Morgunblaðið - 05.12.1987, Page 22

Morgunblaðið - 05.12.1987, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 SPORT5 WEAR Heimalagaðar karamellur NÝTTNÝTT NÝTT NÝTT Skíðafatnaðurinn er nú loksins komin til íslands. Opið frá kl. 10-4 laugardag, sunnudag frá kl. 1-5. Heimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir Mörgum bömum þykir skemmtilegt að búa til karamellur heima, og þó ekki sé verið að ýta undir sælgætisát ungmenna ætti að vera óhætt að minnast á slíkt þegar verið er að undirbúa jóla- hátíð. Á þeim árstíma leyfa menn sér ýmislegt í mat sem að öðru jöfnu er látið vera og jafnvel for- boðið. En hér fýlgja með karamellu- uppskriftir. Hnetukaramellur 1 matsk. smjör, 180 g sykur, 2 dl tjómi, 3/4 dl síróp, 1 dl fínt brytjaðar hnetur. Þetta er allt sett í pott, látið sjóða þar til kominn er gullinn lit- ur á. Til að prófa hvort massinn er tilbúinn er sett ögn af honum út í kalt vatn og ef hægt er að gera úr því kúlu er það tilbúið. Sett á smjörpappír og látið storkna, skorið í feminga þegar kólnar. Súkkulaðikaramellur 1 3 matsk. kakó, 2 dl ljóst síróp, 3V2 dl sykur, 3 dl tjómi. Allt sett í pott og látið sjóða við góðan straum í allt að 1 klst. Massinn prófaður í vatni sem fyrr. Sett á smjörpappír eða í smurt form, karamellumar eiga að vera ca. 1 cm þykkar. Gerð strik í, til að marka stærðina, látið stífna það mikið að hægt sé að klippa í sundur. Reiknað með að þetta verði ca. 60 stk. Súkkulaðikaramellur II 1 1 sykur, V4 1 síróp, Vt 1 ijómi, 100 g smjör, 2 dl kakó, 2 msk. vanillusykur. Allt nema vanillusykurinn sett í pott og látið sjóða hægt þar til blandan þykknar. Reynt sem fyrr með dropa í köldu vatni. Vanillu- sykurinn settur út í og hrært vel en síðan sett á smjörpappír og skorið í karamellur þegar stífnar. Vanillukaramellur 1 bolli sykur, 1 bolli síróp, 1 bolli rjómi, örlítið salt (má sleppa), 2 msk. smjör, 6 msk. mjólk, 2 tsk. vanilla. Sykur, síróp og ijómi sett í pott og við vægan straum er syk- urinn látinn bráðna, soðið í 10 mínútur. Smjöri og mjólk bætt í og soðið áfram í 15—20 mínútur og stöðugt hrært í. Þegar pottur- inn er tekinn af straumi er vanilla síðan bætt í. Hellt í smurt form eða á smjörpappír, skorið í fer- kantaða bita þegar það er aðeins volgt. P.S. Það er hægt að brenna sig illa á karamellubráð svo varlega þarf að fara að þessu. Finnskarpeysur v/Laugalæk simi 33755 Farymann Smádíselvélar 5.4 hö við 3000 SN. 8.5 hö við 3000 SN. Dísel-rafstöðvar 3.5 KVA Lr ggtiO=Q[tf]®)Q=01)Q=flir oJ)(g)(ni©©®fn) Vesturgötu 16, sími 14680. sssífe. flD pioNEe HUÓMTÆKI Helstu þættir í þróun húsagerðar og heimila á (slandi, síðustu tuttugu árin, raktir og studdir ríkulega myndskreyttum dæmum og samræmdum grunnteikningum. Tímamótaverk um íslenskan arkitektúr. Pétur H. Ármannsson arkitekt er höfundur verksins. LjósmyndirtókuGuðmundur Ingólfsson, Kristján Magnússon og Ragnar Th. Sigurðsson, allir í fremstu röð \bOk meðal íslenskra Ijósmyndara. jgód bók HEIMILI&

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.