Morgunblaðið - 05.12.1987, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 05.12.1987, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 27 Um lifrar- söfnun og þorskalýsis- framleiðslu eftir Ágúst Einarsson í annars mjög góðum og fróðleg- um þætti Vilhelms G. Kristinssonar um nýtingu lifrar til niðursuðu og lýsisframleiðslu, sem var á dagskrá Stöðvar 2 fimmtudaginn 26. nóv. sl., komu fram tölur sem stinga afar mikið í stúf við raunverulei- kann. Hér var um að ræða tölur um hráefnis- og afurðaverðmæti lifrar sem hent er í sjóinn af þeim skipum þar sem gert er að fiski um borð. Þar sem ég var einn af þátttak- endum í umræddum þætti hefí ég orðið var við þann misskilning að þessar tölur séu frá mér komnar, en svo er ekki. Augljóst má öllum vera að marg- földun á framboði lifrar, a.m.k. til bræðslu, hefði verðhrun í för með „Mín hugmynd og sú sem ég hefi fyrir nokkru komið á fram- færi við kvótanefndina svokölluðu er sú, að veita þeim skipum sem koma með lifur að landi einhverja umbun í þorskkvóta enda nýta þau betur þau verðmæti sem þeim er úthlutað.“ sér á lifrarlýsi þar sem þorskalýsis- markaðir eru mjög viðkvæmir fyrir framboði svo sem aðrir lýsismark- aðir. Það er því algerlega óraunhæft að margfalda magn þeirrar lifrar sem í sjóinn fer með núverandi hrá- efnisverði, svo sem gert var í þættinum. Ennfremur er ég algerlega andvígur þeim hugmyndum sem komu fram í þættinum hjá Halldóri Ásgrímssyni sjávarútvegsráðherra að til greina komi að skylda menn til þess að halda til haga þeirri lifur sem til fellur. Mín hugmynd og sú sem ég hefi fyrir nokkru komið á framfæri við kvótanefndina svokölluðu er sú, að veita þeim skipum sem koma með lifur að landi einhvetja umbun í þorskkvóta enda nýta þau betur þau verðmæti sem þeim er úthlutað. Hugsanlega yrði slíkt til þess að einhveijir útvegsmenn og sjómenn sæju sér hag í því að hirða lifur um borð í skipum sínum. Þegar upp er staðið þá hlýtur þó hráefnisverð hverju sinni að ráða framboði á lifur svo sem öðru hrá- efni og boð og bönn yfirvalda breyta þar engu um. Þannig hefur Lýsi hf. sem ég er í forsvari fyrir hækkað verð á lifur verulega á þessu ári og síðast vegna góðrar afkomu fyrirtækisins og m.a. borgað ölium viðskiptaaðilum fyrirtækisins uppbætur á lifur frá síðustu vertíð. Þetta er að skila árangri sem sést í auknum áhuga fiskframleið- enda, útvegsmanna og sjómanna á því að safna lifur og er það vel. Höfundur er forstjóri Lýsis hf. NIPPARTS o Það er sama hverrar þjóðar bíllinn er. Við eigum varahlutina, AMERISKAN BIL. EIGUM A LAGER: KÚPLINGAR, KVEIKJUHLUTI/BREMSUHLUTI, STARTARA, ALTERN ATORA, SÍUR,AÐALLJÓS, BENSÍNDÆLUR, ÞURRKUBLÖÐ ofl. KREDITKORTA ÞJÓNUSTA Úrvals varahlutir BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 OPUS MEST SELDI VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐURINN! Fleiri en 500 fyrirtæki nota ÓPUS. Sýnum ÓPUS viðskiptahugbúnað á I3M PS/2. Allt frá einum og upp í 10 notendur á sömu tölvu. Nú sýnir IBM PS/2 hvað í henni býr! GÍSLI J. JOHNSEN Nýbýlavegi 16. Simi 641222. m íslensk forritaþróun sf ^ Hvertisgölu 33. simi: 62-37-37 Akureyri: T ölvutæki - Bókval f'ytt Kaupvangsstræti 4. simi: 26100 |
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.