Morgunblaðið - 01.09.1987, Qupperneq 10
10 B
2H«r0tmi>[aí>ib /ÍÞRÓTTIR
ÞRWJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987
KNATTSPYRNA / FRAKKLAND
NOREGUR
Morgunblaöið/Bernharð Valsson
Suslc og Amaros léku mjög vel í Frakklandi um helgina. Susic til vinstri stjómaði spili PSG gegn Bordeaux og
Amaros var síógnandi með Mónakó gegn Marseille.
Hateley markahæstur
Eingöngu heimasigrar í síðustu umferð
ÞAÐ gerist ekki í hverri umferð
að öllum leikjum lýkur með
heimasigri, en það gerðist í
áttundu umferð frönsku 1.
deildarinnar. Hliðstæður at-
burður gerðist síðast 23. ágúst
1974. Mesta athygli vakti sigur
PSG á Bordeaux, en Parísarlið-
ið náði sínum langbesta leik á
keppnistímabilinu. Mónakó,
sem fókk skell gegn Niort um
síðusutu helgi, átti ekki í nokkr-
um vandræðum með Laval og
Marseille sigraði stórt og er á
róttri leið.
PSG tók Bordeaux í kennslu-
stund, hafði mikla yfirburði á
Frá
Bernharði
Valssyni
i Frakklandi
öllum sviðum með Susic í broddi
fylkingar. Roche skoraði sjálfsmark
á 30. mínútu, en
Tigana lék ekki með
Bordeaux vegna
meiðsla.
í 2:0 sigri Mónakó
gegn Laval skoraði Mark Hateley
bæði mörkin með skalla og er enski
landsliðsmaðurinn markahæstur í
deildinni með sjö mörk. Bakvörður-
inn Amoros vakti mesta athygli
fyrir sókndjarfan leik og hættulegar
sendingar, en hann lagði upp fyrra
markið. Hoddle gaf á Hateley í því
seinna.
35 þúsund áhorfendur á leik Mar-
seille og StEtienne fóru ánægðir
heim, en heimamenn sáu rétta and-
lit heimaliðsins í fyrsta sinn á
tímabilinu. Allofs og Papin náðu
mjög vel saman og skoruðu tvö
mörk hvor, en Ciresse átti lokaorð-
ið fyrir Marseille.
Racing tapaði sínum fyrsta leik á
tímabilinu, 2:1 fyrir Lens. Lengi
leit út fyrir að Racing myndi sigra,
en missti unninn leik niður — leik-
mennimir voru sennilega of sigur-
vissir.
■ Úrsllt/B14
■ Staðan/B14
Moss tapaði í
yítaspymukeppni
lék ekki með Brann gegn Rosen-
borg, sem er í öðru sæti með 29
stig. Varamarkvörður Brann stóð
sig mjög vel, varði tvær vítaspymur
í vítakeppninni, sem Brann vann
5:4, en staðan var 0:0 að venjuleg-
um leiktíma loknum.
Molde er í þriðja sæti með 29 stig,
en liðið tapaði l:o fyrir Kongsvin-
ger. Start, sem er í neðsta sæti
með 16 stig, vann Bryne 1:0,
Lillestrem vann Mjöndalen 3:1 og
Váleringen sigraði Ham Kam 1:0.
Efstu liðin í 1. deild norsku
knattspymunnar töpuðu öll í
16. umferð, en þrátt fyrir tap er
Moss með sjö stiga forystu. Liðið
lék í Tromsö og náði
Frá ekki að spila léttan
JóniÓttari sóknarbolta eins og
Karlssyni áður. Tromsö hefur
lN°æ9' lengi verið erfitt
heim að sækja og eftir markalaust
jafntefli unnu heimamenn 7:6 í víta-
keppni. Gunnar Gíslason átti ekki
góðan leik og fór út af á 68. mínútu.
Bjami Sigurðsson var á íslandi og
SPÁNN
Góð byrjun
hjá Real Madrid
REAL Madrid hóf titilvörn sína
í spönsku úrvalsdeildinni í
knattspyrnu meö stórsigri á
Cadiz, 4:0, á sunnudaginn.
Barcelona vann einnig sigur, á
LasPalmas, 2:1.
Real Madrid hafði mikla jrfir-
burði gegn Cadiz. Hugo
Sanchez skoraði fyrsta markið á
34. mínútu. Emilio Butragueno
bætti öðru markinu við á 65.
mínútu. Ricardo Gallego gerði
þriðrja markið sjö mínútum síðar
eftir góðan undirbúning Sancez.
