Morgunblaðið - 21.07.1987, Síða 13
2*Ur0twMaftib /ÍÞRÓTTIR ÞRWJUDAGUR 21. JÚLÍ 1987
B 13
Þetta er Porsche 995, sem mun leysa af hólmi 924/944 og á aó rjúfa þann verðmúr, sem fallandi gengi dollarans
hefur hlaðið upp gagnvart þýskum bílum. Hann er grelnllega Kkur fyrirrennurum sínum, þó ólíkt mlkilúðlegri og
rennilegri að sjó.
„Odýr“ Porsche?
Stór hluti af markaði fyrir sportbfla
og aðra dýra bfla er sá bandaríski.
Þar er jafnvel eftirsóknarvert að
vera á dýrum bfl, fyrir það eitt, að
hann kostar mikið. Sú var a.m.k.
raunin með Cadillac Allanté, hann
rennur út á uppsprengdu verði. Að
sjálfsögðu er þessi regla engan
veginn algild, en í Bandaríkjunum
er snobbmarkaðurinn hlutfallslega
stœrri en víðast hvar annars staðar
og því sœkjast bflaframleiðendur
um allan heiminn mjög eftir að kom-
ast með dýru gerðirnar sínar á þann
markað. En jafnvel f því rfka landi
fyllist mælirinn um síðir og það
hafa evrópskir bflaframleiðendur
fengið að reyna illilega nú sfðustu
mánuði fallandi dollara. Einkum á
það við um þýska bfla, markið hefur
hækkað um heil ósköp og spáð er
allt að þrjátfu prósenta verðhækkun
þýskra bfla f Bandaríkjunum á
þessu ári. Það er m.a. af þessum
sökum sem Porsche hraðar nú und-
irbúningi næsta tromps, sem á að
vera ódýrari en fyrri gerðir og því
betur búinn til samkeppni í
Ameríku.
995
Asíðasta ári voru 924/944-gerðimar
fyrirferðarmestar hjá Porsche, u.þ.
b. 60% af framleiðslunni og vom um
leið þær ódýmstu, a.m.k. 924. Þetta er,
og þurfi sinn hagnað af
smíðinni. Eins og við er
Jósepsson að búast vilJa Porsche-
skrifar menn helst smíða sína
vagna sjálfír og nú eygja
j>eir tækifærið með þessum nýja, sem
heitir Porsche 995. Hann er byggður á
944-undirvagni, hefur vélina að framan
og verður fáanlegur með afturdrifí eða
fjórhjóladrifí. Margar vélagerðir hafa
verið reyndar í honum, þ.á m. 135 hest-
afla tveggja lítra boxari, fjögurra
strokka (911-vélin mínus tveir strokk-
ar), og 2,2 lítra V-4, 160 hestafla 16
ventla vél, sem er helmingurinn af V-8-
vélinni í 928. Hver sem vélin verður að
lokum á hún að geta skilað bflnum fram,
svo viðunandi sé miðað við útlit, sem
vissulega er ósvikið Porsche og vængur-
inn aftan á undirstrikar áhersluna á
hraðaksturshæfni.
995 hefur þegar kostað sem samsvar-
ar 15 milljörðum króna í hönnun og
undirbúningi. Ef Porsche smíðar hann í
eigin verksmiðju, mun stækkun hennar
og aðrar breytingar kosta annað eins.
Þrátt fyrir það þá mun þessi rennilegi
vagn verða sá ódýrasti af Porsche, teg-
und, hann verður ekta Porsche hvað
aksturseiginleika og snerpu varðar og
hann sýnir ótvírætt af hvaða ætt hann
er. Þess vegna ætti að vera óhætt, að
spá honum velgengni strax, ekki síst á
hinum eftirsótta Bandaríkjamarkaði.
Honda
4x4!
