Morgunblaðið - 05.12.1987, Page 4

Morgunblaðið - 05.12.1987, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG, 5.12.87 YFIRLIT á hádagl (gmr: Yfir Norður-Noregi er 980 millibara lœgð og frá henni lægöardrag um Island norðanvert. Um 550 km auðveat- ur af Hvarfi er viðáttumikil og vaxandi 970 millibara lægð, sem þokast norðnorðaustur. Hitl breytlst litið ( fyrstu, en kólnar lítlð eitt þegar líður á nóttina. 3PÁ: A morgun verður noröaustan kaldl og vægt frost á annesjum norðanlands en sunnangola eða hægvlöri og hlýrra um sunnan- vert landið. Víða norðantil á landinu verður dálftil snjómugga en súld eða rigning suðvestanlands. I/EÐURHORFUR NÆSTU DAGA 8UNNUDAQUR 08 MÁNUDAQUR: Fremur hæg suðaustlæg étt. Þurrt og víða frost norðaustanlands en frostlaust og dóKtll súld eða rigning öðru hverju sunnanlands og vestan. Heldur hlýnandl á mánudeg. Heiðskírt TÁKN: O a Láttskýjað a Hálfskýjað Skýjað Alskýjað y, Norðan, 4 vindstig: * Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / # * # * # * * Snjókoma 10 Hitastig: 10 gráður á Celsíus Skúrir * V El — Þoka = Þokumóða ’ Súld OO Mlstur -j- Skafrer.ningur Þrumuveður VEÐUR VÍBA UM HEIM kt. 12:00 í gmr að fst. tíma Akureyrl Reykjavft Bergen HaMnkl JanMayen Kaupmannah. Narsaarsauaq Nuuk Osló Stokkhðlmur Þórehöfn Algarve Amsterðam Aþena Barcelona Bertln Chlcago Feneyjar Frankfurt QIssqow Hamborg LatPalmas London LosAngelet Lúxemborg Madrld Mellorca Montrsal NewYork Paria Róm Vln Waahlngton Winnlpeg Valencia hltl veður 4 skýjað « alakýjað 3 2 +6 2 ekýjað altkýjað anjál þokumóða #7 akýjað #2 altkýjað +8 skýjað skýjað tkýjað 18 láttskýjað 1 mlttur 10 tkýjað 16 þokumóða 1 þokumóða +1 hetðeklrt 8 þokumóða alakýjað mlstur þokumóða 2 4 +1 22 skýjað 6 mlttur 14 þokumóða 0 þokumóða 11 rignlng 18 rlgnlngáefð. kitt. 20 þokumóða #1 tnjóól 6 rignlng 6 altkýjað 12 tkýjað 3 tkýjað 3 rlgnlng #9 altkýjað 16 skýjað Sótt um 43 styrki til Kvikmyndasjóðs ALLS bárust 43 umsóknir til Kvikmyndasjóðs fyrir næsta ár, en frestur til að skila umsóknum Ákærður fyrir að haf a banað félaga sínum UNGUR maður, Einar Sigurjóns- son, hefur verið ákærður fyrir að hafa orðið félaga sínum að bana i verbúð f Innri-Njarðvík þann 29. ágúst síðastliðinn. Til átaka kom milli mannanna tveggja I verbúð fiskvinnslunnar Brynjólfs og enduðu þau með að Einar dró upp hníf og stakk félaga sinn. Þegar lögreglan kom á vett- vang var maðurinn þegar látinn. Við rannsókn málsíns játaði Einar að vera valdur að dauða hans. Málið var sent til ríkissaksóknara í byijun nóvember og nú hefur verið ákært ( því. Málið verður tekið fyrir hjá emb- ætti bæjarfógetans ( Keflavík. rann út þann 1. desember sl. Níu umsóknir voru um styrki við gerð bíómynda, 15 fyrir heim- ildamyndir, sex fyrir styttri leiknar myndir, níu fyrir hand- rit, þijár fyrir teiknimyndir, og ein fyrir dreifingu. Þá hefur menntamálaráðherra _ skipað stjórn Kvikmyndasjóðs íslands til næstu þriggja ára. í hinni nýju stjórn eiga eftirtald- ir sæti: Knútur Hallsson, ráðuneyt- isstjóri, formaður, Stefán Hilmarsson, varaformaður, Kristín Jóhannesdóttir, tilnefnd af Banda- lagi íslenskra íistamanna, Friðbert Pálsson, tilnefndur af Félagi kvik- myndahússeigenda, Hrafh Gunn- laugsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra kvikmyndaframleiðenda, og Sigurður Sverrir Pálsson, til- nefndur af Félagi kvikmyndagerð- armanna. Auk ofangreindra sitja tveir til viðbótar í stjóminni þegar rætt er um málefni Kvikmyndasafns ís- lands, þeir Ámi Bjömsson, tilnefnd- ur af Þjóðminjasafninu, og Helgi Nýskipuð stjórn Kvikmyndasjóðs gekk í gær á fund Þorsteins Páls- sonar, forsætisráðherra, og afhenti honum áskorun um að framlög til kvikmyndagerðar verði ekki skorin niður á ári kvikmyndarinnar. Jónasson, tilnefndur af Náms- gagnastofnun. Hin nýskipaða stjóm Kvik- myndasjóðs valdi úthlutunamefnd sjóðsins á fyrsta fundi sínum, og hana munu skipa: Knútur Hallsson, ráðuneytisstjóri, formaður, Birgir Sigurðsson, leikskáld, og Þorvarður Helgason, rithöfundur. Óvenjugóð færð um allt land miðað við árstíma FÆRT er nú um allt land, en sums staðar er snjóföl og