Morgunblaðið - 11.10.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.10.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1987 B 5 Reine Brynolsson sem Trausti og Sune Mangs í hlutverki biskupsins. Sigurður Sigurjónsson Helgi Skúlason HÁRGREIÐSLUSTOFAN PAMELA, HRÍSATEIGI 47 Tískuklippingar - permanett - litanir o.fl. Opnunartími frá mánudegi til jostudags frá kl.09.00-17.00 og laugardaga 09.00-12.00. Meistarar: Pamela Thordarson og Dagný Elíasdóttir (rak áður hárgreiöslustofu Dagnýjar í Hafnarfiröi). Sími 37640. Veriö velkomin. Starfsfræðsla Samvinnuskólans Verkstjórar fiskvinnslu Tveir vikulangir áfangar með 7-10 vikna hléi á milli. Meðal efnis: Mannaforráð - vinnuskipulag - framlegð- arútreikningar - vinnsluferli - o.fl. Byrjunaráfangi fyrsta námshópsins hefst 26. október nk. Umsjónarmaður: Gísli Svan Einarsson útvegstæknir, Bifröst. Verslunarstjórar Þrír vikulangir áfangar með 7-10 vikna hléum á milli Meðal efnis: Mannaforráð - kennitölur-tölvunotkun - framlegðarútreikningar - búðarstörfin - o.fl. Byrjunaráfangi fyrsta námshópsins hefst 2. nóvember nk. Byrjunaráfangi annars námshóps hefst í febrúar nk. Umsjónarmaður: Ólafur Gunnarsson viðskiptafræðing- ur, Bifröst. Milliuppgjör Einn vikulangur áfangi. Meðal efnis: Framkvæmdin - tölvunotkun - stöðumat - kennitölur - arðsemisgreining - o.fl. Námskeiðið hefst fyrsta sinn 9. nóvember nk. Umsjónarmaður: Vésteinn Benediktsson viðskiptafræð- ingur, Bifröst. Tölvustjórar Tveir vikulangir áfangar með 7-10 vikna hléi á milli. Meðal efnis: Vélbúnaður - hugbúnaður - ritvinnsla - bókhald - áætlanir - meðferð upplýsinga - o.fl. Byrjunaráfangi fyrsta námshópsins hefst 16. nóvember nk. Umsjónarmaður: Vésteinn Benediktsson viðskiptafræð- ingur, Bifröst. Iðnverkstjórar og verkstæöisformenn Tveirvikulangiráfangarmeð 7-10 vikna hléi á milli. Meðal efnis: Tilboðsgerð - mannaforráð - kostnaðarút- reikningar - verkbókhald - stýrt viðhald - o.f I. Byrjunaráfangi fyrsta námshópsins hefst 19. janúar nk. Umsjónarmaður: Helgi G. Björnsson iðnrekstrarfræð- ingur, Bifröst. Skrifstofustjórar - starfsmannastjórar Tveir vikulangir áfangar með 7-10 vikna hléi á milli. Meðal efnis: Mannaforráð - hagræðing -fjármál - starfsmannahald - samningar - o.fl. Byrjunaráfangi fyrsta námshópsins hefst væntanlega 16. febrúar nk. Umsjónarmaður: Helgi G. Björnsson iðnrekstrarfræð- ingur, Bifröst. Leiðbeinendur eru kennarar Samvinnuskólans og aðrir sérfræðingar. Auk sérfræðiefnis eru á hverju námskeiði stuttir þættir um jafnréttismál á vinnustöðum, féiags- málastörf og ræðumennsku, framkomu og samskipti, samvinnumál o.fl. Samvinnustarfsmenn ganga fyrir um þátttöku en að öðru leyti er aðgangur öllum opinn. Einnig ýmis námskeið fyrir verslunar-, skrifstofu- og tölvustarfsmenn og félagsstjórnarmenn. Þátttakendur búa í bústöðum á Bifröst og fá fæði og þjónustu í mötuneyti. Dæmi um verð: Heil vika (5 dagar): Fræðsla, fæði, húsnæði 24.000 kr. Tekið á móti umsóknum og upplýsingar veittar á skrifstofu Samvinnuskólans á Bifröst, sími 93-50000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.