Morgunblaðið - 05.12.1987, Side 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987
Minning:
* *
Armann Oskarsson,
Kjartansstaðakoti
eins og verið væri að heimsækja
dauðvona sjúkling, heldur líkt og
hann væri smávegis lasinn um
stundar sakir, og hygg ég að þann-
ig hafi hann líka sjálfur litið á
málið, þó að hann vissi vel hvert
stefndi. Oft var líka mannmargt við
rúmið hans í sumar þar sem það
stóð við suðurglugga og hann gat
notið útsýnisins fagra fram í Skaga-
fjörðinn til Mælifellshnjúks og
Blönduhlíðarfjalla.
Hann fæddist í Hamarsgerði í
Lýtingsstaðahreppi 1. janúar 1914.
Fæddur 1. janúar 1914
Dáinn 27. nóvember 1987
Glaður og reifur
skyldi gumna hverr
unz sinn bíður bana.
Þessar ljóðlínur komu mér jafnan
í hug þegar ég heimsótti Ármann,
móðurbróður minn, á sjúkrahúsið á
Sauðárkróki þar sem hann háði sína
baráttu við banvænan sjúkdóm.
Alltaf var hann ræðinn og glaður
þar til máttinn þraut. Það var ekki
Foreldrar hans voru hjónin Sigríður
Hallgrímsdóttir, bónda á Rauðalæk
á Þelamörk Ámasonar skálds á
Skútum Sigurðssonar, og fyrri kona
Hallgríms, Helga Ámadóttir, sem
var ættuð úr Húnavatnssýslu. For-
eldrar Óskars vom Þorsteinn, bóndi
á Gmnd í Þorvaldsdal í Eyjafirði
Þorláksson og kona hans, Helga
Ámadóttur. Þau eignuðust tólf
böm. Upp komust ellefu. Þau em
talin í aldursröð: Laufey, f. 25. júlí
1898, dó rúmlega þrítug frá tveim
ungum dætmm og eiginmanni;
Helga, f. 22. janúar, 1901;
Steingrímur, f. 1. maí 1903; Petrea,
f. 30. júní 1904; Sigurður, f. 6.
júlí 1905; Ingibjörg, f. 20. des.
1906, dó 17 ára gömul; Margrét,
f. 1. júlí 1908, dó 18 ára gömul;
Vilhjálmur, f. 18. október 1910;
Skafti, f. 12. september 1912; þá
Ármann og Guttormur, f. 29. des-
ember 1916. Auk þess tóku þau
ungan dreng í fóstur og ólu hann
upp sem hann væri þeirra eigin
sonur. Hann heitir Ragnar Öm.
í REYKJAVÍK OQ á AKUREYRI
laugardag og sunnudag, 28. og 29. nóvember
kl.13 til 17
■©-
□PEL
MONZA
Verð frá kr. 536.000,-
CHtVROLET
CHEVROLET
^ICORSA
verð frá kr. 397.000,-
^IOMECA
VELADEILD
óseyri 2
Sími 22997/21400
(AKUREYRI)
verð frá kr. 973.000,-
HHKADETT
Verð frá kr. 498.000,-
TROOPER
Veró frá kr. 1.096.000,-
t
BiLVANGURs/r
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300
(REYKJAVÍK)
Hamarsgerði var ekki stór jörð
og kann margan að undra nú að
hægt skyldi vera að framfleyta svo
stórri fjölskyldu þar, en það tókst
þeim afa mínum og ömmu með
heiðri og sóma og heyrt hef ég eldri
skystkinin minnast vemnnar þar
sem sérstakra sæludaga. Árið 1919
fluttist íjölskyldan að Kjartans-
staðakoti í Staðarheppi. Þar ólst
Ármann upp í hinum ijölmenna
systkinahópi við glaðværan heimil-
isbrag sem þau afi og amma áttu
auðvelt með að skapa. Bæði vom
bókhneigð og amma sérstaklega
ljóðelsk og þó vissulega mætti aldr-
ei slá slöku við búskapinn mun samt
hafa gefist tími til að fylgjast með
dægurmálunum og því helst sem
út kom af skáldskap, sérstaklega
