Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 1
Jli0r$íimMaí»ífo PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS MENNING LISTIR , SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987 þykk bindi af ævisögu Tryggva Gunnarssonar. Mér finnst ég þekkja hann nægilega vel af bakhlið seðlanna, og mér er ekki um þessar þungu bækur. Óttast undir niðri að þær kunni að taka uppá eina nótt- ina, meðan heyblásarinn ymur í svikalogni við vindaugu hlöðunnar að falla í höfuð mér og sundra einstæðum draumum. En þarna vill Björg hafa þær. Þarna eru þær á réttri hillu, segir hún. Mér er ekki alveg Ijóst hvað hún á viðj en þar við situr. Eg er ekkert farinn að hreyf a mig pnn, en sest nú upp við dogg og tanna sængurverið, framkalla notalegt marr meðan ég renni augum um þennan fjórveggja heim sem hægt er að einangra með lykli, og mála i skjannalitum. Heimum má alltaf breyta. SJÁNÆSTUSÍÐU. Ég ræð engu um það hvert sögupersónan ferðast - SEGIR GYRÐIR ELÍASSON, SEM E R A Ð GEFA ÚT SÍNA FYRSTU SKÁLDSÖGU Draumsólir vekja mig, andartak er ég óviss um staðsetn- ingu mína i þessum eða hinum heiminum, Ijósa- krónan kemur mér á sporið; áþekk risavöxn- um dordingli spinnur hún sig niður að mér. Þráðbeint. Ég man skyndilega að þetta her- bergi er næsta vistar- vera við stigaskápinn. Hinummegin hans sofa Björg og Agúst, bak við glugga sem tjaldað er fyrir með hveitipokalé- refti. ÉG sé af takmörk- uðu Ijósmagninu sem berst inn um minn eigin glugga að ytri sól verður fjarverandi þennan dag. Mér léttir ósjálfrátt og muldra einhver blóts- yrði. En man þá eftir Axlar-Birni og skugga- veröld hans. Flýti mér að láta veggina berg- mála: ekki bölva sólinni, ekki bölva sólinni, ekki bölva sólinni, ekki bölva, ekki. A útsagaðri krossvið- arhillu yfir höfðalaginu liggja þrjú þverhandar- HVATNING, HÓLEÐA HJÓM? UM LISTGAGNRÝNI C 4 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.