Morgunblaðið - 12.07.1987, Síða 7

Morgunblaðið - 12.07.1987, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987 B 7 Norður-Irland: Grafinn lifandi Moneymena, Norður-lrlandi. Reuter. MAÐUR nokkur var grafinn lif- andi á föstudaginn er hann féll ofan í gröf, sem ætluð var látnum bróður hans. Charles Rogers, fyrrum barþjónn í bænum Draperstown á Norður- írlandi, var að hjálpa tveimur gröfurum í fjölskyldugrafreitnum, þegar grafarbakkinn lét skyndilega undan þunga hans Rogers stakkst ofan í gröfina, sem var tveir metrar á dýpt, grófst undir hrúgu af mold, sem hrundi úr bökkunum og að lokum valt níðþungur marmaralegsteinn bróð- ur hans ofan á hann. Tilraunir grafaranna til að ljrfta legsteininum með reipi mistókust, og er þeir náðu loks að losa Ro- gers, var hann látinn. Svalbarði: Rannsóknir á hundaæði Ósló, frá Jan Erik Laure, fréttarítara Morgunblaðsins. NÚ standa fyrir dyrum rann- sóknir á útbreiðslu hundaæðis á Svalbarða. Þeir 150-200 heim- skautsrefir, sem skotnir verða á veiðitímabilinu, verða allir skoð- aðir og athugað hvort þeir eru smitaðir. Á þessu ári hafa fundist tveir refir með hundaæði og er því talið líklegt, að fleiri finnist með þennan banvæna sjúkdóm. Á veiðitímabil- inu 84-85 fannst ekkert smit en hundaæðis varð fyrst vart á Sval- barða árið 1980. 1981 fundust nokkur tilfelli en síðan ekki fyrr en nú. Lifnaðarhættir refanna verða einnig rannsakaðir og í því skyni verður útvarpssendum komið fyrir á tíu dýrum. AFRAM KR Tölvupappír íiM FORMPRENT VIÐIR A KR VELLI I KVOLD kl. 20 Skyrtur og sloppar. þvottahús, Auðbrekku 41 Verslið í Hamrakjöri Kjötbúð Suðurvers Ný námskeið hefjast á morgun í knattspyrnuskóla KR. Skráning í síma 27181 og í KR-heimili. Metsölublað á hverjum degi! [ste^ö UtVarP:LW-MW- Magnari; 15 W. Prábært ferðatæki VorAf4UmarbÚS*aðinn^ vIrfn'Uíkr- 10241 Y?™”*ukrjL480, útileguna Vertu í sumarskapi með AIWA Vertu vandlátur veldu AIWA HS-G35 Vasa-diskó frá AIWA með 3 banda tónjafnara, Auto Reverse og frábærum hljóm. Með íkaupunum færðu bol og kassettu með m.a: Europe - Don Johnson - Bangles - Toto - Bonnie Tyler o.fl. Verð áður kr. 5.660,- (tækið). Verð nú með bol og kassettu aðeins kr. 4.645,- 1 stereó. Bbandatónjafnari. |Sung^ötUsPÍ,araeftaCa l AutoLoudness. qQ _ [Verðáðurkr 15.70U \ yerðnúkntVjggi, Sendum í póstkröf u í\aaio msi ÁRMÚLA 38 (SELMÚLA MEGIN) - 105 REYKJAVIK SÍMAR: 31133-83177 - PÓSTHÓLF 1366.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.