eftir að synimir komust á legg. Eg
minnist þess þegar ég sem drengur
fór að heimsækja afa og ömmu að
oft vom ijörugar umræður um
skáldsögur og ljóð sem þá vom að
koma út og þá var ekki síður rætt
um stjómmálin og það var enginn
vafi á hvar Ármann skipaði sér þar
í sveit. Við þennan heimilisanda
mótaðist Ármann og svo hin venju-
legu sveitastörf þeirra tíma. Faðir
hans var sérstaklega natinn
skepnuhirðir. Ármann átti því ekki
langt að sækja það að hafa gaman
af skepnum og fara vel með þær,
enda varð búskapur og sveitastörf
hans ævistarf. Hann stundaði nám
í bændaskólanum á Hólum og brá
sér nokkm síðar til Danmerkur og
vann þar á búgarði um skeið. Eftir
að hann kom hjálpaði hann föður
sínum við búskapinn að sumrinu
en stundaði vinnu út á við að vetrin-
um. Var hann vetrarmaður m.a. hjá
foreldmm mínum bg víðar. Síðar
fór hann á vertíð nokkra vetur til
Vestmannaeyja.
Árið 1944 fluttist Ármann hing-
að að Ögmundarstöðum til Helgu
systur sinnar og móður minnar,
ásamt afa og ömmu. Móðir mín var
þá nýlega orðin ekkja og þótti Ár-
manni ekkert sjálfsagðara en að
koma henni til hjálpar þegar svo
stóð á. Studdi það ásamt öðm að
því að við systkinin gátum farið að
heiman og aflað okkur nokkurrar
menntunar. Jafnframt nytjuðu þeir
feðgar, Ármann og afi, Kjartans-
staðakot. Þrem ámm síðar fluttu
þau aftur að Kjartansstaðakoti og
eftir það bjó Ármann þar á 4. ára-
tug. Hann var í heimili með Skafta,
bróður sínum, og Ingibjörgu
Hallgrímsdóttur, konu hans, sem
þá höfðu keypt Kjartansstaði og
hafíð búskap þar. Einnig vom
gömlu hjónin á þeirra vegum.
Ármann hafði sérstakt yndi af
fé og hrossum. Það var stolt hans
að eiga gott og arðsamt fé, eins
og góðir fjármenn hafa löngum
keppt að. Sama máli gegndi um
hrossin og fátt þótti honum
skemmtilegra umræðuefni en hross
og ættir þeirra, enda var hann vel
heima þar. Og honum auðnaðist að
ala upp hesta sem staðið hafa í
fremstu röð gæðinga á hestamót-
um. Han leit líka á skepnumar sínar
sem félaga í raun og vem.
Það hefur komið fram að Ár-
mann var sérlega ræðinn maður og
glaðsinna. Það var alltaf gaman
þegar hann kom í heimsókn. Þeim
eiginleika hélt hann meðan hann
mátti mæla. Hann kvæntist ekki
né eignaðist börn, en hann hafði
yndi af að vera með bömum og ég
veitti því athygli að framkoma hans
við börn var næstum blandin lotn-
ingu og hann átti vináttu þeirra
þegar þau uxu upp. Hann var
frændrækinn og góður frændi.
Að leiðarlokum þakka ég honum
samfylgdina og bið honum blessun-
ar guðs á nýjum leiðum.
Hróðmar Margeirsson
í dag verður gerð frá Sauðárkróks-
kirkju í Skagafirði útför Ármanns
Óskarssonar fyrrnm bónda í Kjart-
ansstaðakoti á Langholti í Skaga-
fírði.
Ármann fæddist í Hamarsgerði
í Lýtingsstaðahreppi, sonur sæmd-
arhjónanna Sigríðar Hallgrímsdótt-
ur og Óskars Þorsteinssonar, sem
þar bjuggu um 17 ára skeið. í föður-
ætt var Ármann af eyfirskum og
þingeyskum bænda- og sjógarpa-