlega 100 tonn. Er með rækjuleyfi. húsnæöi i boöi Glæsilegt skrifstofuhúsnæði Tvær glæsilegar, fullbúnar skrifstofueining- ar, 72 fm hvor, til leigu í hinum nýja þjónustu- kjarna við Eiðistorg. Staðsetning gefur möguleika á einni 144 fm einingu ef vill. Laust nú þegar. Uppl. í síma 688067 eða 31942 á skrifstofutíma. p\C>' I ■ Sundaborg ★ Til leigu (sölu) er 300 fm (eitt bil) skrif- stofu- og lagerhúsnæði á tveimur hæðum. Laust 1. október. ★ Til leigu er 150 fm lagerhúsnæði, jarð- hæð, möguleiki á skrifstofuaðstöðu. Laust nú þegar. Sundaborg býður fyrirtækjum mjög góða aðstöðu fyrir hagkvæman rekstur. Má þar nýta þjónustu s.s. heim- og útakstur á vör- um, telex-, póstfax, póst-, sendi-, tolla-, banka-, skrifstofu-, ráðninga- og tölvuþjón- ustu. Þjónustu þessa veitir Frum hf. Þjón- ustufyrirtæki sem á sínum tíma var stofnað af fyrirtækjum í Sundaborg til að sinna hags- munum þeirra. Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Jónas- son hjá Frum hf. sími 681888. Starfsmannastjórnun AIAA Ráöningaþjónusta I^íwH^kHvHH Sundaborg 1—104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Laus íbúð í London Hjón við nám í London vilja leigja íbúð sína („stúdíó") í sumar frá 2. júlí til septemberloka. íbúðin er í Kensington, friðsælu hverfi mið- svæðis í London (10 mín. gangur í Hyde Park). Leiga: 70 pund á viku. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanúm- ar inn á auglýsingadeild Mbl. merkta: „Sumar ’87 — London“ fyrir fimmtudag. Til sölu á Siglufirði Neðangreindar eignir þrotabús Húseininga hf., Siglufirði, eru hér með auglýstar til sölu. Fasteignin Lækjargata 12, 14, 16 og 18, ásamt vélum og tækjum. Fasteignin Grundargata 15, 17, 19 og 21. 2350 fm stálgrindarhús. Fasteignin Lækjargata 13, efri hæð og ris. Allar frekari upplýsingar veitir undirritaður í símum 96-21820 og 24647. F.h. þrotabús Húseininga hf., Árni Pálsson, hdl., bússtjóri. Til sölu Höfum fengið til sölumeðferðar skyndibita- stað í Breiðholti vel staðsettan í góðu leiguhúsnæði. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. Lögmenn Lækjargötu 2, Brynjólfur Eyvindsson, hdl., Guðni Á. Haraldsson, hdl., simi 621644. Sauðárkrókur — Reykjavíkursvæðið Óska leiguskipta á íbúð á Rvíksvæðinu eða Akranesi og á rúmgóðu raðhúsi á Sauðárkróki. Upplýsingar í síma 95-5785. Viljum leigja 3ja-4ra herbergja íbúð, helst frá 15. ágúst fyrir einn af starfsmönnum okkar. Uppl. gefur Árni Bjarnason í síma 695500. Iðnaðarhúsnæði Gott iðnaðarhúsnæði 250 fm. til leigu við Smiðjuveg í Kópavogi. Upplýsingar í síma 687862 í hádeginu og eftir kl. 18.00. Skrifstofuherbergi Miðborginni Til leigu ca 10 fm herbergi með snyrtingu á besta stað í Miðborginni. Upplýsingar á kvöldin í síma 17677. íbúð óskast 2ja-3ja herbergja íbúð óskast á leigu fyrir einn af starfsmönnum Borgarspítalans. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Borg- arspítalans í síma 696205. Borgarspítalinn. Atvinnuhúsnæði til leigu Okkur vantar leigjanda að 600 fm húsnæði við Höfðabakka. Hentugt húsnæði fyrir skrif- stofur, lager eða léttan iðnað. Góð lofthæð. Góð staðsetning. Innkeyrsludyr og sérinn- gangur. Allar nánari upplýsingar í síma 11314 eða 14131 (Sveinn/Kristþór) á skrifstofutíma. Traust Okkur vantar 4ra herbergja íbúð eða stærri eign á leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 671399. H HEKLAHF Laugavegi 170-172. Sími 695500. Iðnaðarfyrirtæki Óska eftir iðnaðarhúsnæði frá 1. júlí, 350-450 fm á einni hæð með góðum aðkeyrsludyrum. Vinsamlegast sendið tilboð fyrir þriðjudaginn 23. júní merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 5085“. 2ja-3ja herbergja íbúð Ungt, reglusamt og barnlaust par óskar eftir íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 43728. ALÞJÓÐLEG UNGMENNASK!PTI Angelika frá Mexikó, Ingimar frá Svíþjóð, Victor frá Gana, Heidi frá Belgíu og 14 aðrir skiptinemar víðsvegar að koma til landsins í næsta mánuði til ársdvalar. Á meðan þau eru að kynnast og læra fyrstu orðin á íslensku dvelja þau í Reykjavík. Um miðjan ágúst fara þau öll í sveitina. AUS óska eftir fjölskyldum, sambýlum eða einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu, sem vilja opna heimili sín fyrir skiptinemunum í þær 3-4 vikur sem þau dveljast í Reykjavík. Pétur og Sigurlaug veita upplýsingar á skrif- stofunni, Mjölnisholti 14, eða í síma 24617 frá kl. 13.00-16.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.