Morgunblaðið - 05.12.1987, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 05.12.1987, Qupperneq 1
80 SIÐUR OG LESBOK 277. tbl. 75. árg. LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 Prentsmiðja Morgunblaðsins Thatcher á leiðtogafimdi EB: Reiðubúin að slá af kröfum sínum Kaupmannahöfn, Reuter. MARGARET Thatcher forsætis- ráðherra Breta ítrekaði á leið- togafundi Evrópubandalagsins í Kaupmannahöfn í gær að banda- lagið yrði að stöðva niðurgreiðsl- ur til landbúnaðarins sem eru að sliga fjárhag þess. Hún vék þó í einu frá einarðri afstöðu sinni. Thatcher gaf í skyn að Bretar létu sér nægja að samkomulag næði einungis til helstu kornteg- unda. Tólf leiðtogar Evrópubandalags- rílq'a hófu í gær tveggja daga viðræður sem einkum snúast um fjár- hag bandalagsins. Bretar og Hol- myndir af fölsuðum vegabréf- um parsins sem kallaði sig Mayumi og Shinichi Hachiya. Japanskt par grunað um hryðjúverk; Tengist ekki n-kóreskum njósnahring Tókýó, Reuter. Bráðabirgðarannsókn jap- anskra sérfræðinga á fingra- förum parsins sem talið er hafa átt aðild að tortímingu suður-kóreskrar farþegaflug- vélar á sunnudag leiddi í ljós að hér voru ekki grunaðir norður-kóreskir njósnarar á ferðinni. Getgátur höfðu verið uppi um það í Suður-Kóreu að parið sem handtekið var á flugvellinum í Bahrain á þriðjudag með fölsuð skilríki tengdist norður-kóreskum njósnahring. Karlmaðurinn framdi sjálfsmorð skömmu eftir handtökuna en konan lifði af eft- ir að hafa gleypt blásýruhylki. Talsmaður suður-kóreska flug- félagsins neitar fregnum fjöl- miðla í Seoul þess efnis að flugfreyjur um borð í vélinni hafi séð handfarangur þeirra um borð eftir að þau yfirgáfu vélina. Leit- arflokkar hafa ekki fundið leifar vélarinnar en um borð í henni voru 115 farþegar. lendingar hafa hvað harðast barist fyrir svokölluðu „leiðréttingarkerfi“. í því felst að verð á landbúnaðaraf- urðum til bænda lækkar sjálfkrafa ef framleiðsla þeirra fer fram úr leyfilegum mörkum. Á fundinum hefur einnig verið rætt um alþjóðlega hiyðjuverkastarf- semi. Thatcher bað Jaques Chirac forsætisráðherra Frakklands afsök- unar á hörðum árásum breskra fjölmiðla á meðhöndlun FVakka á gislamálinu í Líbanon. Hún sagðist taka trúanleg orð Chiracs þess efnis að Frakkar hefðu ekki greitt lausnar- gjald fyrir tvo franska gísla sem sleppt var í Líbanon á dögunum. Danskir sagnfræðingar hafa brugðist ævareiðir við því sem þeir kalla „fölsun dönsku stjórnarinnar á sögulegum staðreyndum". Tákn fundarins er þijú þúsund ára gömul steinmynd af langskipi sem fundist hefur í Danmörku. Upphaflega voru ellefu ræðarar á skipinu en í tákninu er þeir orðnir tólf í samræmi við fjölda Evrópubandalagsríkja. Repter Margaret Thatcher forsætisráðherra Bretlands, Poul Schliiter forsætisráðherra Danmerkur og Franco- is Mitterrand forseti Frakklands á hádegisfundi í Amalienborg í gær. Á fyrra degi leiðtogafundarins var einkum rætt um fjárhag Evrópubandalagsins. Ýmsir telja að ef ekki takist að ná samkomulagi nú sé ímyndin um einingu Evrópu hrunin. Langdrægar kjarnorkueldflaugar risaveldanna: Reagan Bandaríkjaforseti ílmgar málamiðlunartíllögu Washington, frá Asgeirí Sverríssyni, blaðamanni Morgunblaðsins. RONALD Reagan Bandaríkja- forseti átti í gær fund með helstu ráðgjöfum sínum á sviði afvopnunarmála. Umræðuefn- ið var stefna Bandaríkjastjórn- ar varðandi fækkun langdrægra kjarnorkuvopna, sem almennt er talið að verði eitt helsta umræðuefnið er þeir Reagan og Míkhaíl S. Gor- batsjov Sovétleiðtogi koma saman til fundar hér í Was- hington á þriðjudag. Líklegt er talið að Reagan muni þar leggja fram nýja tillögu og bjóðast til að falla frá þeirri