Alþýðublaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 6
1111 i 1111111111111 i 111 (11111111111111 i 1111 i 11111111 i 11111111 i 11111 i 111111111111111111 i 11111 i 1111 {11111111111111111E11 i I! 11111111111 GRÍÐARSTÓR jólasveinn dansar nú og hoppar í miðri Tokio og húlahopp-hringur sveiflasí látlaust um ógnar- stóra vömbina. Þessi jóiasveinn gæti ver- ið tákn einnar mestu gleði- hátíðar heimsins „Kurisma- su“ Japana. Þessi áramótafagnaður á rót sína að rekja til þeirr- ar vestrænu hátíðar, sem kölluð eru jól og hana ber upp á sömu daga, en skyld- leikinn er annars ekki meiri. „Kavismasu“ er hátíð- gleoinnar og þá flýtur vín- íð í stríðum straumum — og peningarnir. Næturltlúbbarnir eru opn ir iangt fram yfir venjuleg- an lokunartíma og vínbirgð- irnar renna út. í ár hefur lögreglan í Tokio fyrirskipað, að vín- veitingastöðum skuli lokað 1,30 þar eð þeir séu orðnir leiðir á að draga „líkin“ upp úr göturæsunum á jóla- dagsmorgun. Knæpur út um land munu þó opnar eins og venjulega. 26. desember þjást Japan ir "> k’';” Vestur- landabúar venjulega finna „Kurismasu“-gjafir þekkj ast einnig og auglýsingar verzlana eru skrautlegar og fyrirferðamiklar, enda selja þeir ógrynni af alls konar vörum smáum og stórum. Jólasveina gefur hvar- vetna að líta, tröllaukna með hvítt skegg og stóra poka fulla af skrautlegum pökkum. í miðri borginni í verzlunarhverfunum eru líka ,,mannlegir“ jólasvein- ar, en þeir eru vesaldarleg eftirlíking hinna vambstóru feðra sinna . með rauðu eplakinnarnar. Kvenþjóðin lætur ekki sitt eftir liggja og afgreiðslu meyjar og þernur kaffihús- anna klæðast rauðum bun- ingum með hvítum legging- um. Sumar klæðast þröng- um, stuttum, rauðum bux- um, sem sýna ef til vill dá- lítið meira en hátíðin bein- línis krefst, en þetta er ein- mitt í anda ,,Kurismasu“. En ekki eru allir ánægðir. Dagblöðin eru full af kvört- unarbréfum og ýmsir syrgja — að fæðingahátíð frelsar- AUSTURRÍKI er ef til vill það land, sem helzt mætti kalla jólaland af öllum löndum heims. — Auk þess að vera föður- land „Heims um ból“ — jólasálmsins, sem sung- inn er um víða veröld á ýmsum tungumálum, er í Austurríki einnig heim- ili jólatrésins og þar fyr- irnnnst ein stærsta jóla- trésskrautsverksmiðja í Evrópu. Á tímum hins heilaga rómverska keisaraveldis, en þar voru Habsborgar- ar höfuðpaurar, fundu mótmælendur í núver- andi Austurríki og Suður Þýzkalandi upp á því að hafa jólatré. Og landslagið er eín- hvernveginn eins og gert fyrir jólasnjóinn, sem þekur fjallatindana þeg- ar í byrjun desember, en í kringum 25. desember eru trén niður í dölunum einnig snæviklædd. Kirkjuturnarnir sjást varla í logndrífunni á jólakvöldið, en í gegnum gluggana berst dauf birta og ómur jólasálmsins — Heims um ból. Austurríkismenn halda fast við alla jólasiðina og verksmiðjurnar, — sem framleiða jólaskrautið eru starfræktar allt árið. Og til þess að allir geti nú veitt sér eitthvað á jólunum fá verkamenn tvöföld laun í desember. Þegar nú jólatréð ykk- ar stendur skrautlegt og fagurt fyrir augum ykk- ar á jólunum munið þá að þakka Austurríkis- mönnum dýrðina . . . miiiiiiiiHiiiiiniiiuMiiimiiiiummiiiiHiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiirrimniiiiiiiiimiiiimmmiimiriimiimiii. | Bandarískir leikfangaframleiðendur hafa sent frá sér \ 2 á markaðinn nú fyrir jólin nýjar gerðir leikfanga. Það H 1 eru auðvitað leikföng sem hæfa bessarri atómiild sem | | við lifum á. | i Eru ba ð fallbyssur fyrir atómskeyti og svo auðvitað | H fyrir flugskeyti. Framleiðend«rnjr staðhæfa, að þau = I séu byggð samkvæmt teikningum frá hernum. | ans sé haldin hátíðleg með drykkju og skrípalátum. En ýmsir verða til að verja „Kirismasu“ og segja, að ef jólin hafi verið rænd trúarlegu gildi í þessu landi Budda-áhangenda og Shin totrúarmanna, þá blómstri