Hlaut ekki að koma að þessu? Honda
framleiddi hjól og síðan komu bílar. Svo
komu fjórhjólin svonefndu. Er þá nokk-
uð eðlilegra en að setja þau í stækkar-
ann og gera úr þeim jeppa? Það er nú
reyndar á mörkunum að hægt sé að
kalla þetta fyrirbæri jeppa, en torfæru-
tæki er það og með sæti fyrir fjóra
fullorðna. Vélin er 2,2 lítra og staðsett
á milli öxlanna, fjórhjóladrifið er sítengt
og reikna má með þessum grip á mark-
að innan þriggja ára. Þessar upplýsing-
ar láku út eftir ráðstefnu um
markaðsmál, sem ónefndur framleið-
andi hélt, en ráðið var í tegundina af
óvenju háu hlutfalli Honda-bfla á bfla-
stæðunum utan við húsið, sem þingið
var í! Verði þessi gripur settur á mark-
að, í líkingu við þann sem myndin
sýnir, verður að taka ofan fyrir Honda.
Þá hefur enn sannast, að þar fer fram-
sækið fólk, sem vill uppfylla þarfír
markaðarins, og er óhrætt við að fara
ótroðnar slóðir í þeim efnum!
Ameríski bfllinn víkur
fyrir alþjóðlegum bfl
Fyrir skömmu voru hór á ferð
fulltrúar frá General Motors
og könnuðu markaðsaðstæð-
urá íslandi. Þarfóru Ronald
Royer frá dreifingardeild á
erlendum mörkuðum, Vic
Lemmens, svæðisstjóri fyrir
Evrópu og Torgeir Rindal,
sem hefur umsjón með sölu
GM í Noregi, Danmörku og á
íslandi. Þeir héldu blaða-
mannafund, ásamt forsvars-
mönnum Bflvangs,
umboðsfyrirtækis GM, þeim
Gylfa Sigurjónssyni fram-
kvæmdastjóra og Bjarna
Ólafssyni sölustjóra.
Alþjóðlegir bflar
Margt athyglisvert kom fram
í máli þeirra félaga, fleira
en rúm er til að gera skil í dag
og því verður aðeins tiplað á
helstu atriðum.
Síðar verður hér á
síðunni skoðað
betur hvaða þróun
íósepsson á sér stað nú á
skrifar tímum í amerískri
bflaframleiðslu,
ekkí síst hjá GM, þar sem nánast
má tala um byltingu í þeim efnum.
Það athyglisverðasta, sem fram
kom hjá Ronald Royer, er um al-
menna þróun í smíði ameríska
bflsins. Hin einstöku amerísku
séreinkenni eru smám saman að
víkja og við tekur bfll, sem í út-
liti og hæfni gæti allt eins verið
BÍLAR
evrópskur eða japanskur. Segja
má, að hönnun miðist núorðið
fremur við alþjóðlegan markað en
einstök svæði. Það er einkum
áberandi hjá stóru framleiðendun-
um, sem smíða bfla sína í mörgum
heimshomum og flytja þannig
fremur út hönnun og tækni en
bfla sjálfa. Nýjasta dæmið um
þessa þróun er Cadillac Allanté,
sem er teiknaður af ítalanum Pin-
infarina og smíðaður bæði í
Bandaríkjunum og á Ítalíu. Sá
bfll hefurengin dæmigerð amerísk
útlitseinkenni, en þrátt fyrir það
hefur hann hitt Ameríkana beint
í hjartastað og er eftirspum meiri
en GM getur annað.
Mörg Ijón f veginum
Þótt þessi hneigð sé að verða æ
sterkari, að miða fremur við al-
þjóðlegan markað en svæðis-
bundinn, eru engu að síður enn
mörg ljón í veginum, sem sigrast
þarf á, áður en hægt verður að
tala um einn alþjóðamarkað. Þar
ber hæst mismunandi staðla um
gerð og búnað bfla. Amerískur
bfll gengur ekki á Evrópumarkaði
nema gerðar séu á honum breyt-
ingar og þær em ekki hagkvæmar
nema markaðurinn sé stór. Þó er
unnið gegn þessu með ýmsum
ráðum og þau helstu em áð auka
sveigjanleika í framleiðslunni.
