Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.60 ► Ritmálsfróttir. 18.00 ► Töfraglugglnn. Myndasögurfyrirböm. 18.50 ► Fróttaágrip og táknmálsfróttir. 19.00 ► í Qölleikahúsi (Les grands moments du Cirque). Franskur myndaflokkur í tíu þáttum þar sem sýnd eru atriöi úrýmsum helstu fjölleikahúsum heims. (í 0, STOD-2 <® 16.25 ► Strfðslelklr (War Games). Aðalhlutverk: Matthew Brod- erick, DabneyColemanog JohnWood. Leikstjóri: John Badham. Framleiðendur: Leonard Goldberg og Harold Schneider. Þýðandi: Björn Baldursson. MGM 1983. Sýningartími 110 mín. 4BM8.15 ► Smygl (Smug gler). Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.45 ► Garparnir. Teiknimynd. Þýðandi: PéturS. Hilmarsson. »19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.00 ► (fjöl- leikahúsi. Framhald. 20.00 ► Frðttirog veður. 20.30 ► Auglýsing- arogdagskrá. 20.40 ► Á tall hjð Hemma Gunn. Bein útsending úrsjónvarpssal. Um- sjón: Hermann Gunnarsson. Stjóm útsendingar: Björn Eiríksson, 21.45 ► Kolkrabbinn (La Piovra). 5. þáttur í nýrri syrpu ítalska spennu- myndaflokksins um Cattani lögreglu- foringja og viðureign hans við Mafíuna. Atriði í myndinni eru ekki talin við hæfi ungra barna. 22.50 ► Sigurjón Ólafsson mynd- höggvari. Endursýnd mynd um Sigurjón Ólafsson. Rætt er við listamanninn um verk hans og þau skoöuð. Þulur: Valtýr Pétursson. 23.55 ► Útvarpsfrðttir f dagskrárlok. b ú, STOD-2 19.19 ► 19:19. Fréttlr og frétta- 20.30 ► Morðgéta (Murder C9Þ21.25 ► - <®>21.50 - 4SÞ22.20 ► Handtökuskipun umfjöllun, Iþróttlr og veður she Wrote). Jessica er stödd við Mannslfkam- ► Afbæí (Operation Julie). Framhalds- ásamt fréttatengdum innslögum. jarðarför þegar unnusta hins inn (The Living borg myndaflokkur í þrem hlutumum látna kemur og fullyrðir að hann Body). (Perfect baráttu bresku lögreglunnarvið hafi veriö myrtur, en ekki látist Strangers) útbreiðslu fíkniefna á blóma- úr hjartaslagi eins og ætlaö var. skeiði hippatímabilsins. 2. hluti. 4BÞ23.15 ► Skuggaverk f skjóli nætur (Midnite Spares). Aströlsk gamanmynd um ungan mann sem snýr aftur til heimabæjar síns og uppgötvar að faðir hans er horfinn. Aðalhlutv.: James Laurie, Gia Garides o.fl. 00.40 ► Dagskrðrlok. Cattani lögregluforingi í myndafiokknum Kolkrabbanum Sjónvarpið: Kolkrabbinn Þátturinn Á tali hjá Hemma Gunn. er sendur út í beinni 91 45 útsendingu kl. 20.40 í kvöld, en að honum loknum er “J- “ sýndur þáttur úr ítalska framhaldsmyndaflokknum Kol- krabbinn, (La Piovra). Þetta er fimmti þáttur nýrrar syrpu um Cattani lögregluforingja og viðureign hans við Mafíuna. Corrado Cattani er leikinn af Michele Placido, en leikstjóri er Luigi Perelli. Stöð2: Morðgáta ^■■H Morðgáta, 30 (Murder she Wrote), er á dag- skrá að loknum þættinum 19:19. Að þessu sinni er Jessica viðstödd jarðaför þegar unnusta hins látna kemur aðvífandi og fullyrðir að hann hafi verið myrtur, en ekki látist úr hjártaslagi eins og ætlað var. Þegar kistan er opnuð reynist líkið vera af allt öðrum manni. Annar hluti 00 20 breska fram- haldsmynda- flokksins Handtökuskip- un, (Operation Julie) er sýndur í kvöld. Þættimir flalla um rannsókn lögre- gluforingjans Dick Lee á viðamiklu eiturlyQamáli. Colin Blakely leikur aðal- hlutverkið, en leikstjóri er Bob Mahoney. Angela Lansbury i hlutverki Jessicu í Morðgátu. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.45 Veðurfregnir, bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.30, 8.00 og 8.30 og 9.00. 8.45 (slenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Grösin í glugghúsinu'' eftir Hreiðar Stefáns- son. Asta Valdimarsdóttir les (2). 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sigr- ún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin i umsjón Helgu Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins önn — Unglingar. Um- sjón: Einar Gylfi Jónsson. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld.) 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (21). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 15.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. ' 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Ravel og Pro- kofiev. A. Strengjakvartett í F-dúr eftir Maurice Ravel. Alban Berg-kvartettinn leikur. b. Sinfónía nr. 4 í C-dúr op. 44 eftir Sergei Prokofiev. „Scottish National''- hljómsveitin leikur. (Hljómdiskar.) 