kröfu að Sovétmenn fækki einkum þeim kjarnaoddum, sem komið hefur verið fyrir í eldflaugum á landi. Hingað til hafa Bandaríkjamenn lagt á það höfuðáherslu að fækk- unin taki einkum til landeldflauga og hafa þeir með þessu móti viljað tryggja sér svigrúm til að geta fjölgað langdrægum kjamorkueld- flaugum í kafbátum sínum. Kenneth Adelman, forstöðumaður Afvopnunarstofnunar Banda- ríkjanna, gaf til kynna á fimmtu- dag að búast mætti við stefnu- breytingu varðandi þetta atriði. Ekki væri „algjörlega nauðsyn- legt“ að Sovétmenn fækkuðu kjamaoddum í langdrægum eld- flaugum á landi um rúmlega 3.000 eins og bandarískir embættismenn hafa hingað til krafist. Sovétmenn ráða yfir rúmlega 6.400 langræg- um kjamaoddum á landi. Sérfræðingar um vígbúnaðar- mál hafa margir hveijir spáð því að leiðtogar risaveldanna nái sam- komulagi um að hvoru stórveldinu verði í sjálfsvald sett að ráða sam- setningu kjamorkuheraflans náist samkomulag um verulega fækkun langdrægra kjamorkuvopna. Er þá gert ráð fyrir að samið verði um að hvort stórveldið fái að halda eftir 4.800 kjamaoddum í lang- drægum flaugum bæði á láði og legi. Verði raunin þessi munu Sov- étmenn þurfa að fækka eigin kjamaoddum um 52 prósent en Bandaríkjamenn um 40 prósent. í gær vom birtar niðurstöður skoðanakönnunar dagblaðsins Washington Post og ABC-sjón- varpsstöðvarinnar þar sem al- menningur í Bandaríkjunum var inntur álits á samkomulagi risa- veldanna um upprætingu meðal- og skammdrægra kjamorkuflauga á landi, sem áformað er að leið- togamir undirriti á þriðjudag. 52 prósent aðspurðra kváðust vera hlynnt sáttmálanum en aðeins átta prósent andvíg honum. Hins vegar kváðust 40 prósent þeirra sem þátt tóku í könnuninni hafa það takmarkaða þekkingu á inntaki sáttmálans að þeir gætu ekki tekið afstöðu til málsins. Þykir þessi nið- urstaða treysta nokkuð málstað þeirra stjómmálamanna í Banda- ríkjunum sem lýst hafa sig andvíga sáttmálanum og hafa boðað að þeir muni leggjast gegn því að öld- ungadeild Bandaríkjaþings stað- festi hann. Sjá frétt á bls. 36. Vona að okkur takist jafn vel upp og Islendingum - segir Jim Pope forstöðumaður erlendu fréttamiðstöðvarinnar í Washington Waahington, frá Agnesi Bragadóttur blaðamanni Morgunblaðsins. VON ER á rúmlega sex þúsund fréttamönnum hingað til Wash- ington í tengslum við leiðtoga- fund þeirra Reagans og Gorbatsjovs samkvæmt því sem kom fram i samtali blaðamanns Morgunblaðsins við Jim Pope forstöðumann erlendu frétta- miðstöðvarinnar í Washington (Washington Foreign Press Center) í gær. Að sögn Popes hefur undirbúningur gengið vel i megindráttum en enn sagðist hann eiga í smávægileg- um örðugleikum sem hann kvaðst þó bjartsýnn á að leyst- ust nú yfir helgina. Pope sagði í gær að það lægi ekki íjóst fyrir enn hversu margir frétta- og tæknimannanna væru komnir hingað en hann bjóst við að flestir þeirra yrðu komnir á sunnudagskvöld, deginum áður en Gorbatsjov kemur hingað til Washington. Hann sagði þriðjung fréttamannanna eða liðlega það vera erlenda fréttamenn. „Nei, því miður var ég ekki á íslandi í fyrra en vildi svo gjaman hafa verið þar,“ sagði Pope. „All- ir sem ég hef talað við hafa lokið lofsorði á frammistöðu Islendinga í fyrra, og sagt mér að þeir hafi unnið afrek. Ekki aðeins hvað varðar aðbúnað allan og tækni heldur einnig það að erlendu fréttamönnunum á íslandi í fyrra fannst að þeir væru heima hjá sér sökum gestrisni og hlýju íslend- inga.“ Pope sagði loks: „Ég vona ein- læglega að mér og mínu fólki takist jafn vel upp og íslendingum tókst í fyrra við undirbúning og framkvæmd þessa sögulega fund- ar.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.