Alþýðublaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 1
MMMMMMMMIWHMUmUW Ljósmyndari blaðsins | tók myndina á ríkis- | ráðsfundi kl. 5 í gær- $ dag. | MWMUMUVMMmMmMMW Óhugnanlegt s!ys í Belgíu. TONGRES, 23 des. (Reuter). Neðanjai'ðar'hveli'ingar, bar sem ræktaðir voru ætisveppir, hrundu í dag með feiknarlsg- um gný hér við Tongres í Belg- íu. Stúlka, sem þarna var við vinnu, lét samstundis lífið, en auk þess eru sextán aðrir verka menn lokaðir inni og er lítil von um björgun. Hvelfingarnar voru undir feiknstóru •' landflæmi og hrundu á einni svipstundu- Björgunarsveitir eru nú að reyna að grafa sér leið til hinna innilokuðu. EMIL JÓNSSON, formaður Alþýðuflokksins, hefur myndað nýja ríkisstjórn - minnihlutastjórn Alþýðuflokksins. Tók ráðuneyti hans við á fundi ríkisráðs kl. 5 í gær. Emil Jónsson er forsætisráðherra hinnar nýju ríkisstjórnar, en auk þess er hann sjávarútvegsmála- og samgöngumálaráðherra. Aðrir ráðherrar eru: Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkis- og fjármálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- og viðskiptamálaráðherra og Friðjón Skarphéðinsson, dómsmála- og félagsmálaráðherra. Iðnaðarmál heyra áfram undir ráðuneyti Gylfa Þ. Gíslasonar, en landbúnaðannál heyra undir ráðuneyti Friðjóns Skarp- héðinssonar. Miðstjórn Alþýðuflokksins ríkisstjórn og hefðu kommún- samþykkti myndun hinnar nýju ríkisstjórnar á fundi sínum kl. 2 ígær. Gai Emil Jónsson, for- rriaður flokksins, þar skýrslu um tilraunir sínar til stjórnar- myndunar. VILDUM EKKI FÓRNA KJÖRDÆMAMÁLINU. Emil sagði, að hánn hefði kannað tvennt við tilraunir sínar til stjórnarmyndunar: 1) myndun minnihlutastjórnar Alþýðuflokksins, er hefði þing- meirihluta að baki sér, 2) mögu leikann á endurreisn ríkis- stórnar fráfarandi stjórri- arflokka. Framsóknarmenn og kommúnistar hefðu virzt þess fýsandi að endurreisa sömu istar lýst því yfir, að þeir vildu .ganga til irióts við tillögur Framsóknarmanna og Alþýðu- ílokksmanna í efnahagsmál- um. Þó hefðu þessar yfirlýsing- ar kommúnista allar verið ó- ljósar nokkuð. En á hinn bóginn hefðu Fram- sóknarmenn og komnuinistar verið sammóla uni [>að, að ekki skyldi gengið til kosn- inga fyrr en vorið 1960, cf ríkisstjórnin yrði endurreist, o" kjördæmamálinu ekki þess vildum viíj í þing- flokki Alþýðuflokksins ekki fórna lausn kjördæma- málsins fyrir jendurreisn stjórnarinnar, sagðji Emil. S.TÁLFSTÆÐISFI.QKKUR- INN HEITIR STl DNINGI. Emil kvað athuganir á mynd un minnihlutastjórnar Alþýðu flokksins einkum hafa verið fólgnar f að kanna möguleik- ana á stuðningi annarra þing- flokka við slíka stjórn. Sjálf- stæðisflokkurinn hefði veriö kosninga næsta vor. Framsókn- menn hefðu Ijáð máls á slíkum stuðningi með því skilyrði, að kosningar yrðu ekki fyrr en 1960 og fram að þeim tíma reynt að ná samstöðu um lausn kjördæmamálsins. Kommún- istar hefðu strax lýst því yfir, að þeir vildu ekki styðja minni hlutastjórn Alþýðuflokksins. Lögðu þeir megináherzlu á endurreisn fráfarandi stjórnar og frestun kosninga. Á mánudag voru þessar við- Frámhald á 3. siðu. er 32 síður í dag. Þvíj fylgir jólablað handaj börnunum, „Barnagam- an“, 32 síður. Sunnudags-j blaðið — fylgirit Aí- þýðublaðsins — á að veraj lcomið í hendur áskrif-; enda. Það var 72 síður a'i þessu sinni. Lesendur athugi! ALÞÝÐUBLAÐIÐ kemurj næst út þriðjudaginn 30.| desember. iWHWWWVWWVWMWW hre.vft fyrr en á þingi vetur- j reiðubúinn til þess að stj'ðja inn 1959—1960. Ágreiningnr- minnihlutastjórn Alþýðuflokks inn í efnahagsmálunum var það mikill, að cngin líkindi voru til samkomulags fráfar- andi stjórnarflokka, en auk ins (þ.e. afstýra á hana van- trausti og afgreiða efnahags- málin og kjördæmamálin) með því skilyrði að gengið yrði til Grannarnir — Eg ætla að skreppa snöggVast til hennar Siggu og athuga, hvort nokkuð sé hægt að býtta við hana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.