náungakærleikurinn aldrei eins og einmitt á „Kirisma- EF þér reiknið út, hvers virði mannslíkaminn er, miðað við það verð sem hægt er að fá fyrir efni þau sem eru í líkamanum á heimsmarkaðsverði, kæm- ust þér að því, að það er ekki hægt að fá meira en 500 krónur fyrir hann. Vísindamenn hafa tjáð okkur, að venjulegur manns líkami hafi meðal annars: Nægilega feiti í sjö sápu- stykki. Nægilegt kolefni í 9000 blýanta. Nægllegan fosfór I 2.200 eldspýtur. Nægilegt járn í tvo me'ðal nagla. SKYRSLUR frá fangels- isyfirvöldum í Bandaríkj- unum sýna, að það er hægt að græða peninga — í fang elsi. Fangi nokkur sem er inni til lífstíðar í Illinois, von- ast til að hafa í árslok 1958, grætt á löglegan hátt átta hundruð þúsund krónur, en hann hefur einkarétt á leik- fangi, sem hefur verið selt yfir 700.000 stykki af. Þetta vinsæla leikfang er lítill fíll. En það eru einnig góðar fréttir að færa. Nú er hægt að-fá fyrir góða beinagrind af manni u. þ. b. 2000 krón- ur hjá læknayfirvöldunum. Nota þeir beinagrindur í vís indalegum tilgangi. ENSKU kvikmyndastjörn urnar erú sannarlega ekki öfundsverðar nú á þessum síðustu og beztu tímum. — Kvikmyndafélögin rífta samningum við þær hverja á fætur annarri. Belindu Lee hefur meira að segja verið sparkað. En kvik- myndir eru samt enn gerðar í Englandi og ekki má gleyma sjónvarpinu. Og hvað gera þær þá? Jú, stjörnurnar eru flutt- ar inn. Brezkum finnast út- lendar stúlkur meira „spenn andi“. Verið að er taka í Eng- Iandi kvikmyndina „Girls at Sea“. Aðalhlutverkíð leik ur hin unga franska leik- kona Nadine Taillier, sem spáð er miklum frama í kvikmyndaheiminum. Hún byrjaði feril sinn sem dansmey og söngkona á næturklúbbum, fékk síðan smáhlutverk í nokkurn leik ritum og þaðan lá leiðin í kvikmyndirnar. I-Iefur hún þegar leikið í fjórum mynd- um í Frakklandi. FÍNNIEN EITT MANNSHÁR! FÍNASTUR eða þyrinstur allra þráða, sem finnast í steinefnum nóttúrunnar, er asbestþráðurinn, og er hann rnikilvægur í margs konar iðriaði. Stærsti frarnleiðandi þessara þráða til iðnaðar- þarfa er fyrirtækið Jolrns- Manville í Bandaríkjunum. Menn geta gert sér í hug- arlund, hve fínn asbestþráð- urinn er með því að bera hann sarnan við glerþráð. •— Þegar 4.000 glerþráðum er raðað hlið við hlið, ná þeir yfir 2.54 sm. breitt svæði, en 1.000.000 asbestþræðir rúmast á sama svæði. Ef 1.500 asbestþræðir eru flétt- aðir saman verður þráður- inn, sem þannig fæst, — þynnrí en mannshár. Asbestþráður er notaður í vefnaðarvörur, byggingar- efni, einangrunarefni, rör, bremsuborða, núningsefni. þakningar og þéttingar. — = 19 ÁRA gömul = | og áður óþekkt stúlka, H | France Nuyen, hefur | | vakið mikla athygli | § fyrir leik sinn í rnynd- i | inni South Paeific, þar | | sem hún leikur suður- | | hafseyjastúlkuna Ljat | | — Nuyen er kynblend § | ingur frönsk-kínversk | | — og hefur eitt sér- | | kennilegasta og feg- | i ursta andlit, sem sést | i hefur á hvíta tjaldinu i | í fleiri ár. i H .Eftir leik sihn í i | South Pacific íekk i 1 hún tilboð frá mörg- i | um kvikmyndafram- | | leiðendum í Holly- | 1 wood. | e Iw u'- • ~ iMiiiimmmiímiiiiummiiiiiimiiimiiimiiimim FRANS - Hollendingurinn iljúgandi Frans skilur fljótt í hvaða klípu hann er. Ef þeir finna hann nú er úti um harm. Hann hugsar sig ekki frek- ar um en klifrar upp á þak skrifstofunnar. þar sem hann getur falizt óséður og iiMiiiuiiiiimmmmmiiimiiiiii inuiiimiiiimmiimmmmiiiiiii r 20.000 ÁR í FRÉTT frá k málanefnd Band segir, að tilraunir, ar hafa verið á veg arinnar, hafi leitt með geislavirku megi auka ending sem notaður er blöð, tímarit og ar að mál, þannig að ist allt að því 20. héðan hefur hann útsýn yfir fiugvöll sér hann að nokkr; eru dregnir út úr £ unui og út að vél. , hugsar Frans. „Þ 24. des. 1958 — Alþýðublað*ð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.