Morgunblaðið - 30.08.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.08.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk Okkur vantar fólk í eftirfarandi störf: Hönnunardeild Prentara með reynslu í umbroti og filmu- og plötugerð. Prentdeild Aðstoðarmenn prentara. Unnið er á tvískipt- um vöktum. Pokadeild Starfsfólk í framleiðslu á plastpokum. Við leitum að konum og körlum á aldrinum 18-50 ára. Unnið er á tvískiptum vöktum. Lager Aðstoðarmann á lager. Vinnutími frá kl. 8.00-18.00. Upplýsingar eru gefnar á staðnum í dag frá kl. 10.00-12.00 og frá kl. 14.00-16.00. Plostos lir Krókhálsi 6. Starfsfólk óskast Einar J. Skúlason hf. er öflugt og ört vaxandi fyrirtæki á sviði tölvu- og skrifstofutækni. Vegna aukinna verkefna og umsvifa þurfum við að bæta við starfsfólki í eftirtaldar stöð- ur. Við leitum að ungu og hressu fólki með góða framkomu, sem getur unnið sjálfstætt. — Kerfisþjónusta. Starfsmenn með góða þekkingu á PC vél- og hugbúnaði, til upp- setninga á kerfum og aðstoðar við notendur. — Sölumann á tölvubúnaði. Æskilegt er að viðkomandi hafi stúdentspróf og/eða reynslu í meðferð tölvubúnaðar. — Sölumann á skrifstofutækjum. — Afgreiðslustarf. Starfsmann í afgreiðslu í verslun okkar, ekki yngri en 18 ára, van- an vélritun. — Lagerstarf. Starfsmann til að sjá um lag- er, vörumóttöku og vörusendingar. Upplýsingar veita Örn Andrésson og Guðjón Kr. Guðjónsson á staðnum. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merktar: „S — 599“ fyrir 12. september. Einar J. Skúlason hf. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða verkamenn við lagningu jarðsíma úti á landi Upplýsingar í síma 91-26000. Gröfumaður Gröfumann vantar á Case-gröfu strax. " Aðeins maður með réttindi og góða þjálfun kemur til greina. Góðir tekjumöguleikar fyrir frískan mann. Upplýsingar í síma 685242 á skrifstofutíma. Dalverk sf. Bíldshöfða 16. Nýjar leiðir Við auglýsum eftir fjölhæfri manneskju í fullt starf við Hlíðabæ, dagdeild fyrir Alzheimer- sjúklinga, Flókagötu 53. Viðkomandi myndi fyrst og fremst starfa undir leiðsögn iðju- þjálfa og hjúkrunarfræðings. Verkefnin eru fjölbreytt, m.a. á sviði myndmennta og hand- íða, ásamt stjórnun hópa í áttundarþjálfun. Starfið gerir kröfu til frumkvæðis og skipu- lagningar verkefna í náinni samvinnu við annað starfsfólk á deildinni. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 687122 og umsóknareyðublöð eru fyrir- liggjandi í Hlíðabæ og í Múlabæ, Ármúla 34. Fósturforeldrar Félagsmálaráð Vesmannaeyjabæjar óskar eftir að komast í samband við einstaklinga eða fjölskyldur sem gætu tekið að sér börn sem það hefur undir sinni umsjón. Um lífeyr- isgreiðslur fer eftir gildandi lögum. Nánari upplýsingar gefur félagsmálafulltrúi og sálfræðingur í ráðhúsinu sími 98-1088. Félagsmálaráð Vestmannaeyjabæjar. LANDSPÍTALINN Ný bráðamóttökudeild Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við bráðamóttökudeild sem fyrirhugað er að opna í Landspítalanum 1. október nk. Deildin verður opin allan sólarhringinn alla daga vikunnar. Undirbúningsnámskeið verð- ur haldið fyrir starfsfólk áður en deildin tekur til starfa. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri sími 29000-485/484. Reykjavík, 30. ágúst 1987. Vinaleg bygginga- vöruverslun óskar eftir að ráða fólk í eftirtalin störf: Afgreiðslustarf Við leitum að karli eða konu sem hefur lipra framkomu og ánægju af að umgangast fólk. Lagerstarf Þetta starf krefst dugnaðar og hæfileika til að vinna sjálfstætt. Upplýsingargefurverslunarstjóri á staðnum. B.B. byggingavörur hf., Suðurlandsbraut 4. Bifvélavirkjar Við þurfum að ráða tvo bifvélavirkja til starfa. Mikil vinna, góð starfsaðstaða og góð laun. Toyotaþjónusta. Einnig vantar starfskraft í V2 dags starf við bókhald, skrifstofustarf og rukkanir. Upplýsingar á staðnum. Bílastilling Birgis, Smiðjuvegi 62, 200Kópav., sími 79799. Sendilsstarf Óskum eftir að ráða sendil í varahlutaverslun okkar að Nýbýlavegi 8, Kópavogi. Starfið er fólgið í eftirfarandi: 1. Akstri. 2. Tiltekt og pökkun á vörum. 3. Útfylling pappíra. Skilyrði fyrir ráðningu eru: 1. Bílpróf. 2. Góð og örugg framkoma. 3. Samstarfsvilji. 4. Reglusemi og góð umgengni. Vinnutími er frá 09.00-18.00 alla virka daga. Skriflegar umsóknir óskast sendar að Ný- býlaveg 8, 200 Kópavogi merktar: „starfsum- sókn sendilsstarf". Öllum umsóknum verður svarað. TOYOTA 071 Nýbýlaveg 8, 200 Kópavogur. Fóstrur — leikskólinn við Fögrubrekku Fóstra eða starfsmaður við uppeldisstörf óskast til starfa að leikskólanum við Fögru- brekku. Um er að ræða 50% starf e.h. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 42560. Umsóknum skal skilað á þartil gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á félagsmálastofn- un Kópavogs, Digranesvegi 12, og veitir dagvistarfulltrúi nánari upplýsingar um starf- ið í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs. Fjármálastjóri Öflugt deildaskipt þjónustufyrirtæki í Reykjavík vill ráða fjármálastjóra til starfa. Starfið er laust fljótlega en hægt er að bíða í 3 mánuði eftir réttum aðila. Starfssvið: Undir fjármálastjóra heyra sam- kvæmt skipuriti fyrirtækisins m.a. bókhald — fjárreiður — tölvudeild og viðskiptadeild. Fyr- irtækið er mjög tölvuvætt. Skilyrði að viðkomandi sé viðskiptafræðing- ur eða hagfræðingur og hafi nokkurra ára starfsreynslu. Starfi þessu fylgir góð sér skrifstofa og allur aðbúnaður á vinnustað er til fyrirmyndar. Möguleikar á ferðalögum erlendis í tengslum við starfið. Allar nánari upplýsingar veittar í algjörum trúnaði á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar, fyrir 6. scpt. nk. Guðni Tónsson RÁÐCJÓF & RAÐNI NCARÞIÓn LISTA T'JNOOTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SIMl 621322 Söngfólk Dómkórinn í Reykjavík óskar eftir söngfólki í allar raddir. Áhugasömum söngvurum gefst kostur á öflugu og skemmtilegu kórstarfi. Upplýsingar gefur stjórnandinn Marteinn H. Friðriksson í síma 44548 og 12113.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.