Alþýðublaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 2
( Dómkirkjan: — Aðfangadags- i ,kvöld: Aftansöngur kú 6 síð- degis. Séra Óskar J. Þorláks- r son. Jóladagur: Messa kl. 11 érd. Séra Jón Auðuns. Ðii-nsk ■M messa kl. 2 síðd. Sérar Bjarni: . jónsson. Síðdegismessa. kl.;S. Sjéra Óskar J. Þorláksson. 2. Jöladagur: Messa kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. — Síðdegismessa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Sunnudagur 28. des- ember: Barnaguðsþjónusta '14. 11 árd. Séra Óskar J. Þor- láksson. Engin síðdegismessa. Huteigssókn Jólamessur í ká- ( tíðasal Sjómannaskólans. — | Aðfangadagur: Aftansöngur ( kl. 6. Jóladagur: Hátíðatnessa j kl. 2,30. Annar jóladagur: i IBarnaguðsþjónusta kl. 1,30. < Söngflokkur barna syngur í " dtidir stjórn Guðrúnar Þor- ( steinsdóttur. Séra Jón Þor- 1 varðarson. j *5á.staðaprestakaH: Aðfangadag j ur: Aftansöngur í Háagerðis- ( skóla kl. 6.00. — Jóladagur: i Messað í HáagerðLssköla kl. 1 2.00. Séra Gunnar Árnason. ( Neskirkja: — Á aöfangadags; í kvöld: Aftansöngur kl. 8. Á ( jöladag: Messa kl. 2. Á arui- í an jóladag: Messa kk 2. •— l Sunnudaginn 28. des.: Barna- | guðsþjónusta kl. 10.30. — Á • gamlárskvöld: Aftansöngur < kl. 6. Á nýársdag: Messa kl. 5 2. Séra Jón Thorarensen. I tLanghoUsprestakall. Jöladag- ; . ur: Messa í Laugarneskirkju ; kl. 5. Annan dag jóia: Messa j í Laugarneskirkju kl. 5. Sr. 1 Árelíus Níelsson. i fSallgrimskirkja: Aftansöngur j Jkl. 6 e. h. Séra Jakob Jóns- i son. Jóladagur: Messa kl. 11 ! f. h. Sérá Sigurjón Þ. Árna- ; osii. Messa kl. '5:e. h. Séra • Björn H. Jónsson. Annar jöla j dagur: Messa kl. II f. h. Séra í ■ Jakob Jónsson. Messa kl. 5 1 e. h. Séra Sigurjön Þ. Árna- | son. ( Kaþólska kirkjan. Aðfanga- ( dagur: Biskupsmessa kl. 12 j á niiðnætti. Jóladagur: Lág- j messa kl. 8.30 f. fe. Hámessa j og prédikun kl.. 10 árd. i Bsenahald kl. 6.30 sd. 2. jóla \ dagur. Lágmessa kl. 8.30 ár- i degis. Hámessa kl. 10 árd. j filafnarfjarðarkirkja: Aðfanga- i dagskvöld: Aftansöngur M. j . 6. Jóladagur: Messa kl. 2. I — Bessastaðir: JóLadagur j Messa kl. 11. Kálfatjern: j Jóladagur: Messa kl. 4. Sól- i vangur: Annar jöladagur: i Messa kl. 1. Séra Gárðar < Þorsteinsson. I JFríkirkjan í Hafnarfirðá: A3- • fangadagskvöld: Aftansöng- ( ur kl. 8,30. Jóíadagur: Messa 'M. 2. Annar í jölum: Barna- : .guðsþjónusta kl. 2. Séra ■ Kristinn Stefánsson. Fríkirkjan: —Aðfangadagur: i Aftansöngur kl. 6. Jóladag- ur: Messað kl. 2. Annar í jöl- um: Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. i Óháði söfnuðurínn. Jóladagur: i Hátíðamessa kl. 3.30 e. h. í kirkju safnaðarins, sem fékk að gjöf fyrir jólin alí'ari, skírnarfont og prédikunar- st'ól. Séra Emil Björnsson. Klíii.emiilið: — Aðfangadagur: Guðþjónusta kl. 6 e. h. Ólaf- ur Ólafsson, kristniboði. — Jóladagur kl. 10 f.h. Heimil- ispresturinn. Amiar jóladag- ■ur'kl. 10 f.h. Séra Harald Sig mar. Sunnudagur 28. des. kl. 10 f.h. Séra Jóhannes Sigurðs son. Áðventkirkjan: Aftansöngur í Aðventkirkjunni á aðíaiiga- dagskvöld kl. 6 og söngsam- koma á annan í jólum kí. 8 ,»eíðd. . ..