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.46 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn — Menning í útlöndum. Umsjón: Anna M. Siguröardóttir og Sólveig Hauksdóttir. 20.00 Frá tónlistarhátíö ungs fólks á Noröurlöndum (Ung Nordisk Musik). Þórarinn Stefánsson kynnir hljóðritanir frá hátíðinni sem fram fór í Reykjavík í september sl. 20.40 Kynlegir kvistir — Bóndinn í Tungu og ráð undir rifi hverju. Ævar R. Kvar- an segir frá. 21.10 Dægurlög á milli stríða. 21.30 Úr fórum sporödreka. Þáttur í umsjá Siguröar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins, orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóömálaumræöu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur — Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 00.10 Næturvakt útvarpsinsi Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Tíðindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, í útlöndum og i bænum ganga til morgunverka með lands- mönnum. Miðvikudagsgetraun lögð fyrir hlustendur. Fréttir kl. 3.00 og 10.00. 10.05 Miömorgunssyrpa. Gestaplötu- snúður kemur i heimsókn. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00' 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægur- mál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyr- ir hlustendur með „orð í eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. M.a. talaö við afreks- mann vikunnar. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Svarað verður spurningum frá hlust- endum og kallaðir til spakvitrir menn um ólík málefni auk þess sem litið verður á framboð kvikmyndahúsanna. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: Samúel örn Erlingsson, Arnar Björnsson og Georg Magnússon'. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salv- arsson. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturútvarp útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLGJAN N FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siödegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík slðdegis. Tónlist og frétta- yfirlit. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk BirgisdMtir á Bylgju- kvöldi. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Örn Árnason.-Tónlist og spjall. 23.56 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Mið- vikudagskvöld til fimmtudagsmorg- uns. Tónlist, Ijóð og fl. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjónarmaður Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. UÓSVAKINN FM 96,7 6.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 7.00 Stefán S. Stefánsson. Tónlistar- og fréttaþáttur af lista- og menning- arlífi. 13.00 Bergljót Baldursdóttir. Tónlistar- . þáttur. 19.00 Létt og klassískt aö kvöldi dags. Halldóra Friðjónsdóttir. 23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn. 1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun- þáttur. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmál. Fréttirkl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafsson. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Brautryðjendur dægurlagatónlist- ar í eina klukkustund. Okynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir. Tónlist- arþáttur. 23.00 Fréttayfirlit dagsins. 00.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. ÚTVARP ALFA FM 102,9 8.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 20.00 f miðri viku. Umsjón: Alfons Hann- esson. 22.14 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM88.6 17.00 FG. 18.00 Fjölmiölun FG. 19.00 FB. 21.00 Óskalög flugmanna. Björn JR og Bergur Bernburg MH. 23.00 MS. Dagskrá lýkur kl. 1.00. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur, stjórnandi Olga Björg Örvarsdóttir. Afmæliskveðjur, tónlistarmaður dagsins. Fréttir sagðar kl. 8.30. 12.00 Hádegistónlistin ókynnt. Fréttirkl. 12.00. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur gömlu, góðu tónlistina fyrir húsmæður og annað vinnandi fólk. Óskalögin á sínum stað. Fréttir sagðar kl. 15.00. 17.00 i sigtinu. Umsjónarmaöur Ómar Pétursson. Fjallað um neytendamál og sigtinu beint að frétturh dagsins. Fréttir sagðar kl. 18.00. 19.00 Tónlist. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson fylgist með leikjum norð- anliðanna á Islandsmótum og leikur góða tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5 18.03—19.00 Svæðisútvarp i umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt- ir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.