Alþýðublaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 5
þakkar öílum samstarfsmönnum fyrir ágætt samstarf á árinu, sem er að líða og óskai* öllum velunnurum vérkalýðssamtakanna gleðilegra jóla MiSstjórn ASÍ Hið ísieiuks preniarafélag óskar öllum meðlimum sínum GLEÐIIEGRA JOLA % og farsæls komandi árs. Verkatnatíiiaféíagi® Ðagsbríin óskum öllum verkalýð til lancls og sjávar GLEÐILEGRA JOLA Áramdtaf agnað-u r á gámlárskvöld. — ASgöngnmiðar seldir frá ö'Sír- um degi jóla. — Sími I2S26. ÍNGÓLFS-CAFÉ. GÖMLU DANSAKNIE aanan jcilatíag og laugar- dagimi 27. des. — ASgöagunwSasala' frá kl. 5 háSa tlagana. — Sími 12826. IN GÓLFS - C A F K . Sljórnarmyndun Framlhaíd af 1. síðu. ræð'ur kornnar á það stig, að málin voru lögð fyrir þing- flokka Alþýðuflokksins og SjálfstæSisfiokksins. ■—- Sam,- þykkti þingflokkur Alþýðu- flo'kksins þá tillöguna um mynd ~ un minnihlutastjórnar Alþýðu flokksins með gtuðningi Sjálf- stæðisflokksins og skyldi meg- inverkefnið vera lausn efna- hagsmáiannai og kjördæmamáls ins. Uni sama leyti samþykkti þingflokkur Sjálfstæðisflokks- ins að heita minnihlutastjórn Alþýðufiókksins stuðningi með an unnið væri að samkomulagi um mestu v.mdamálin. Voru þessar samþykktir báðar bundn ar þeim fyrirvara, að flokks- stjórnir staðfestu þær. Mið- stjórn Aiþýðuflokksins stað- festi ályktun þingflokksins í einu hljóði og flokks- ráð Sjálfstæðisf’okksins. stað- festi einnig samþykkt þing- flokks Sjálfstæðisílokksins. VERKEFNI STJÓRNARINNAR Verkefni hinnar nýju ríkis- stjórnar Aiþýðuflokksins er fyrst og fremst tvíþætt: Lausn efnahagsmáianna og breyting kjördæma'Skipunarinnar. Sam- þykktir síðasta þings Alþýðu- flokksins í þessum málum voru umræðugrundvöilur við til- raunir Emils til stjórnarmynd- unar og það voru einmitt tillög ur Alþýðuflokksþingsins í kjör dæmamálinu, er ‘komu viðrstíí- unum ium breytingu á kjor- dæmaskipuninni af stað. STÖÐVUN VERÐBÓLGUNNAR Kjarninn í ‘ efnahags- málatillögum Alþýðuflokks- þingsins var sá að stöðva nú þegar verðbólguna með róttækum ráðstöfunum. — Skyldu bændur og launþegar afsala sér tilsvarandi hælckun * afurðaverðs og kaups. Sjálf- I stæðisflokkurinn hefur einnig birt tillögur í efnahagsmálum • og eru þær svipaðar. Þess vegna hefur náðst samkomu- lag. Tillaga Alþýðuflokksins til breytingar á kjördæmamálinu er uni það, að landið verði nokkur stór kjördæmi með hlutfallskosningum í hverju og uppbótasæti enn fremur til jöfnunar. Sjálfstæðisflokkur- ínn hefur lagt fram svipaðar tillögur. Alþýðuflokkurinn og Sjálf- stæðisflokkurinn hafa til sam- ans 27 þingsæti í sameinuðu- þingi, eða meirihluta. Þeir geta- því afgreitt fjárlögin. Einnig hafa þessir flokkar meirihluta í neðri d.eild. Iiins vegar stend- ur á jöfnu í e. d. Er því ljóst, að þessir flokkar geta ekki. afgreitt breytingu á kjördæma skipuninni nema til komi stuðn ingur annarra flokka. —■ Reynir því á það, er þar að kemur, hvort kommúnistar vilja breyta kjördæmáskipun- inni eða ekki. VIÐRÆÐUR VIÐ ÚTVEGS- MENN AÐ KEFJAST. Eitt það iyrsta, er hin nýja stjórn gerir,. ér að ræða við fulltrúa útvegsmanna um rekst ursgrundvöll utvegsins. Átti að skipa nefnd í það mál strax í dag. Mun ríkisstjórnin leggja Faðir og tengdafaðir okkar höfuðáherzlu á að hindra stöðv un bátaflotans um áramót. í gærkveldi flutti Emil Jónsson, forsætisráðherra hinnar nýju andaðist að Lannakoísspítala 23. þ.-m. m Aht' tí m- Vantar ungling til að bera hlaðið til áskrifenda í þessum hverfum : GRÍMSSTAÐAHOLTI TÓMASARHAGA ÁLFHÓLSVEGI Talið við afgreiðsluna. — Sími 14-900. 5 l’ li- ■ "i £ Árain ctafagnaS u r á gamlárskvöld. — Aðgöngumiðar seldir frá öer- um degi ióla í skrifstofuiimi. Sími 12350. I Ð N O , MAGNÚS GÍSLASON, Þórsgötu 9; ríkisstjórnar, ávarp til íslenzku þjóðarinnar ,í fréttaauka út- varpsins. Mun Alþýðublaðið skýra frá því í næsta blaði. Ingibjörg Magnúsdóttir, ILeraviami) Þorsteinsson. 5 Alþýöúbíaðíð — 24. des. 1958

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.