<! ..... Útvarpið Aðfangadagur jóla. 13.00 Jólakveðjur til sjó- ffiaana á hafi úti (Guðrún Er- lendsdóttir les og velur skips- höfnum kveðjulög). 18.00 Aft- ansöngur í Dómkirkjunni (Sr. Úskar J. Þorláksson. Organleik- ari: Dr. Páli ísólfsson). 19.10 'Tónleikar (plötur): a) Concerto •grosso í g-moll op. 6 nr. 86 ( Jóla konsertinn) eftir Corelii (Sin- fóníuhljómsveit Vínarborgar leilsur; John Pritchard stjórnar). b) Roger Wagner kórinn syngur ijólalög. c) Konsert fyrir flautu hörpu og hljómsveit í C-dúr (K 299) eftir Mozart (Camillo Wan- ausek, Hubert Jellinek og Þro :Musica kammerhljómsv. í Vín). 20.10 Orgelleikur og einsöngur í Dómkirkjunni. — Dr. Páll ísólfsson leiku.r; Guðrún Tóm- asdóttir syngur. 20.00 Jólahug- vekja (Séra Kristján Róberts- son á Akureyri). 21.00 Orgelleik ur og einsöngur í Dómkirkj- unni; — framli. 21.35 Tónleikar: Píanókonsert í d-moll eftir Bach (Svjatoslav Richter og Tékkneska fílharmoníuhljóm- sveitin leika; Václav Talich stj.; — plötur). 22.00 Veðurfregnir. — Dagskrárlok. Jóladagur. 10.45 Klukknahringing. Jóla- lög leikin af blásaraseptett (pl.). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Jón Auðuns dóm- prófastur. Organléikari: Dr. Páll ísólfsson). 13.15 Jólakveðj- u-r frá íslendingum erlendis. 14. 00 Messa í Neskirkju (Prestur: Séra Jón Tliorarensen. Organ- leikari: Jón ísleifsson). 15.15 Miðdegistónleikar: a) Syrpa af jólalögum, í útsetningu Jöns Þórarinssonar. — Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Jón Þórarinsson stjórnar. b) Frá tón leikum í Dómkirkjunni 30. sept. s. 1. c) Jólakantata eftir Arthur Honegger (Michel Roux baritón- söngvari, Elisabeth Brasseur kór inn, barnakórinn í Versölum, Maurice Duruflé organleikari og Lamoureux hljómsv. flytja; Paul Sacher stj.). 16.30 Jólatón- leikar hljómsveitar Ríkisútvarps ins. Stjórnandi: IJans Antolitsch. Einsöngvari: Þuríður Pálsdóttir. Einleikari á fiðlu: Josef Felz- mann. 17.30 Við jólatréð: Barna tími í útvarpssal (Baldur Pálma son). 19.00 Tónleikar. 20.15 Tónleikar: íslenzk vikivakalög í raddsetningu Bjarna Þorsteins- sonar. — Þjóðleikhúskórinn og einsöngvarar flytja. Stjórnandi: Dr. Victor Urbancic (plötur). 20.40 Jólavaka. — Ævar Kvar- an býr hana til flutnings. a) Sögur og kvæði. Flytjendur: Tómas Guðmundsson skáld, séra Jón Thorarensen, Steingerður Guðmundsdóttir leikkona og Lá- rus Pálsson leikari. b) Leikrit: „Undir merki kærleikans11 ðítir Dubois. Leikstjóri og þýðandi: Ævar Kvaran. Leikendur auk hans: Guðbjörg Þorbjarnardótt- ir, Inga Þóröardóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Sigríður Hagalín, Gestur Pálsson, Gísli Alfreðsson, Jón Aðils og Sigurð- ur Guðmundsson. 