Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987 ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 ■O. TF 3 ,J®V_ 17.50 ► Ritmáls- fróttir. 18.00 ► Villi Spæta og vinir hans. 18.25 ► Súrtog sætt. (Sweet and Sour)Ástralskur myndaflokkur. 18.50 ► Frétta- ágrip á táknmáli. 19.00 ►- Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafsson. STÖD2 i® 16.45 ► Þráhyggja (Obsessive Love). Stúlka ein lif- ir heldur tilbreytingasnauðu lífi. Hún á sér þann óskadiaum að hitta stóru ástina í lífi sínu, sjónvarps- stjörnu í sápuóperu. Aðalhlutverk: Yvette Mimieux og Simon MacCorkindale. Leikstjóri: Steven Hillard Stern. 18.15 ► Ala carte. Lista- kokkurinn Skúli Hansen mat- býr Ijúffenga rétti. 4B>18.45 ► Fimmtán ára (Fifteen). Mynda- flokkurfyrirbörnog unglinga. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► ViA 20.00 ► Fréttir og 20.40 ► Gaiapagoseyjar — Líf 21.35 ► f kvöldkaffi. 22.20 ► Arfur Gulden- feðginin. (Me veður. um langan veg. Nýr, breskur Gísli Sigurgeirsson tekur burgs. (Das Erbe der And My Girl) 20.30 ► Auglýsing- náttúrulífsmyndaflokkur í 4 þátt- á móti gestum. Þátturinn Guldenburgs) Fjórði þáttur. ar og dagskrá. um um sérstætt dýra- og jurta- ertekinn uppá Húsavik. Aðalhlutverk: Brigitte Hor- ríki á Galapagos-eyjum. Þýð. og ney, Jurgen Goslar o.fl. þulur: Óskar Ingimarsson. 23.05 ► Útvarpsfréttir. 19.19 ► 19.19. Lifandi fréttaflutn- 20.30 ► Húsiðokkar(OurHo- ingur með fréttatengdum innslög- use). Aðalhlutverk: Wilford [ÆSTÖD2 um. Bramley og Deidre Hall. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. 4BÞ21.25 ► fþróttirá þriðjudegi. íþróttaþáttur með blönduöu efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður: HeimirKarlsson. 4SÞ22.25 ► Hunter. Vakt- 49(23.15 ► Til varnar krúnunni (Defence maður hjá fyrirtæki sem ofthe Realm). Blaðamaður hjá útbreiddu annast öryggisgæslu rænir dagþlaði í Englandi kemst yfir Ijósmyndir. fjárfúlgu og myrðir samsær- Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Greta Scacchi ismenn sína. Þýðandi: o.fl. Leikstj.: David Drury. Ingunn Ingólfsdóttir. 00.50 ► Dagskrárlok. Rás 1: Tónlistarmaður vikunnar ■■■■ Tónlistarmaður vi- n05 kunnar var í fyrsta skipti valinn í Sam- hljómi á Rás 1 í síðustu viku. Þá varð fyrir valinu Hafliði Hallgrímsson tónskáld, en í þess- ari viku er Pétur Jónasson gítarleikari tónlistannaður vi- kunnar. Hann leikur einleik með Sinfóníuhljómsveit íslands á tón- leikum næstkomandi fimmtu- dag. í Samhljómi í dag verður rætt við Pétur og leiknar upptök- ur sem hann héfur gert, m.a. upptökur sem ekki hafa áður heyrst í útvarpi. Umsjónarmaður Samhljóms á þriðjudögum er Þórarinn Stefánsson. Pétur Jonasson Sýningar á fram- QA30 haldsmyndaflokknum Húsinu okkar, (Our House) hefjast aftur á Stöð 2 í kvöld. Þættimir eru fyrir alla fjölskylduna og eru um Gus gamla, tengdadóttur hans og bamaböm. Wilford Brimley, sem leikur Gus hefur verið valinn vin- gjamlegasti maðurinn f banda- rískum sjónvarpsþáttum. Gus gamli í faðmi fjölskyl- dunnar Stöð 2: Húsið okkar Sjónvarpið: Poppkom ■■■■ Jón Ólafsson umsjónarmaður Poppkorns ætlar í dag að 1 Q00 rekja sig í gegnum feril hljómsveitarinnar Módel með 11/ aðstoð Gunnlaugs Briem. Módel kom fyrst fram í undan- keppni söngvakeppninnar með lagið Lífið er lag, en hún er nú að senda frá sér stóra hljómplötu. Sýnd verða myndbönd með hljóm- sveitinni og nýtt myndband með Megasi við lagið Reykjavíkumætur í den. Þá koma Greifamir í viðtal og nýtt lag þeirra Elsku Unnur! verður flutt á myndbandi. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Grösin í glugghúsinu" eftir Hreiðar Stefáns- son. Ásta Valdimarsdóttir byrjar lesturinn. 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið, Hermann Ragnar Stefánsson kynnirlög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. Kynntur tónlistarmaður vikunnar, að þessu sinni Pétur Jónas- son gítarleikari. Rætt við hann og leiknar hljóðritanir með leik hans. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46'Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins önn — Hvað segir lækn- irinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elias Mar. Höfundur les (20). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) Tilkynningar. