Morgunblaðið - 05.12.1987, Síða 56

Morgunblaðið - 05.12.1987, Síða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 á hátíðarhöldin meðan þú bíður eftir jálunum Nýja jólaþrennan kemur þér strax í hátíðarskap. Hún er skemmtileg í skóinn, kjörin með jólakortinu og gerir jólapakkann ennþá meira spennandi! _______—-—i HAPPAÞRENNA HAPPDRÆTTIS HÁSKÓLA ÍSLANDS Þorleifur Thorlaeius skipasmiður - Kveðja í gær var jarðsunginn frá dóm- kirkjunni tengdafaðir minn, Þorleif- ur Thorlacius. Hann var næst elstur fjögurra bama þeirra hjóna Margr- étar og Ólafs Thorlacius. Átta ára gamall missti hann föður sinn og stóð þá ekkjan ein uppi með fjögur lítil böm. Þá var honum komið fyr- ir hjá góðu fólki suður á Hvalsnesi, þar sem hann dvaldi í þrjú ár. Það hefur verið þung raun að kveðja móður sína og systkini og halda svo gangandi suður með sjó með fata- pokann sinn undir hendinni og mörg spor átta ára dreng. En ekkjan unga gafst ekki upp og með fádæma dugnaði og hag- sýni kom hún upp bömum sínum og það myndarlega. Það em orðin tuttugu ár síðan ég kynntist Þorleifi og Ágústu tengdamóður minni þegar ég giftist elstu dóttur þeirra. Mér var strax tekið vel af þessum samhentu hjón- um og tel mér það til tekna að hafa átt vináttu þeirra. Alltaf var jafn gaman að koma á Nýlendugöt- una í heimsókn þar sem glaðværð og gestrisni ríkti alla tíð enda var oft setinn bekkurinn og alltaf nóg pláss. Þegar ég nú minnist tengdaföður míns er mér efst í huga hans hressi- lega viðmót, glaðværð og hans græskulausa kímni og hversu stutt var alltaf í hláturinn. Hann var góður heimilisfaðir og bar heimilið þess vitni hversu vandvirkur fag- maður hann var. En hann var ekki bara vandvirk- ur fagmaður, hann var vandaður maður í þess orðs bestu merkingu og mikið held ég að það væri létt verk að stjóma þessu landi ef allir væm eins og hann var. Þau hjónin eignuðust fimm dæt- ur og auk þess ólu þau upp dóttur- son sirin og nafna hans. Nú sjá þau á eftir ástríkum föður og afa. Elsku Ágústa mín, ég sendi þér og dætrum ykkar og Qölskyldunni allri mína innilegustu hluttekningu. Við getum huggað okkur við að það er bjart yfir minningu hans og hann á góða heimkomu þar sem bíða vin- ir í varpa. Þegar við að leiðarlokum kveðjum ástvin hinsta sinni verðum við þess vör hversu orð em fátæk. Þessum orðum var reyndar aldrei ætlað að verða að hefðbundinni minningargrein, en að minnsta kosti ylhlý kveðja til horfins sóma- manns sem mér þótti vænt um. Blessuð sé minning Þorleifs Thorlacius. Því særinn er veraldar særinn, og sjálfur er Vesturbærinn heimur, sem kynslóðir hlóðu, með sálir, sem syrgja og gleðjast, og sálir, sem hittast og kveðjast á strönd hinnar miklu móðu. (Tómas Guðmundsson) Gunnlaugur Gunnlaugsson Happdrætti Dregið hefur verið í happdrætti Blindravina- félags íslands sem var 17. og 18. okt. sl. Vinningsnúmer eru þessi: 22730 - 21738 - 4547 - 23505 - 8505 - 18903 - 17428 - 7670. Vinninga má vitja á skrifstofu félagsins. Barna- og brúðukörfur ávallt fyrirliggjandi ásamt ýmsum öðrum körfuvörum. Blindravinafélag íslands, Ingólfsstræti 16, Reykjavík. 5 BE5TA • • Kjötíðnaðarstöð Akureyri. S. 96-21400. Allt kjöt crf haustslátruöu 1987 Má bjóða þér reglulega gott hangikjöt í matinn? Viltu fá það úrbeinað eða með beini? Starfsmenn Kjötiðnaðarstöðv/arinn- ar leggja metnað sinn í úrvals framleiðslu - ekki síst hangikjötið. Eflaust hefur einn af viðskiptavinum fyrirtækisins haft rétt fyrirsér.þegarhann sagði að hanglkjötið frá Kjötiðnaðarstöð KEA væri HEiMsms besta HAHQIKJÖT. !

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.