hálka á heiðum. „Færð á vegum er jafn óvenju- lega góð og tíðarfarið," sagði Hjörleifur Ólafsson hjá Vegaeftirlit- inu. Ófært var á nokkrum fjallveg- um á Vestfjörðum og á Austurlandi í lok september og í október, en í nóvember hefur verið hægt að aka hvert á land sem er, sem er mjög óvenjulegt, að sögn Hjörleifs. Rítverk um Þjóðhátiðina 1974 komið út. Þá voru mörg liós tendruð og sum þeirra loga enn“ - segir Indriði G. Þorsteinsson, höfundur verksins „ÞAÐ voru mörg ljós tendruð á Þjóðhátfðinni 1974 og sum þeirra loga enn. í þvi sambandi má nefna Þjóðarbókhlöðuna, landgræðsluna og fleiri góð mál sem þangað rekja upphaf sitt og eru enn ekki útbrunnin. Það er mér efst f huga nú þeg- ar þetta rit kemur út,“ sagði Indriði G. Þorsteinsson rithöf- undur f samtali við Morgun- blaðið í tilefni af útkomu ritsins „Þjóðhátfðin 1974“, sem Bó- kaútgáfa Menningarsjóðs gefur út. Ritið er f tveimur bindum, f stóru broti og prýtt fjölda mynda. Þar er rakin saga hátfðarhalds 1974, sem efnt var til í tilefni af ellefu hundruð ára afmæli Íslandsbyggðar 874 til 1974. Indriði kvaðst hafa hafíst handa við skriftir árið 1975 og lokið verkinu 1977. „Hvað varðar sjálfa útgáfuna var engin dag- setning ákveðin og bókin hefur legið ( handriti síðan 1977. Ég er að sjálfsögðu ánægður með að hún er nú komin út, 18 árum eft- ir t*jóðhátíð, sem I ajálfu aér er ekki langur t(mi ( sögu þjóðar,“ sagði Indriði. „Fyrra bindið fjallar um aðdraganda að háttðinni, sem oft var erfíður. Undirbúningur hófst þó tfmanlega, en það var dr. Bjarni Benediktsson, þáver- andi forsætisráðherra, sem hreyfði mélinu fyrstur manna á Alþingi haustið 1965 og hvatti menn til að láta ekki dragast úr hömlu að hefjja undirbúning hátíð- arhalda. Fyrra bindið Qallar um þennan undirbúning og þær hug- myndir sem upp komu varðandi hátfðai'höldin. Síðara bindið fíallar hins vegar um sjálfa hátíðina á Þingvöllum og aðrar landnáms- hátíðir sem efnt var til um allt land.“ Alþingi kaus nefnd til að sjá um undirbúning landnámsafmœl- isinB og framkvæmd þjóðhátíðar- innar, en hana skipuðu: Matthías Johannessen ritstjóri, formaður, Höskuldur Ólafsson bankastjóri, gjaldkeri, Indriði G. Þorsteinsson ritstjóri, ritari, Guðlaugur Rós- inkranz þjóðleikhússtjóri, Gísli Jónsson menntaskólakennari á Akureyri, Glls Guðmundsson al- þingismaður og Gunnar Eyjólfs- son leikari. Egill Sigurgeirsson hrl. tók stðar sæti Guðlaugs Rós- inkrans ( nefndinni er Guðlaugur flutti til Noregs. Síðastl kafli rítverksins fjallar allítarlega um verkefni Þjóðhátíð- amefndar, en þar segir meðal Morgunblaölð/RAX Indriði G. Þorsteinsson rithöf- undur blaðar í verki sínu „Þjóðhátíðin 1974.“ annars: „Þótt erfiðlega horfði um undirbúning þjóðhátíðarhalds vegna jarðeldanna ( Vestmanna- eyjum fór allt á hetri veg en á horfðist (janúar og febrúar 1973. Munaði mestu að væntanlegt þjóðhátíðarhald átti hauk í homi, þar sem ólafur Jóhannesson, for- sætisráðherra, var. Áttu málefni þjóðhátíðar alltaf miklum stuðn- ingi að mæta ( forsætisráðuneyt- inu, en forystu um undirbúning hennar hafði dr. Bjami Benedikts- son í fyrstu, en síðan Jóhann Hafstein. Eftir stjómarskiptin á árinu 1974 tók Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra, við umsjón mál- efna þjóðhátíðar, að svo miklu leyti sem þau voru óleyst, og vann Bjöm Bjamason skrifstofustjóri einnig vel að þeim úrlausnum. Alls urðu landnámshátíðir tutt- ugu og fímm að tölu, en efnt var til þeirrar síðustu (Vestmannaeyj- um viku af ágúst. Fyrir utan landnámshátfðir má telja til meiri- háttar atburðar, að hringvegurinn um landið var opnaður 14. júll. Þá var efnt til mannfagnaðar við Skeiðarárbrú. Annar og ekki minni atburður, hvað snertir sam- búð lands og þjóðar var samþykkt Alþingis á Lögbergi um stórfellda landgræðslu og gróðurvemdará- ætlun." „t>jóðhátíðin 1974“ er alls 665 blaðsíður að stærð og fylgir nafnaskrá að bókarlokum. Aug- lýsingastofa Kristínar hannaði ritið og er það unnið í prentsmiðj- unni Odda. Heimild: Veðurstofa (slands (Byggt á veðurspá kl. 16:15 I gær) í DAG kl. 12.00:,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.