Morgunblaðið - 30.08.1987, Page 47

Morgunblaðið - 30.08.1987, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk Okkur vantar fólk í eftirfarandi störf: Hönnunardeild Prentara með reynslu í umbroti og filmu- og plötugerð. Prentdeild Aðstoðarmenn prentara. Unnið er á tvískipt- um vöktum. Pokadeild Starfsfólk í framleiðslu á plastpokum. Við leitum að konum og körlum á aldrinum 18-50 ára. Unnið er á tvískiptum vöktum. Lager Aðstoðarmann á lager. Vinnutími frá kl. 8.00-18.00. Upplýsingar eru gefnar á staðnum í dag frá kl. 10.00-12.00 og frá kl. 14.00-16.00. Plostos lir Krókhálsi 6. Starfsfólk óskast Einar J. Skúlason hf. er öflugt og ört vaxandi fyrirtæki á sviði tölvu- og skrifstofutækni. Vegna aukinna verkefna og umsvifa þurfum við að bæta við starfsfólki í eftirtaldar stöð- ur. Við leitum að ungu og hressu fólki með góða framkomu, sem getur unnið sjálfstætt. — Kerfisþjónusta. Starfsmenn með góða þekkingu á PC vél- og hugbúnaði, til upp- setninga á kerfum og aðstoðar við notendur. — Sölumann á tölvubúnaði. Æskilegt er að viðkomandi hafi stúdentspróf og/eða reynslu í meðferð tölvubúnaðar. — Sölumann á skrifstofutækjum. — Afgreiðslustarf. Starfsmann í afgreiðslu í verslun okkar, ekki yngri en 18 ára, van- an vélritun. — Lagerstarf. Starfsmann til að sjá um lag- er, vörumóttöku og vörusendingar. Upplýsingar veita Örn Andrésson og Guðjón Kr. Guðjónsson á staðnum. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merktar: „S — 599“ fyrir 12. september. Einar J. Skúlason hf. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða verkamenn við lagningu jarðsíma úti á landi Upplýsingar í síma 91-26000. Gröfumaður Gröfumann vantar á Case-gröfu strax. " Aðeins maður með réttindi og góða þjálfun kemur til greina. Góðir tekjumöguleikar fyrir frískan mann. Upplýsingar í síma 685242 á skrifstofutíma. Dalverk sf. Bíldshöfða 16. Nýjar leiðir Við auglýsum eftir fjölhæfri manneskju í fullt starf við Hlíðabæ, dagdeild fyrir Alzheimer- sjúklinga, Flókagötu 53. Viðkomandi myndi fyrst og fremst starfa undir leiðsögn iðju- þjálfa og hjúkrunarfræðings. Verkefnin eru fjölbreytt, m.a. á sviði myndmennta og hand- íða, ásamt stjórnun hópa í áttundarþjálfun. Starfið gerir kröfu til frumkvæðis og skipu- lagningar verkefna í náinni samvinnu við annað starfsfólk á deildinni. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 687122 og umsóknareyðublöð eru fyrir- liggjandi í Hlíðabæ og í Múlabæ, Ármúla 34. Fósturforeldrar Félagsmálaráð Vesmannaeyjabæjar óskar eftir að komast í samband við einstaklinga eða fjölskyldur sem gætu tekið að sér börn sem það hefur undir sinni umsjón. Um lífeyr- isgreiðslur fer eftir gildandi lögum. Nánari upplýsingar gefur félagsmálafulltrúi og sálfræðingur í ráðhúsinu sími 98-1088. Félagsmálaráð Vestmannaeyjabæjar. LANDSPÍTALINN Ný bráðamóttökudeild Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við bráðamóttökudeild sem fyrirhugað er að opna í Landspítalanum 1. október nk. Deildin verður opin allan sólarhringinn alla daga vikunnar. Undirbúningsnámskeið verð- ur haldið fyrir starfsfólk áður en deildin tekur til starfa. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri sími 29000-485/484. Reykjavík, 30. ágúst 1987. Vinaleg bygginga- vöruverslun óskar eftir að ráða fólk í eftirtalin störf: Afgreiðslustarf Við leitum að karli eða konu sem hefur lipra framkomu og ánægju af að umgangast fólk. Lagerstarf Þetta starf krefst dugnaðar og hæfileika til að vinna sjálfstætt. Upplýsingargefurverslunarstjóri á staðnum. B.B. byggingavörur hf., Suðurlandsbraut 4. Bifvélavirkjar Við þurfum að ráða tvo bifvélavirkja til starfa. Mikil vinna, góð starfsaðstaða og góð laun. Toyotaþjónusta. Einnig vantar starfskraft í V2 dags starf við bókhald, skrifstofustarf og rukkanir. Upplýsingar á staðnum. Bílastilling Birgis, Smiðjuvegi 62, 200Kópav., sími 79799. Sendilsstarf Óskum eftir að ráða sendil í varahlutaverslun okkar að Nýbýlavegi 8, Kópavogi. Starfið er fólgið í eftirfarandi: 1. Akstri. 2. Tiltekt og pökkun á vörum. 3. Útfylling pappíra. Skilyrði fyrir ráðningu eru: 1. Bílpróf. 2. Góð og örugg framkoma. 3. Samstarfsvilji. 4. Reglusemi og góð umgengni. Vinnutími er frá 09.00-18.00 alla virka daga. Skriflegar umsóknir óskast sendar að Ný- býlaveg 8, 200 Kópavogi merktar: „starfsum- sókn sendilsstarf". Öllum umsóknum verður svarað. TOYOTA 071 Nýbýlaveg 8, 200 Kópavogur. Fóstrur — leikskólinn við Fögrubrekku Fóstra eða starfsmaður við uppeldisstörf óskast til starfa að leikskólanum við Fögru- brekku. Um er að ræða 50% starf e.h. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 42560. Umsóknum skal skilað á þartil gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á félagsmálastofn- un Kópavogs, Digranesvegi 12, og veitir dagvistarfulltrúi nánari upplýsingar um starf- ið í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs. Fjármálastjóri Öflugt deildaskipt þjónustufyrirtæki í Reykjavík vill ráða fjármálastjóra til starfa. Starfið er laust fljótlega en hægt er að bíða í 3 mánuði eftir réttum aðila. Starfssvið: Undir fjármálastjóra heyra sam- kvæmt skipuriti fyrirtækisins m.a. bókhald — fjárreiður — tölvudeild og viðskiptadeild. Fyr- irtækið er mjög tölvuvætt. Skilyrði að viðkomandi sé viðskiptafræðing- ur eða hagfræðingur og hafi nokkurra ára starfsreynslu. Starfi þessu fylgir góð sér skrifstofa og allur aðbúnaður á vinnustað er til fyrirmyndar. Möguleikar á ferðalögum erlendis í tengslum við starfið. Allar nánari upplýsingar veittar í algjörum trúnaði á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar, fyrir 6. scpt. nk. Guðni Tónsson RÁÐCJÓF & RAÐNI NCARÞIÓn LISTA T'JNOOTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SIMl 621322 Söngfólk Dómkórinn í Reykjavík óskar eftir söngfólki í allar raddir. Áhugasömum söngvurum gefst kostur á öflugu og skemmtilegu kórstarfi. Upplýsingar gefur stjórnandinn Marteinn H. Friðriksson í síma 44548 og 12113.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.