Morgunblaðið - 08.11.1987, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987
C 11
Siah Armajani: Frumþættir.
Tony Cragg: Jarðarávextir.
að komast hjá því að minnast á
hann. Beuys lézt í ársbyrjun 1986.
Þá var hann búinn að koma við
Documenta fímm sinnum alls, oft-
ast allra listamanna frá upphafí.
Framlag hans á D7 hét „7.000
eikur“. Fyrir framan Friderician-
um-safnið kom hann fyrir stuðla-
bergssteinum; hugmyndin var sú,
að fyrir nvert plantað eikartré
skyldi við hlið þess „gróðursett"
stuðlaberg. Við opnun þáverandi
Documenta, plantaði hann fyrsta
trénu — ég las einhvers staðar
eftir honum haft, að eikartré væru
miklu gáfaðri heldur en fólk —
og vakti fyrir honum að skógvæða
borgina Kassel; ekki þó í eigin-
legri merkingu, heldur var hann
að benda á nauðsyn umhverfís-
vemdunar til tryggingar áfram-
haldandi samfélagi. Meðan á
hinum 100 dögum sýningarinnar
stóð, var hann viðstaddur allan
tímann, þar sem fólki gafst kostur
á, að ræða við hann um hugmynd-
ir hans.
Eikartré og stuðlaberg var selt
á kostnaðarverði, og gat hver sem
var keypt. Treglega gekk þó í
Kassei með þetta verkefni lengst
af framan af — meðan Beuys var
á lífi. Jú, það seldist einhver slatti
í byijun og var komið fyrir á al-
mannafæri. En hann fór alveg
hrikalega í taugamnar á stjóm-
málamönnum — og það henti sig
fyrir tveimur ámm að skemmdar-
verk vom unnin á hlutum lista-
verksins. Talað var jafnvel um,
að stuðlabergið væri stórhættu-
legt á fortóvum, og sögð vera
þess dæmi að það hefði orsakað
dauðaslys.
En við dauða listamannsins
þögnuðu allar gagnrýnisraddir, og
nú, þegar Documenta 8 opnaði,
gróðursetti Venslás, sonur Beuys,
eik númer 7.000 við hlið þeirrar
fyrstu, í mikilli velþóknun borgar-
jífirvalda. Eitthvað var um
ræðuhöld við tilefnið; þótt öll hin
brúkuðu orð hafí verið hjartnæm,
held ég vart að íslenzkir blaðales-
endur hafi mikinn áhuga á inni-
haldinu.
Þegar leið á opnunardaginn og
þýzk mótmæli fóru í gang, var
eikin notuð sem snúmstoð — á
snúmnni héngu óútfylltar mann-
talsskýrslur. Eitthvað pínlegt lá í
loftinu.
Giuseppi Penone: Laudslag með fjórum grænmetismöguleikum.
Ida Appelbroog: Úr kirkju heilags Frans.
J.Beuys: Elding með ljósgeisla á þjört.
ogútlitshönnuðir. í tónbandasafn-
inu er svo flaggað ca. 160
heimsfrægum nöfnum, sem verð-
ur nú eiginlega mest að kalla
skraut.
Museum Fridericianum er mið-
svæði sýningarinnar. Þegar
undirritaðan bar þar að, var nýlok-
ið „slagsmálum" um sýningar-
pláss. Anselm Kiefer hótaði að
fjarlægja sínar myndir, fengi hann
ekki sal einn til umráða; það geisl-
aði af honum þýzk frekja og
stórmennskubijálæði, og hann var
í sömu fötunum og þegar ég sá
hann á blaðamannafundi í Sted-
elijk Museum sl. vetur. Hann hafði
sitt fram. Enzo Cucchi hafði hins
vegar haft fataskipti frá því ég
sá hann í vor; hann var óánægður
með það pláss er honum hafði
verið ætlað og dró myndir sínar
til baka. Og hinn portúgalski Jul-
iao Sarmento tók sínar myndir
niður, en þar sem hann er ekki
nógu mikil stjama ennþá, hengdi
hann þær upp aftur á endanum.
— Ýmislegt í framkvæmdastjóm-
inni var komið í megnustu óreiðu.
Blaðamenn komnir alla leið frá
Chile og Brasilíu voru eitthvað að
grípa í tómt — þeirra hótelplássa-
mál vom í ólestri. Margir bölvuðu
þessari Documenta í sand og ösku
og kolluðu hana „The rocky horr-
or picture show“, eftir samnefndri
kvikmynd.
Fleiri andar svifu þó þama yfír
vötnum en rifrildisandinn. T.d.
andi Josephs Beuys; ekki er hægt
Anselm Kiefer: Brennistafir.
Albert Hien: Garður lystisemdanna.
þjóðum em Bandaríkjamenn fyrir-
ferðarmestir; þá koma ítalir,
Frakkar og Bretar. Austantjalds-
lönd eiga þama örfáa fulltrúa,
sem allir em þó komnir vestur
yfír. — Að auki em 50 perform-
anslistamenn og aðrir 50 vídeó-
listamenn. Rúmlega 30 arkitektar