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn — Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Norræn tónlist — Svendsen og Stenhammar. Sinfóníuhljómsveitin í Gautaborg leikur; Neeme Járvi stjórn- ar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Byggða- og sveitastjórn- armál. Umsjón Þórir Jökull Þorsteins- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. bagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmunds- son flytur. Glugginn — Leikhús. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris- son kynnir. 20.40 MS-sjúkdómurinn (heila- og mænusigg). Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Áður útvarpað 17. þ.m.) 21.10 Sígild dæturlög. 21.30 Útvarpssagan „Sigling" eftir Steinar á Sandi. Knútur R. Magnússon les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Enginn skaði skeður” eft- ir löunni og Kristínu Steinsdætur. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leik- endur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Hákon Waage, Halldór Björnsson, Helga Jónsdóttir, Jón Gunnarsson, Pálmi Gestsson, Róbert Arnfinnsson og Gerður G. Bjarklind. (Endurtekið frá laugardegi.) 23.25 íslensk tónlist. Guðný Guðmundsdóttir og Snorri Sig- fús Birgisson leika a. Rómönsur eftir Hallgrím Helgason og Árna Björnsson. b. Húmoresku og Hugleiðingu á G- streng eftir Þórarin Jónsson. c. Þrjú lýrísk stykki eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. (Hljóðritanir Ríkisút- varpsins.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. Kynntur tónlistarmaður vikunnar, að þessu sinni Pétur Jónas- son gítarleikari. Rætt við hann og leiknar hljóðritanir með leik hans. (End- urtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 00.10 Næturvakt útvarpsins. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00, 9.00 og 10.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Fregnir af veðri, umferð og færð og litið í blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morguntónlist við flestra hæfi. 10.05 Miömorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorg- unssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt- inn „Leitað svara" og vettvang fyrir hlustendur með „orð i eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og komið nærri flestu því sem snertir lands- menn. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Stæður. Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við á Akranesi, segir sögu staöarins, talar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Afmæliskveðjur og spjall. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt tónlist o.fl. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppiö. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síödegis. Tónlist, fréttayfirlit og viðtöl. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. UÓSVAKINN FM 96,7 6.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 7.00 Stefán S. Stefánsson við hljóð- nemann. T ónlist við allra hæfi og fréttir af lista- og menningarlifi. 13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar þægi- lega tónlist og flytur fréttir af menning- arviðburðum. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn. 1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 8.00 Fréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. 18.00 Islenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Shörnutíminn á FM 102,2 og 104. Okynnt gullaldartóniist. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vinsældalistanum. 21.00 (slenskir tónlistarmenn leika sín uppáhaldslög. ( kvöld: Ragnhildur Gísladóttir söngkona. 22.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. Fréttir kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.05 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS 17.00 FB. FM88>® 19.00 MS. 21.00 FG. 23.00 Vögguljóö. IR. 24.00 Innrás á Útrás. Sigurður Guðna- son. IR. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Létt tónlist og fréttir af svæöinu, veður og færð. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson. Gullaldar- tónlistin ræður rikjum. Siminn er 27711. Fréttir kl. 15.00. 17.00 ( Sigtinu. Viðtöl við fólk í fréttum. Kl. 17.30 tími tækifæranna, þarftu að selja eða kaupa. Síminn er 27711. Fréttir kl. 17.00. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Kvöldskamrpturinn. Marinó V. Marinósson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norður- lands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt- ir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.