Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 1
N BLAÐ VIKUNA 21.- 27. NÓVEMBER \v Sjónvarpsdagskrá bls. 2-14 Útvarpsdagskrá bls. 2-14 Skemmtistaðir bls. 3 Hvað er að gerast? bls. 3/S/7 Bamaefni bls. 4 Bíóin í borginni bls. 7 Framhaldsþættir bls. 16 Veitingahús bls. 9/11 Myndbandaumfjöllun bls. 15 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987 FRÆD5LUEFNI Þessa vikuna hefjast sýningar á breskum náttúrlífsmyndaflokki um dýra- og jurtaríki á Galapagos-eyjum í Kyrrahafinu. Þangað er líf talið hafa borist frá meginlandi Suður — Ameríku, en lífríki eyjanna er ólíkt því sem annarsstaðar þekkist. Þættimir eru sýndir í Sjón- varpinu á þriðjudagskvöldum kl. 20.40. Önnur náttúrulífsmynd, um dýralíf í Eyjaálfu, er sýnd á Stöð 2 á laugardögum kl. 10.35. Þetta eru áströlsku þættimir Smávinir fagrir og em þeir sérstaklega ætlaðir bömum. Af öðrum fræðslumyndum þessa vikuna má nefna þættina um Mannslíkamann á Stöð 2 á miðvikudag kl. 21.25. Að þessu sinni verður fjallað um taugakerfíð og ósjálfráð viðbrögð líka- mans. Sjónvaipið: ■■■■ Morrissey og Andy Rourke vom meðlimir 1 Q00 bresku hljómsveitarinnar The Smiths sem -■-«/ nýlega lagði upp laupana. í tónlistar- þættinum Smellir á laugardag gefst aðdáendum sveitarinnar kostur á sjá hana, en þá verður sýnt myndband með lagi þeirra Girlfriend in a Coma. Meðal annarra myndbanda sem sýnd verða í Smell- um em lag Mojo Nixon og Skid Roper um Elvis Presley, lagið Genius Move með That Petrol Emoti- on og lag bandarísku hljómsveitarinnar R.E.M. The One I Love. Quðað á skjáinn bls. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.