Alþýðublaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 12
☆ ☆ ☆ a ® o- Kvikmyitdif um hátíð irnar ☆ ☆ ☆ (cr'iiKHniiaifiiifiiigiaDiniiigniiiiiiiaiiiaxiiiiiiiíiiiiiiiiiiililiiii ***«*■***■*■■■■■*■*■■■■■■■■■»■■***■**■*■■****■■■**■*■* Framliald á 9. síðu. Sophia Loréh og s* -■'■r IN VJA BÍÓ sýmir sem jóla- imynd ameríska Clnema- scopemyncl. er nefnist Drengimnn á hSfrungn- 1 um. Myntlin er frá 2#tli Century Fox og leikstjóri i . Jean Negulesco. I mynd- ■fc TRIPOLÍBÍÖ sýnir sem jólamynd fransk-ítalska gamanmynd, er nefnist Ævintýralióteljð. Gerist myndin ó hóteli í París um jólin og þykir nijög skemmtileg. Eitt aðallilut- verkið er í liöndum hins góðkunna leikara Charles Boyer og éru það meðmæli með myndinni. inni er margt góðra leik- ara, svo sem Clifton Webb, Alan Ladd, að ekki sé minnzt á Sophiii Loren, er þarna leikur gríska stúlku, er virðist ala fullt eins mikið af lífi sínu syndandi í sjónum, eins og á þurru landi. Er ekki að efa, að hún njóti sín vel. Efnið í myndinn er £ stuttu máli það, að Sophia finnur á hafsbotni mvndastyttu af dreng sitjandi uppi á h.öfrungi og kemur í ljós, að þetta er æva- forn stytta, sem mikill fengur er' í. Upphefst nú einn mikill eltingaleikur við styttuna milli W' '' : JÓIiAMY-ND Stjömublós verður hin stórkostle'ga og viðfræga mynd Brúin yfir Kwai-fljótið, Columbia- mynd, sem farii íhefur sig- urför um allaia heim og hlotið " Oscar-vérðjaun. AðalhlutverkiS, Mtm ein- - strengingslega, brezka liðs- foringja, leikur Ale-e Gu- 1 inness, einn mesti sniil- ingur, er nú leikur í kvik- myndnin. Þá er hann ekki í lélegri samfylgd, er méð ý • honum leika í myndínni hinir ágætu léikarar Will- iam Molden og Jack Haw-: kins, að ekki sé minnzt á Japanann Sessue Hayak- awa. Myndin segir frá lífi í jap- önskum fangabúðum og bygg- ingu brúar, sem Japanir láta fanga sína byggja. Nicholson ofursti (Guinness) lætur menn sína vinna verkið af fullkom- inni samvizkusemi, þar eð vinna er nauðsynleg fyrir þá til að halda „móralnum“ á rétt- um kili. Afstaða hans til verks- ins verður samt dálítið önnur en sú. sem maður gæti búizt við af manni, sem neyðist til að vinna verk fyrir óvinina, en út í það verður ekki farið. Þess má þó geta, að endir kvik- m.yndarinnar er breyttur frá því sem var í bók Pierre Boulles. — Mynd, sem hik- laust má mæla með. •^ BÆJABBÍÓ í Hafnarfirði sýnir Chaplinmyndina Kóngur í New York á ann- an jóladag. Það er alltaf viðburður að fá að sjá Chaplinmyndir, þótt menn hafi verið mjög ósammála um ágæti síðari mynda hans. Eitt er víst, að þær vekja alltaf athygli og um- tal. Myndin fjallar um kónginn £ Estróvíu, sem rekinn hefur verið frá völdúm af uppreisnar- mönnum og kemur í heim- sókn til New York. Hahn vili ólrnur hitta amerísku kjainorkunefndina vegna áætlana, sem hann liefur á prjónunum um friðsam- lega hagnýtingu kjarn- orkunnar. Ýmsir furðuatburðir gerast að • sjálfsögðu, m. a. leikur kóngurinn. í sjónvarpsþætti, án þess.að hafa hugmynd um það, og „slær £ gegn“. Ekki skal :i 11111 s MI! n 31 m i m 111111111M1111 n 111111111111 i 111111111111111111 Klassík í Gamla Bíó ^ JÓLAMYND Gamla bíós er mýndin Rapsodía með Elisabeth Taylor, Vittorio Gassman og John Ericson 1 . áðalhlútverkum. Efni myndarinnar fjallar um unga auðkýfingsdóttur, sem ástfangin verður af ungum fiðluléikara (Gass- man). Þriðja hornið á þrí- hyrhingnum er svo ame- rískur píanóleikari (Eric- son). Fiðluleikarinn vinn- ur sér frægð, en skilur ríku stúlkuna eftir. Hún gilfist hins vegar píanó- leikaranum. Þegar fiðluleikarinn er orð- inn frægur ætlar öll ástin að taka sig upp á ný, en endirinn er ekki svo auðveldur, og verða menn að gera sér hann í hugarlund, þó með það á bak við evrað, að myndin er gerð í Hollywood. — Athyglisvert er það, að píanóleikurinn í i myndinni er verk hins víð- fræga píanóleikara Claudio Arrau, en á fiðluna leikur Michael Rabin. Þættir úr sí- gildum tónverkum eru leiknir í myndinni, en auk þess mun fiðlukonsert Tsaikowskys vera fluttur og píanókonsertinn nr. 2 eftir Rachmaninott. efnið rakið nánar, en hversu sem mönnum kann að líka boð- skapur Chaplins í þessari mynd, er öruggt, að alltaf er hægt að hlægja að þessum kon- ungi skopleikaranna. ; 1111111111111111111 ii11i11111111111111111111111;i1111111n 1111111111 Jerry Lewis í Tjarnarbíái •fe ÁTTA BÖRN á einu ári verður jólamynd Tjarnar- bíós. Aðallcikarinn í mynd þessari er Jerry Lewis, sem einhvern tíma áður mun hafa sézt á tjaldinu í Tjarnarbíói! Eins og titill myndarinnar ber með sér, fjallar hún nokkuð um hrellingar Jerr.y í sam- bandi við b.arnaeign (ekki barnaeignir). Ekki verður efnið rakið, enda vafasamt að það takist, en það sést af „prógramminu“, að Jerry muni hafa eignazt átta börn á einu ári, og má vel taka Undir með „pró- gramminu“ og segja „geri aðrir betur“. Söngur í Ausfur- bæjarbíói •fe SÖNGUR hjartans er nafn ið a jólamynd Austurbæj- arbíós og efu það þau Dor- is Day og Frank Sinatra, sem syngja þar. Myndin fjallar um ástamál þriggja systra, sem allar eru fal- lcgar og allar söngelskar. Flug og hjónabanc's erjur í Hafnar- | /■ r * DiOI. iM JÓLAMYNDIN í Hafnaiý bíói nefnist Kona flugstji- ans með Lönu Turner og Jeff Chandler í aðalhl'., - verkum. Þessi mynd gerist að mestu uppi í skýjunum, að því er séð verður af „prógramminu“, nema hvað hjónabandserjur blandast inn í atburðarás - ina. Ekki er að efa, aú myndin er mjög spenn - andi á köflum, því að mik- ið er um biianir á flug - vélum, slæmu skyggni o. s. frv. Mynd þessi er að því leyti frábrugðin ýmsum öðrum, aö þarna leikur Lana flugkonu. sem er ekki bara flugkona upp á grín, heldur £ fúlustu alvöru og flýgur flugvélum á milli landa og jafnvel meginlanda. í lokin er hún í handónýtri flugvél í svartaþoku, eig'inmað- urinn reynir að tala við hana um ónýta talstöð, og hvað ger- ist . . .? ik’ Hafnarfjarðarbíé ýy HAFNARFJAEÐAFtKÍÓ sýnir á annan í jó. ,.m sænsku myndina Ur <. ur lífsins, sem gerð er af snillingnum Ingmar B. g- man. Mynd þessi hlauí gJÍl verðiaun £ Cannes I Ó'ÍT nýjasta mynd Bergru.ns og talin einhver áthy s- verðasta mynd þess s --11- ings. Inn á heimiliö kemur svart sýnn karl, sem heitir Bar- ney Sloan (Sinatra) og endar hann með því aö giftast einni systurinni. Mikið er um söng í mynd- inni og fjöldi velþekktra laga. Þeir, sem gaman hafa af slíkum lögum, geta vafalaust skemmt sér vel í Austurbæjarbíói.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.