Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987 LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 4BÞ 9.00 ► Kum, Kum.Teikni- C9Þ10.00 ► Penelópa puntudrós. ® 11.05 Þ Köngurlóarmað- mynd. Teiknimynd. urinn (Spiderman). Teiknimynd. <SÞ 9.20 ► Jógi björn.Teikni- ® 10.20 Þ HerraT.Teiknimynd. <®11.30 ► Fálkaeyjan Þátta- mynd. ® 10.40 Þ Silfurhaukarnir. Teikni- rööum unglinga sem búa á <® 9.40 Þ Hræðslukötturinn. Teiknimynd. 3 eyju fyrir ströndum Englands. 12.00 ► Hjó. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.00 Þ Rfkl ísbjarnarins. Endursýning. Fyrsti hluti breskrar dýralífsmyndar frá norðurslóðum. Þýðandi og þulurJón O. Edwald. 15.50 ► (þróttir. Frá heimsmeistarakeppni ifrjálsum iþróttum. 18.00 ► Slav- ar. Lokaþáttur mýndaflokks um slavneskar þjóðir. 18.30 ► Leyndardómar gull- borganna. Teiknimyndaflokkur um ævintýri í Suöur-Ameriku. 19.00 ► Litli prinslnn. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. 19.25 ► Fróttaágrip á táknmáli. CBÞ16.30 ► ÆttarveldiA (Dynasty). CSÞ17.35 ► Á fleygiferA (Exciting World of Speed CBÞ19.00 ► 4BÞ17.10 ► Út íloftiA. Guðjón Arn- and Beauty). Þættir um fólk sem hefur ánægju af Lucy Ball. grimsson slæst í för með Stefáni vel hönnuðum og hraðskreiðum farartækjum. Fylgst er með Axelssyni áhugamanni um köfun og fer <®Þ18.00 ► Golf. Sýnt er frá stórmótum í golfi víðs samskiptum með honum i köfunarferð í Sogiö við vegarum heim. KynnirerBjörgólfurLúðvíksson. Lucy við bíla- Steingrímsstöð. | Umsjón annast Heimir Karlsson. sölumann. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► 20.00 ► Fróttir og 20.40 ► Fyrirmyndar- 21.25 ► Nútímadans (Jazz 22.20 ► Hetjur Kellys (Kelly’s Heroes). Bandarisk biómynd frá 1970. Leikstjóri Stundargam- veður. faAir (The Cosby Show). Dance). Franskur þáttur með Brian G. Hutton. Aðalhlutverk Clint Eastwood, Telly Savalas og Donald Suther- an. Umsjónar- 20.35 ► Lottó. 21.10 ► MaAurvikunn- atriðum frá frægustu djassdans- land. Innrás bandamanna á norðurströnd Frakklands er nýlokið og Kelly hefur maður Þórunn ar. Umsjónarmaöur hópum heims. tekið þýskan yfirmann til fanga. Brátt kemst hann að því að fanginn er ekki allur Pálsdóttir. Sigrún Stefánsdóttir. þar sem hann er séður. 1 myndinni eru atriði sem ekki eru talin við hæfi barna. 00.45 ► Útvarpsfróttir í dagskrárlok. 19.30 ► - Fréttir. 20.00 ► Vanir menn (The Professionals). Breskur myndaflokkur um baráttu bresku lögreglunnar við hryðjuverkamenn. Aðalhlut- verk: Gordon Jackson o.fl. CBÞ20.50 ► Buffalo Bill. Fylgst meö Buffalo Bill Bittinger í beinni útsendingu og á bak við tjöldin. CSÞ21.15 ► Churchill (The Wilderness Years). Breskur framhaldsflokkur um líf og starf Churc- hills. Aðalhlutverk: Robert Hardy, Sian Phillips og Nigel Havers. 4SÞ22.10 ► Aprfldagar (The April Fools). Bandarísk gamanmynd frá 1969 með Jack Lemmon, Catherine Deneuve, o.fl. 4BÞ23.40 ► Sumaróttans(Summerof Fear). Bandarísk hrollvekja frá 1978. 48Þ 1.15 ► Draugasaga (Ghost Story). Bandarísk kvikmynd frá árinu 1981, byggð á skáldsögu eftirPeterStraub. Aðalhlutverk Fred Astaire, Douglas Fairbanksjr. o.fl. 3.00 ► Dagskrárlok. © RÍKISÚTVARPIÐ 06.45 Veðurfregnir. Baen. 07.00 Fréttir. 07.03 Góðan daginn góðir hlustendur. Gerður G. Bjarklind sér um þáttinn. Fréttir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum eru sagðar frétt- ir á ensku en síöan heldur Gerður G. Bjarklind áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 í garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi.) 09.30 I morgunmund. Guðrún Marinós- dóttirsérum barnatíma. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga, umsjón Helga Þ. Stephensen. Tilkynningar. 11.00 Tíðindi af Torginu. Brot úr þjóð- málaumrœðu vikunnar í útvarpsþætt- inum Torginu og þaettinum Frá útlöndum. Einar Kristjánsson tekur saman. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Schubert, Bizet og Satie. a. Inngangur og tilbrigði við stef úr Ijóöaflokknum „Malarastúlkan fagra" eftir Franz Schubert. James Galway leikurá flautu og Philip Moll á píanó. b. Svítur nr. 1 og 3 úr óperunni „Carm- en eftir Georges Bizet. Lamoureux- sinfóníuhljómsveitin leikur; Igor Merkevitch stjórnar. c. Gotneskir dansar eftir Erik Satie. Reinbert de Leeuw leikur á píanó. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál í umsjón llluga Jökulssonar. 15.00 Nóngestir. Edda Þórarinsdóttir ræðir við Halldór B. Runólfsson. 16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 00.10.) 17.50 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir Jon Michelet. Kristján Jónsson les þýð- ingu sína (7). 