Alþýðublaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 3
GLEÐILEG JOL! Gott og farsælt nýtt ár. Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Verz?unin BALDURj Framnesvegi 29. GLEÐILEG JOL! Olíuverzlun íslands h.f. H GLEÐILEG JÓLl Hótel Borg. GLEÐILEG JOL'. n GLEÐILEG JÓL! Verzlun Axels Sigurgeirssonar Barmahlíð 8. — Háteigsvegi.20. GLEÐILEG JÓL! SMITH & NORLAND raf mag ns verkf ræðingar. H GLEÐILEG JÓL! Bílaverkstæði Hafns Jónssonar. Brautarholti 22. GLEÐILEG JOLl Farsælt komandi ár! BJARG H.F. Höfðatún 8. Sverrir Þorbjörns- son skipaður for- sijéri SVERKIR ÞORBJÖRNSSON hagfræðingur hefur verið skip- i aður forstjóri Tryggingastofn- unar ríkisins frá 1. jan. nk. að telja. Sverrir hefur starfað við Tryggingastofnunina í 22 ár. Var hann fyrst aðalbókari, síð- an skrifstofustjóri um langt skeið og settur forstjóri frá því að Haraldur Guðmundsson lét af störfum hjá Tryggingastofn- uninni. J mg ÁKVEÐIÐ hefur verið að efna til nýstárlegrar flugelda- sýningar með skrautljósaflug- eldum af sömu gerð og gefur að líta í hinum fræga Tivoli- skemmtigarði í Kaupmanna- höfn. Sýning þessi fer fram sunnu- daginn 28. desember á íþrótta- vellinum við Melana kl. 5 e.h. ef veðurskilyrði leyfa, þar sem sýning þessi er sérlega haldin fyrir yngri kynslóð bæjarins og' er aðgangur ókeypis. Aðilar þeir, sem standa að RANNSÓKNARLOGREGL- AN í Reykjavík vann að því í gærdag að rannsaka kærumál. vegna líkamsárásar. Fulltrúi | sakadómara, sem með máliði fer, vildi ekki láta blaðinu í té Siglufjarðartogar- arnir báðir í höfn um háfíðirnar. Fregn til Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÐI í gær. HÉR hefur verið norðan- og norðaustan garður u*idanfama daga, snjókoma, frost og kuldi. í da.fr er veður aftur betra, suð- austan átt. Mjólkurtbáturinn kom hingað á föstudaginn, en tepptist og var hér þangað til í dag. Tog- aramir verða báðir inni um há- tíðimar. Elliði landaði í gær og dag 80 lestum, sem veiddust á heimaimiðum. Búizt er við Hafliða í nótt eða á morgun frá Vestur-Þýzkalandi, þar sem hann seldi afla sinn nýlega. J.M. nákvæmar upplýsingar um málið, en aðalatriði þess eru þau, að leigubílstjóri hér í bæn úm bauð vinstúlku sinni í öku- ferð, þó ekki í sínum eigin bíl, enda var hann ölvaður. í öku- ferðinni sinnaðist honum við vinkonuna, lagði á hana hend- ur og barði svo hún hlaut slæma áverka á andlit og víð- ar um líkamann. Grunur leik- ur á, að er ökuferðinni með vinkonuna lauk, hafi maðurinn sótt eigin bíl og ekið honum kófdrukkinn um bæinn. sýningu þessari, er hlutafélag- ig Vesturröst og Flugeldasalan Vesturgötu 23, en fyrirtækly þetta hefur haft á hendi dreyf-' ingu flugelda til bæjarbúa fyr- ir gamlárskvöld undanfarin ár. í SVÆÐI FYRIR ÁHORFENDUR. ^ Þá hefur stjórn Iþróttavall- t arins skapað aðbúnað fyrir j slíkri sýningu, sem stendur j yfir í stutta stund eða um 15—- t 20 mín,, með því að fá íþrótta- i völlinn lánaðan fyrir áhorfend- ! ur. Áhorfendum er þó strang- lega bent á að vera aðeins á hinu afmarkaða áhorfenda- svæði, enda njóta skrauPjósin sín bezt í nokkurri fjarlægð. Yfirstjórn lögreglumála bæjar- 1 ins hefur einnig veitt sam- þykki fyrir þessari sýningu og veitt ýmsar leiðbeiningar þar að lútandi. Enginn í landhelgi. í GÆR og fyrradag vaf Lanhelgisgæzlunni ekki kunn- ugt um neinar ólöglegar veiðar í fiskveiðilandhelginni, hvorki á verndarsvæðum brezku her- skipanna fyrir Austurlandi né annars staðar hér við land. í IÐNO ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Reykjavíkur efnir til jólatrés- skemmtunar í Iðnó laugard. 3. janúar kl. 3 e. h. Þar verð- ur margt til skemmtunar, jólasveinar koma í lieimsókn, dans áð kringum jólatré og sungið o. m. fl. — Veitingar verða bornar fram fyrir börnin, kókó, kökur, gosdrykkir, sælgæti, epli o. fl. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofunni í Alþýðnhús- inu við Hverfisgötu og í Alþýðúbrauðgerðinni laugardaginn 27. des. og mánudag og þriðjudag 29. og 30. des. í fyrra seM- ist upp, svo að fólki er ráðlagt að tryggja börnum sínum miða tímanlega. — Verð aðgöngumiðar er 30 kr. Sparsjóðurinn er opin alla virka daga kl. 10—12,30 og 14—16 nema laugardaga kl. 10—12,30 og kí, 18—19 fyrir sparisjóð og hlaupareikning Annast ööll venjuleg sparisjóðs- og hlaupareikn- ingsviðskipti Verzlunarsparisjóðurinn Hafnarstræti 1, sími 22190, 5 línur. Alþýðublaðið — 24. des. 1958 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.