22.00 Veður- fregnir. — Tónleikar: Messa í ,Es-dúr eftir Schutoert (Rathaus- cher, Hofstátter, Planyavsky,. Equiluz, Berry og Akademíski kammerkórinn syngja; sinfóníu- liljómsveitin í Vínarborg leikur; Rudolf Moralt stjórnar; —- pl.). 23.00 Dagskrárlok. Annar dagur jóla: 9.20 Morguntónleikar (plöt- ur). 11.00 Messa í Hallgríms- kii’kju (Prestur: Séra Jakob Jónsson. Organleikari: Páll Hall dórsson). 14.00 Miðdegistónleik- ar: Tónverk eítir Edvard Grieg XpJ.). 15.00 Lúðrasveit Reykja- víkur leikur; Paul Pampichler stj. 15.30 Kaffitíminn: Carl Bil- lich og félagar hans leika. 16.00 Veðurfregnir. — Einleikur á gí- tar: Spænski snillingurinn An- drés Segovia leikur (Hljóðr. á tónl. í Austurbæjarbíói í nóv.). 17.00 Messa í Laugarneskirkju (Prestur: Séra Árelíus Níelsson. Órganleikari: Helgi Þorláks- son). 18.15 Barnatími. 19.30 Tónleikar: Barnakórinn í Obern kirchen syngur jólalög (pl.)'. 20. 15 Kórsöngur: Karlakórinn Þrymur á Húsavík syngur. Söng stjóri: Sigurður Sigurjónsson. Einsöngvari: Kristinn Hallsson. Undirleikari: Séra Örn Friðriks son. 20.45 „Lýðurinn tendri ljós in hrein“. Björn Th. Björnsson listfræðingur talar við erlent fólk á íslandi um jólasiði og jólahald. 20.05 Jóladansar og danslög: a) „Göngum við í kring um“; Aage Lorange og hljóm- sveit hans leika jóladansa fyrir börnin; Sigurður Ólafsson syng- ur með. b) „Af gömlum plöt- um“: Bjarni Böðvarsson og hljómsveit hans leika gömlu dansana. c) Almenn danslög a£ plötum. 02.00 Dagskrárlok. Laugard. 27. desember: 12.50 Óskalög sjúklinga. 14. 00 íþróttafræðsla. 14.15 Laug- ardagslögin. 16.30 Miðdegis- fónninn. 17.15 Skákþáttur. 18.00 Tómstundaþáttur barna og ungl- inga. 18.30 Útvarpssaga barn- anna: „Ævintýri Trítils“. 18.55 í kvöldrökkrinu; — tónleikar af plötum. 20.20 Jólaleikrit út- varpsins: „Berfættur í Aþenu“ eftir Maxwell Anderson. Þýð- andi: Þórður Örn Sigurðsson. — Leikstjóri: Gísli Iialldórsson. 22.15 Niðurl. leikritsins „Ber- fættur í Aþenu“. 23.00 Danslög (plötur). — 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur, 28. des.: 9.20 Morguntónleikar (pl.). 11.00 Barnaguðsþjónusta x Laug- arnéskirkju (Prestur: Séra Garð ar Svavarsson. Órganleikari: Kristinn Ingvarsson). 13.30 Ðönsk messa frá Dómkirkjunni (Hljóðr. á jóladag. — Prestur: Séra Bjarni Jónsson vígslubisk- up. Organleikari: Dr. Páll ísólfs son). 14.40 Tónleikar: Leonard Pennario leikur vinsæl píanólög (pl.). 15.00 Sunnudagssagan: „Barn síns tíma“. 15.30 Kaffi- tíminn: a) Jan Moravek og fé- lagar hans leika. b) Mahalia Jackson syngur andleg lög (pl.). 16.30 Hljómplötuklúbburinn. 17. 30 Barnatími (Alfreð Clausen og Baldur Georgs). 18.30 Á bókamarkaðnum. 20.20 Erindi: Bríkin mikla í Skálholti (Dr. Kristján Eldjárn þjóðminjavörð- ur). 20.45 Einsöngur: Elsa Sig- fúss syngur; dr. Páll ísólfsson leikur undir á orgel. 21.00 „Vog un vinnur — vogun tapar.“ 22. 