18.20 Tónleikar, tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Tsjaíkovskí og Dvorak a. Slavneskur mars op. 31 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Hljómsveitin Filadelfía leikur: Eugene Ormandy stjórnar. b. Slavneskir dansar etir Antonín Dvorak. Konunglega fílharmoníusveit- in leikur; Antal Dorati stjórnar. 19.50 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.20 Konungskoman 1907. Frá heim- sókn Friöriks áttunda Danakonungs til íslands. Sjöundi þáttur: Frá Þjórsár- túni til Reykjavíkur. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 21.00 Islenskir einsöngvarar. Magnús Jónsson syngur lög eftir Sigfús Hall- dórsson, Arna Thorsteinsson, Markús Kristjánsson, Sigfús Einarsson, Jón Þórarinsson og Þórarin Guðmunds- son. (Af hljómplötum.) 21.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri.) (Þátturinn veröur endurtekinn nk. mánudag kl. 15.20.) 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar" eftir Andrés Inndriöason. Leikstjóri: Stjarnan: Hafnar- fjarðar- dagskrá ■i Stjaman hefur á há- 00 degi í dag, beina “ útsendingu frá Hafn- arfirði og stendur Hafnarfjarð- ardagskráin yfir til kl. 18.00. Dagskrárgerðamenn Stjömunn- ar ætla að senda út frá veitinga- húsinu Fjörunni í Hafnarfírði og verða allir þættir efnislega tengdir bænum á einn eða annan máta, þekktir bæjarbúar teknir tali og leikin tónlist sem tengist bænum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Stjömumenn halda svokallaðan „bæjardag", að undanfömu hafa svipaðar útsendingar verið frá Vestmannaeyjum, Selfossi og Keflavík, svo dæmi séu tek- in. Stefán Baldursson. Fimmti og síöasti þáttur endurtekinn frá sunnudegi: Laumuspil. Leikendur: Sigurður Skúla- son, Edda Björgvinsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hrannar Már Sig- urðsson, Björn Karlsson, Ragnar Kjartansson, María Sigurðardóttir, Guömundur Ólafsson og Róbert Arn- finnsson. 23.10 Sólarlag. Tónlistarþáttur frá Akur- eyri í umsjón Ingu Eydal. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Sig- uröur Einarsson. 1.00 Veðurfregnir. Næturúrvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 6.00 i bítið. Leifur Hauksson. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. Fréttir sagöar á ensku kl. 8.30. 9.05 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guömundur Ingi Kristjánsson. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Fram aö fréttum. Þáttur i umsjón fréttamanna útvarpsins.Fréttir kl. 12. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Laugardagsrásin. i þættinum lýsa Samúel Örn Erlingsson og Ingólfur Hannesson leikjum í lokaumferö fyrstu deildar islandsmótsins í knattspyrnu karla sem hefst kl. 14.00, leik Vals og Völsungs að Hlíöarenda og leik KA og ÍA á Akureyri. Einnig veröur fylgst með leikjum Víðis og KR í Garðinum, FH og Þórs í Kaplakrika og Fram og ÍBK á Laugardalsvelli. Umsjón: Sigurður Þór Salvarsson og Þorbjörg Þórisdóttir. Fréttir kl. 16.00 18.00 Við grillið. Kokkur að þessu sinni er NN. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lifið. Andrea Jónsdóttir kynn- ir dans- og dægurlög frá ýmsum timum. Fréttir kl. 24.00. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAIM 8.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 ÁsgeirTómasson á léttum laugar- degi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 fslenski listinn. 40 vinsælustu lög vikunnar leikin. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Þorgrimur Þráinsson leikur tónlist og spjallar við gesti. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson. STJARNAN 8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Þau Helga Möller og Pétur Steinn Guðmundsson annast kynn- ingu íslenska listans, sem Stöð 2 og Bylgjan hafa nú sameinast um. Bylgjan og Stöð 2: Samstarf um vin- sældarlista Bylgjan og Stöð 2 hafa nú tekið upp samstarf á kynningu ís- lenska listans og verða sú kynning í höndum þeirra Péturs Steins Guðmundssonar og Helgu Möller. Þau tvö hyggjast koma sér fyrir í veitingahúsinu Evrópu, ásamt áhorfendum, og sýna myndbönd með vinsælustu lögun- um, bæði erlendum og innlendum og fá þar að auki tónlistarmenn í heimsókn. íslenski listinn verður á sínum stað á Bylgjunni frá kl. 15.00 til kl. 17.00 á laugardögum, í umsjón Péturs Steins, en Stöð 2 sýnir hann svo á laugardagskvöld- um að loknum fréttum. Fyrsta útsending íslenska listans verður laugardaginn 19. september, en Pétur Steinn mætir til leiks á Bylgjunni að vanda í dag og kynn- ir fjörutíu vinsælustu lögin þessa vikuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.