PORTÚGAL
Rafael Gordillo innsiglaði síðan
stórsigur Real Madrid með skalla-
marki 10 mínútum fyrir leikslok.
Barcelona náði einnig að vinna sig-
ur, á Las Palmas, á sunnudaginn.
Las Palmas náði forystunni með
marki Julio Duran í fyrri hálfleik.
Vamarmaður þeirra Tomas Maye
skoraði svo sjálfsmark er honum
mistókst að hreinsa frá. Vestur-
Þjóðverjinn Bemd Schuster átti svo
allan heiðurinn að sigurmarkinu,
sem Roberto Femandez gerði á 77.
mínútu.
INIýliðar Setubal
sigruðu Benfica
Malcolm Allison byrjar keppn-
istímabilið vel, en hann
þjálfar nýliða Setubal, sem eru á
toppnum eftir tvær umferðir. Liðið
vann Benfíca 1:0 á sunnudaginn
og skoraði Aparicio eina mark leiks-
ins á 2. mínútu. Eftir það pökkuðu
gestimir í vöm, Benfíca sótti lát-
laust til leiksloka, átti m.a. fjögur
skot í rammann, en tókst ekki að
skora.
Sporting gerði markalaust jafntefli
við Espinho og sömu úrslit urðu í
leik Porto og Guimaraes.
■ Úrslit/B14
■ Staðan/B14
VESTUR-ÞYSKA BIKARKEPPNIN
SKOTLAND
Heppnissigur
Uerdingen gegn
áhugamannaliði
Stuttgarttapaði afturfyrir Köln
FYRSTA umferð vestur-þýsku
bikarkeppninnar í knattspyrnu
var leikin á laugardaginn og
féllu sex bundesiigulið úr
keppni, Stuttgart, Leverkusen,
Schalke, Mannheim, Homburg
og Hannover, sem tapaði 3:0
fyrir áhugamannaliði Wolfs-
þurg.
Uerdingen átti í miklum erfið-
leikum með áhugamannalið
Heidingsfeld, en heppnin var með
Atla og félögum, sem unnu 2:1 eft-
ir að hafa verið 1:0
undir í hálfleik.
Kuntz jafnaði á 63.
mínútu og Herget
skoraði sigurmarkið
Frá
Jóhannilnga
£unnarssyni
i V-Þýskalandi
fjórum mínútum síðar.
Stuttgart átti aldrei möguleika
gegn Köln og tapaði eins og í bun-
desligunni fyrr í vikunni, nú 3:0 í
Köln. Littbarski skoraði tvö mörk,
það fyrra beint úr aukaspymu á
27. mínútu upp í vinkilinn og það
seinna níu mínútum síðar af stuttu
færi. Engel innsiglaði síðan sigur-
inn í seinni hálfleik.
Kaiserslautem vann Mannheim 3:1
eftir framlengingu. Leikmenn
Mannheim voru aðgangsharðari til
að byrja með og á 23. mínútu kom
Dais liðinu yfír. Wols jafnaði sex
mínútum fyrir leikslok, en Emmer-
ling og Wutke skoruðu í framleng-
ingunni. Lárus Guðmundsson lék
ekki með Kaiserslautem.
Krampi
Pierre Littbarski er kominn aftur „heim" og skoraði tvívegis fyrir Köln gegn
Stuttgart um helgina. Udo Lattek er sérstakur ráðgjafi liðsins og það var ein-
mitt hann, sem fékk Littbarski til liðsins á ný frá Racing í París. Mikil ánægja
er með þá félaga í Köln og gengu félagið undir nafninu FC Littek þessa dagana.
Souness
sáenn
einu sinni
þaðrauda
Graeme Souness var rekinn af
velli í leik Celtic og Rangers
á laugardaginn. Þetta var þriðji
brottrekstur hans á 13 mánuðum
með Rangers, en að þessu sinni
sparkaði hann Billy Stark niður
aftan frá og bjargaði marki. Stark
skoraði eina mark leiksins á fjórðu
mínútu. 61 þúsund áhorfendur voru
á leiknum, en með sigrinum skaust
Celtic í efsta sætið.
Aberdeen og Dundee United gerðu
1:1 jafntefli og voru bæði mörkin
úr vítaspymum. Jim Bett skoraði
fyrir Aberdeen á 27. mínútu, en Ian
Redford jafnaði.
Önnur helstu úrslit urðu þau að I framlengingu og Bayem vann Ess-
Gladbach vann Leverkusen 2:1 eftir | en 3:1.
■ Úrsllt/B14
■ Staðan/B14
lÉÉfiSÍ .!•?■■■■
.jLtL.