05 Danslög (pl.). -— 23.00 Dag- skrárlok. LOJKUNAHTIMI sölubúða í dag og næstu viku verður þannig: Til kl. 1 á aðlangadag. Á laugardag 3. í jólum verður opið ld. 10—16. Á gamlársdag vcrður opið til kl. 12 á hádegi. Lokað verður 2. janúar vegna vörutalningar. ^ 24. des, 1958 — AlþýðuMaðið ALÞÝÐUBLAÐIÐ____________________________________ Útg-efandi: AlþJ'Sufloldcurinn. Ritstjðrar: Glsli J. Ástþðrsson og Helgi Sœmundsson (áb). Fulltrúi ritstjðrnar: Sigvaldi Hjálmars- son. Fréttastjðri: Björgvin GuSmundsson. Auglýsingastjðri: Pét- ur Pétursson. Ritstjðrnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. Afgreiöslusimi: 14900. AiSsetur: Albýöuhúsiö. Frentsmiöja Albýöublaösins Hverfisgötu 8—10 Stjarnan í skammdeginu JÓLIN eru hátíð barnanna. Þau koma með ljósum og gjöfum og vekja gleði í borg og byggð. Þá þagnar dægur- þrasið, en allir gerast sáttir og fagna þessari ljósahátíð í norrænu landi. Raunar hafa jólin breytt um svip. Tilgerð verðbólgunnar og dýrtíðarinnar segir til sín í fari þeirra eins og annarra daga. En samt eru þau enn unaðsdagar skammdegisins, haldin til minningar um fæðingu Krists og fagnaðarins í tilefni af hækkandi sól á norðurslóðum. Þess vegna eru og verða jólin mesta hátíð ársins að dómi íslendinga. Hitt er anr.að mál, að mönnunum veitist örðugt að breyta samkvæmt bcðskap meistarans, sem fæddist á jólunum, þó að engin speki sé fegurri og göfugri í sögu mannkynsins. Þjóðir dc-ila og vilja drottna. Mennirnir velja hismið en hafna kjarnanum. — Sannur kristindómur er fremur spari- föt en hversdagsbúningur. Og þó er kenning Krists svo einföld og barnsleg, að hún ætti að vera öllum skiljanleg. En hún gleymist allt of oft í vélagnýnum, sölumennskunni, kaupskapnum og samkeppninni. Hins vegar speglast gildi þessa boðskapar í augum barnsins, sem horfir á jólaljósið, gleðst yfir smágjöfinni og nemur stóran fögnuð í litlu hjarta. Þess vegna hafa jólin orðið hátíð barnanna á ís- Iandi. Þau eru stjarnan í skammdeginu. "'31. Og nú glæðist einu sinni enn vonin um vor og sumar. íslendingar þrá að hún rætist í tvennum skilningi. Þá dreymir um blóm og fegurð á nýrri gróðurtíð og vænta þess, að mennirnir beri gæfu til að lifa og starfa saman á jörðunni. Engri þjóð er friður og hamingja dýrmætari en þeirri, sem byggir eyland nörður í höfum, heyir lífs- baráttu sína vopnlaus og mælist til þess eins að mega njóta lands síns og hafs. Örlög heimsins skipta okkur ís- lendinga svo miklu máli, að framtíðin liggur við. Þess vegna er okkur hugstætt og hjartfólgið, að jólaboðskap- urinn sigri og verði sem mestur veruleiki um lönd og álfur. Alþýðublaðið óskar lesendum sínum og öllúm lands- mönnum hamingju og heilla á hátíðinni, sem í hönd fer. GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓLl Sportvöruverzlun. GLEÐILEG JÓL! Verzlun H. TOFT, Skólavörðustíg 8. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt komandi ár! Verzlunin VÍK. imi GLEÐILEG JÓL! SILFURTUNGLIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.