Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987 F m MT IJ IDAG IJ 6 (M OC N \& EJV IB E R SJÓNVARP / SÍÐDEGI . 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ritmáls- fróttir 18.00 ► Stundin okkar. Endursýndur þátturfrá 22. nóvem- ber. 18.30 ► Þrifsetlingarnlr (Tripods). 18.55 ^ Fróttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.05 ^ íþróttasyrpa. 19.25 ► Austurbœingar (East- enders). b o 5TOD2 ®16.20 ★ Líf og fjör f bransanum (There is no Buisness like Show 18.15 ► - 18.45 ► Lltli follnn og Business). Mynd um fimm manna fjölskyldu sem lifir og hrærist í skemmt- Handknatt- félagar (My Little Pony anabransanum. Aðalhlutverk: Ethel Merman, Dan Dailey og Marilyn lelkur. and Friends). Teiknimynd Monroe. Leikstjóri: Walter Lang. Framleiöandi. Sol IC. Siegel. Þýöandi: Svipmyndirfrá meöíslensku tali. Salóme Kristinsdóttir. 20th Century Fox 1954. Sýningartími 110 mínútur. leikjum 1. deildarkarla. 19.19 ► 19.19 SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 b ú STOD2 20.00 ► Fróttir og veftur. 20.30 ► Auglýslngar og dagskrá. 20.35 ► Kastljós. Þátturum innlend málefni. Umsjónarmaður: Ingvi Hrafn Jóns- son. 21.10 ► Matlock. Banda- rískur myndaflokkur. Aðal- hlutverk: Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 22.00 ► I skuggsjá — Ungur má en gamall skal (The Best Years Of Your Life). Bresk sjónvarpsmynd frá 1986. Leikstjóri: Adrian Shergold. Róbert er 17 ára og nýkominn heim af sjúkrahúsi. Hann erdauövona eftir erfiða aðgerö vegna krabbameins. Aö lokinni sýningu umræöurísjónvarpssal. Umræöuefni: Dauöinn. 23.30 ► Útvarpsfróttir f dag- skrárlok. 19.19 ► 19.19 20.30 ► Ekkjurnar (Widows). 4BÞ21.30 ► - 4BÞ22.05 ► Jarftskjálftinn (Earthquake). Aöalhlutverk: Charlton Heston, 4BÞ24.00 Myndaflokkur í sex þáttum . 4. þátt- Heilsubælið f Ava Gardner, Lorne Greene, George Kennedy og Walter Matthau. Leik- Stjörnur f ur. Glæpaflokkurnokkurhefur Gervahverfi. stjóri: Mark Robson. Framleiðendur: Jennings Lang og Mark Robson. Hollywood. áætlanir um aö fremja fullkominn Gríniöjan/Stöö 2. Þýöandi: GunnarÞorsteinsson. Universal 1974. Sýningartimi 123 mín. 4BD00.25 glæp, en eitthvað fer úrskeiðis. Against All Odds. Dauðinn er til umræðu í skuggsjá f kvöld að lokinn sýningu myndarinnar Ungur má en gamall skal Sjónvaipið: Dauðinn ■■■■ Ein stórslysamyndanna, sem gerðar voru á síðasta áratug OO 05 verður sýnd á Stöð 2 í kvöld. Þetta er myndin Jarðskjálft- inn, (Earthquake) og lýsir hún eyðileggingu borgarinnar Los Angeles af völdum jarðskjálfta. Mikið er af tæknibrellum í mynd- inni þar sem hús hryngja til grunna og götur rifna í sundur. Aðalleik- arar eru Charlton Heston, Ava Gardner, Lorne Greene, George Kennedy og Walter Matthau. Leikstjóri er Mark Robson. Myndin fær ★ ★ í kvikmyndahandbók Seheuers. ■■■■ Síðari mynd kvöldsins heitir Einn á móti öllum, (Against 0/1 25 All Odds) og er hún byggð á sögu eftir Daniel Main- ““ waring. Söguþráðurinn er á þá leið að ríkur næturklúbba- eigandi og glæpamaður ræður mann til leitar að ástkonu sinni. Hann fínnur hana í Mexíkó og þau verða ástfangin. En þar sem hann er févana skilar hann henni til fyrrverandi elskhuga. Með aðal- hlutverk fara Jeff Bridges, Rachel Ward og James Woods. Leikstjóri er Taylor Hackford. Scheuer gefur myndinni ★ ★ V2 í kvikmynda- handbók sinni. Stöð2: Jarðskjálftinn ■■^H Þátturinn í skuggsjá hefur að þessu sinni undirtitilinn no 00 Ungur má en gamall skal og er það heiti breskrar sjón- ' varpsmyndar (The Best Years Of Your Life), sem sýnd verður í upphafí þáttarins. Hún fjallar um 17 ára gamalan dreng, Róbert, sem þjáist af ólæknandi krabbameini í mænu. Hann gengst undir mænuuppskurð og snýr heim af sjúkrahúsinu í hjólastól. Fað- ir hans og eldri bróðir, Mark eiga mun erfiðara með að sætta sig við örlög Róberts en hann sjálfur. Mark ásakar föður sinn um að hann láti bróður sinn afskiptalausan, en sjálfum gengur honum illa að horfast í augu við yfirvofandi dauða Róberts. Það kemur í hlut Róberts að fá bróður sinn og föður til að sætta sig við orðinn hlut og endurskoða afstöðu sína. Að lokinn sýningu myndarinnar stýrir Ingimar Ingimarsson umræðum um dauðann í sjónvarpssal í beinni útsendingu. Ahorfendur geta hringt og borið fram spumingar. UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsáriö .meö Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. Guömundur Saemundsson talar um daglegt mál kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Grösin í glugghúsinu" eftir Hreiöar Stefáns- son. Asta Valdimarsdóttir les (3). -'9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tiö. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. — Börn og um- hverfi. Umsjón: Ásdis Skúladóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (22). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plöturnar minar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn — Frá Noröur- landi. Umsjón: Gestur Einaí Jónasson. 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi — Tsjaíkovski og Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö. Atvinnumál, þróun, ný- sköpun. Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45Vefturfregnir. Dagskrá kvölds- Ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guö- mundur Sæmundsson flytur. Aö utan. Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins og sagt frá útgáfu markverðra hljóöritana um þessar mundir. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands i Háskólabiói — Fyrri hluti. 21.30 „Messan á Mosfelli". Egill Jónas- son'Stardal talar um tildrögin aö kvæði Einars Benediktssonar. Ragnheiður Steindórsdóttir og Viðar Eggertsson lesa kvæöiö. (Áður útvarpaö 20. þ.m.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. . Orö kvöldsins. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Á ferö um Andalúsíu. Harpa Jós- efsdóttir Amin segir frá. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveit- ar islands í Háskólabíói. Síöari hluti. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RAS2 FM90.1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Margir fastir liðir en alls ekki • allir eins og venjulega, t.d. talar Haf- steinn Hafliöason um gróöur og blómarækt á tíunda tímanum. 10.05 Miömorgunssyrpa. Einungis leikin lög meö íslenskum flytjendum, sagöar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst meö fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Meðal efnis er Sögu- þátturinn þar sem tindir eru til fróð- leiksmolar úr mannkynssögunni og hlustendum gefinn kostur á aö reyna sögukunnáttu sina. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Megrunarlögreglan vísar veginn til heilsusamlegra lífs á fimmta tímanum, Meinhornið veröur opnaö fyrir nöldurskjóöur þjóöarinnar klukkan að ganga sex og fimmtu- dagspistillinn hrýtur af vörum Þórðar Kristinssonar. Sem endranær spjallað um heima og geima. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Niöur í kjölinn. Skúli Helgason fjallar um tónlistarmenn í tali og tón- um. Fréttir sagðar kl. 22.00. 22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk og þjóölagatónlist. Umsjón Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Umsjón: Guömundur Benediktsson. Fréttir kl. 24.00. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00. 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunþáttur. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur i sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siödegis- poppiö. Gömul lög og vinsældalista- popp. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavik siðdegis. Leikin tónlist, litiö yfir fréttirnar og spjallaö við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Júlíus Brjánsson — Fyrir neöan nefiö. Júlíus spjallar og leikur tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veöur og flugsam- göngur. UÓSVAKINN FM 96,7 6.00 Ljúfir tónar í morgunsáriö. 7.00 Stefán S. Stefánsson viö hljóð- nemann. Tónlist viö allra hæfi og fréttir af lista- og menningarlífi. 13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar tónlist og flytur fréttir af menningarviðburö- um. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. Halldóra Friöjónsdóttir setur plötur á fóninn. 23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn. 1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viötöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og gamanmál. Fréttirkl. 10.00og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir meö upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16.00. 16.00 „Mannlegi þátturinn". Bjarni Dag- ur Jónsson. Fréttir kl. 18. 18.00 fslenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist ókynnt i einn klukkutima. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldi. 21.00 Örn Petersen. Umræöuþáttur. 22.30 Einar Magnús Magnússon heldur áfram. Fréttir kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. (Ath: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miö- nætti.) ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orö. Bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 20.00 Bibliulestur: Leiöbeinandi Gunnar Þorsteinsson. Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 21.00 Logos. Umsjónarmaöur Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.15 Fagnaöarerindiö í tali og tónum. Flytjandi Arit Edvardsen. 22.30 Síöustu timar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 1.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88 6 17.00 Kjartan Hauksson. MR. 18.00 Kristín Siguröardóttir, Jónína Björg, Kristín Haraldsdóttir og Sigriður Ólafsdóttir. MR. 19.00 Kvennó. 21.00 FB. 23.00 FÁ. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg verður meö fréttir aö veðri, færö og sam- göngum. Fréttir kl. 08.30. 12.00 Tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Óskalög, kveöjur og vinslædarlistapopp. Fréttir kl. 15.00. 17.00 í sigtinu. Umsjónarmenn: Ómar Pétursson og Friörik Indriðason. Frétt- ir kl. 18.00. 19.00 Tónlist, ókynnt. 20.00 Steindór Steindórsson í hljóðstofu ásamt gestum. Rabbað i gamni og alvöru um lifiö og tilveruna. 23.00 Svavar Herbertsson tekur fyrir og kynnir hinar ýmsu hljómsveitir. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæöisútvarp í umsjón Margrétar Blöndal og Kristjáns Sigur- jónssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.