Morgunblaðið - 05.12.1987, Síða 63

Morgunblaðið - 05.12.1987, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 63 Fella- og Hólakirkja: Aðventu- samkoma Aðventusamkoma verður haldin í Fella- og Hólakirkju sunnudaginn 6. desember kl. 20.30. Margir munu taka þátt í þeirri dagskrá sem þar fer fram, en hún verður fjölbreytt að vanda. Ræðu kvöldsins flytur Hólmfríður Péturs- dóttir kennari. Viðar Gunnarsson óperusöngvari mun syngja einsöng. Þá mun kirkjukórinn syngja undir stjóm Guðnýjar M. Magnúsdóttur. Unglingar flytja helgileik undir stjóm Ragnheiðar Sverrisdóttur djákna. Vitanlega verður svo al- mennur söngur. Þetta verður samkoma fyrir alla, unga sem aldna. Fólk er hvatt til að fjölmenna í Fella- og Hólakirkju þetta kvöld til að eiga sameiginlega helga stund á jólaföstu. Prestamir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.