Sem dæmi þar um má nefna fjöðr-
un bflanna. Ameríska fjöðmnin
er önnur en sú evrópska, mýkri
og slaglengri. Hún dugir ekki vel
Morgunblaöið/Sverrir
FulHrúar GM sem heimsóttu fslands nýlega ásamt forsvarsmönnum
Bflvangs. FVá vinstri: Vic Lemmens, Torgeir Rindal, Ronald Royer, Gylfí
Siguijónsson og Bjami Ólafsson.
á hraðbrautum og nú býður GM
yfírleitt val um stinna evrópska
eða mjúka ameríska fjöðrun í þeim
bflum sem fluttir em út til Evrópu.
ítalska línan veröur rikjandl
Aðspurður svaraði Royer því til
um útlitshönnun, að haldið yrði
áfram með vel heppnaða ítalska
línu. Þau áhrif hafa gefíð góða
raun á Camaro/Firebird, Cor-
vette, Fiero og nú síðast Allanté
og því má búast við að GM halli
sér í ríkari mæli í þá áttina í
framtíðinni.
Nýjungar
Af mörgu er að taka þegar rætt
er um nýjungar og framtíðar-
hugleiðingar hjá General Motors.
Hér skuium við renna yfír þær
helstu sem ræddar vom á fundin-
um með Royer og félögum.
4x4-merkið verður komið á fyrsta
fólksbflinn innan fárra vikna, það
verður Pontiac 6000 STE og drif-
búnaðurinn verður ekta GM, þ.e.
ekki fenginn að láni annars stað-
ar.
Amerískur smábfll frá GM er ekki
á næsta leiti, en þó unnið stöðugt
að þróun hans. Nú smíðar GM
smábfl í Kóreu og flytur til Banda-
ríkjanna, hann er byggður á
Opel-hönnun (Kadett).
PlaSt í stað stáls er í áætlun,
bæði fyrir boddíbyrði og burðar-
grindur. Pontiac Fiem er að miklu
leyti úr plasti og hefur gengið
vel, þó hefur verið frestað um sinn
að stíga skrefíð til fulls og smíða
burðargrind hans úr plasti, en
rannsóknir halda áfram og stefn-
an er að plastefni muni verða
notuð í stað stáls þar sem við
verður komið.
Nýjar vélar era á næsta leiti og
verður þá aftur tekið til við tvö-
földu gerðimar eins og á ámnum
í kringum 1970. Þá vora margir
GM-bflar til sem venjulegir ódýrir
fjölskyldubflar og um leið var boð-
ið upp á sportlegri útgáfu með
fíma öflugum vélum. Þegar er
einn slíkur kominn á markað, en
hann heitir þó tveimur nöfnum,
þ.e. fjölskyldubfllinn Chevrolet
Corsica og tryllitækið Chevrolet
Beretta. Skyldi það vera tilviljun,
að nöfnin em ítölsk?
Framdrifíð sækir á, æ fleiri GM-
bflar em framdrifnir, og nú er
einungis áætlað að fullvöxnu
bflamir (Ch. Caprice, Cadillac
Brougham og slíkir) ásamt
skmggukermnum Camaro/Fire-
bird, Fiero og Corvette verði með
afturdrifí. Ekki er útilokað að aft-
urdrifíð víki að fullu í framtfðinni
í þeim bflum, sem hafa vélina að
framan.
ísland
Ekki hefur enn komið í ljós hvort
heimsókn þessara fulltrúa GM
hefur afgerandi áhrif á verð GM-
bíla hér á landi, en þeir hafa varla
verið samkeppnisfærir um langt
skeið að því leyti, einkum þeir
amerísku (að undanskildum
Monza, sem framleiddur er í Bras-
ílfu). Þó mun ljóst vera, hvað
amerísku bflana snertir, að aðalá-
hersla verður lögð á meðalstóra
bfla eins og Monza annars vegar
og hins vegar á fíórhjóladrifna
bfla, einkum ef tekst að fínna leið
til að fá hingað Blazer á skikkan-
legu verði. Sú leið gæti fundist í
gegn um Mexíkó, en þar em
smíðaðir Blazer-jeppar sem em
ódýrari en í Bandaríkjunum.
4