Morgunblaðið - 08.01.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.01.1988, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1988 SL IN Nl IDAGI JR 1 0. J lAIMÚAR SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 £ 0 STOÐ2 13:00 13:30 09.00 ► Furðubúarnir.Teikni- <® 10.00 ► Ævintýri H.C. Andersen. <®11.10 ► Albertfeiti. Teikni- <® 12.05 ► Sunnudagssteik- mynd. <® 10.25 ► Tóti töframaður. Leikin iCðt mynd. in. Vinsælum tónlistarmynd- <®09.20 ► Momsurnar. Teikni- barnamynd. fet®11.35 ► Heimilið (Home). böndum brugðið á skjáinn. mynd. <® 10.50 ► Þrumukettir. Teiknimynd.í J Mynd sem gerist á upptöku- <®09.45 ► Olliogfélagar. Teikni- heimili fyrir börn sem eiga við mynd. yörðugleika að etja heima fyrir. <9013.00 ► Rólurokk. Frá hljóm- leikum söngdúettsins Showbiz á Wembley-leikvanginum í London árið 1985. SJONVARP / SIÐDEGI Tf £ o 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 STOÐ2 15.40 ► Jólatónleikar frá Amsterdam. Upptaka af beinni útsendingu í Amster- dam á jóladag 1987. Concertbouw-hljómsveitin flytur 9. sinfóníu G. Mahlers undir stjórn Bernards Haiting. 17.10 ► Samherjar(Comrades). Breskur myndaflokkur um Sovétríkin. 18:00 17.50 ► Sunnu- dagshugvekja. 18.00 ► Stundin okkar. Umsjón: Helga Steffensen og Andrés Guðmundss. 18:30 19:00 18.30 ► Leyndardómargull- borganna. Teiknimyndaflokkur um ævintýri í S-Ameríku. 18.55 ► Fréttaágrip og tákn- málsfróttir. 19.05 ► Áframabraut(Fame). <9>14.10 ► Hnotubrjóturinn (The Nutcracker). Ballett sem saminn er við tónlist Tchaikovskys og byggðurá sögu E.T.A. Hoffmanns. Ballettinn segirfrá lítilli stúlku sem dreymiraðjólagjafirnar hennarfari á kreik. <® 15.50 ► Geimálfurinn (Alf). <®17.15 ► Bryndís Scram heim- <®18.15 ► Ameríski fótboltinn — NFL. <®16.15 ► Unduralheimsins(Nova).Áhverri sækir fólk sem hefur frá mörgu Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fót- klukkustund láta sautján hundruð börn lifið. I þættin- aðsegja. boltans. Umsjón: HeimirKarlsson. um verður fjallað um aögerðir barnahjálpar Samein- <® 17.45 ► A ia carte. Skúli Han- 19.19 ► 19:19. Fréttir og fróttaskýringar, uðu þjóðanna víða um heim, gegn hungurdauöa sen matbýr pönnusteiktan karfa í fþróttir og veður. barna. hnetujógúrtsósu og tómatasalat. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.05 ►Á framabraut (Fame). 20.00 ► Fréttir og veð- ur. 20.30 ► Dagskrár- kynning. Kynningarþátt- ur um sjónvarpsefni. 20.45 ► Á grænni grein (Robin’s Nest). Breskurgam- anmyndaflokk- ur. 21.15 ► Hvað heldurðu? í þetta sinn er þátturinn tekinn upp í Hafn- arfjarðarbiói en þar keppa Kópa- vogsbúarog Hafnfirðingar. Umsjón: ÓmarRagnarsson. 22.15 ► Paradís skotið á frest (Paradise Postponed). Nýrframhaldsflokkur. Fjallaðer um líf breskrar fjölskyldu ífjóra áratugi. 23.10 ► Úr Ijóðabókinni. Ný þáttaröö þar sem lesin verða upp islensk og þýdd Ijóð. 23.25 ► Útvarpsfróttir. 19.19 ► 19:19. Fréttir, <®20.20 ► Nærmyndir. Umsjón: <®21.20 ► Lagakrókar <®22.05 ► Dagfarsprúður morðingi (Deliberate <®23.35 ► Þeir vammlausu veður o.fl. Jón Óttar Ragnarsson. (L.A. Law). Bandariskur Stranger). Seinni hluti spennumyndar sem byggð er á (The Untouchables). Fram- 19.55 ► Hooperman. <®20.55 ► Benny Hill. Breskur framhaldsmyndaflokkur sannri sögu. Ted Bundy er ungur, myndarlegur maður. haldsflokkur um lögreglumann- Gamanmyndaflokkur um gamanmyndaþáttur. um líf og störf nokkurra Þegar ungar stúlkur finnast myrtar á hinn hrottalegasta inn Elliott Ness og samstarfs- lögregluþjón sem jafnframt lögfræðinga á stórri lög- hátt grunar engan Ted þrátt fyrir aö lýsingar vitna komi menn hans. er fjölbýlishúsaeigandi. fræöiskrifstofu. heim og saman við útlit hans. 00.25 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið og Stöð 2: Bamaefni Þátturinn Með Afa er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 9.00 á laugardags- morgunn. Hann er með blönduðu efni fyrir yngstu bömin og meðal efnis eru leikbrúðumyndimar Skeljavík og Kátur og hjólakrílin og teiknimyndimar Emilía, Blómasögur og Jakari. Myndimar eru allar með íslensku tali en leikraddimar eiga þau Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. Ástralska fræðslumyndin Smávinir fagrir er á dagskrá kl. 10.35, en því næst eru teiknimyndimar Perla og Svarta Sljarn- an. Næstsíðasti þáttuimn í nýsjálenska framhaldsmyndaflokknum Brennuvargurinn er síðastur á dagskrá kl. 11.30. Teiknimyndin Furðubrúðurnar er fyrst á dagskrá á sunnudag kl. 9.00. Teiknimyndimar Momsusrnar, Olli og félagar og Ævintýri H.C. Andersen, sem er með ísiensku tali, eru á dagskrá kl. 9.20, 9.45 og 10.00. Tóti töframaður er leikin bamamynd sýnd kl. 10.25 og á eftir henni er teiknimyndin Albert feiti. Bamadagskránni líkur með myndinni Heimilið, bama- og unglingamynd sem gerist á upp- tökuheimili. Bandaríski teiknimyndaflokkurinn Litli prinsinn er sýndur í Sjón- varpinu á laugardag kl. 18.30. Sögumaður er Ragnheiður Steindórs- dóttir. Stundargaman er síðan á dagskrá kl. 19.05, en umsjónarmað- ur er Þórunn Pálsdóttir. í Stundinni okkar, sem ér sýnd kl. 18.00 á sunnudag, verður farið með Dindli og Agnarögn í dýrasafnið á Selfossi. Einnig verður sýnt leikrit frá ísaksskóla og krakkar í Selásskóla heimsóttir. Pálmi Gunnr arsson syngur og Lúlli kynnir Kríu systur sína. Kúku, Lilli og kálfurinn koma líka við sögu. Umsjónarmenn eru Helga Steffensen og Andrés Guðmundsson. Þáttur úr teiknimyndaflokknum Leyndardómar gull- borganna er á dagskrá kl. 18.30 á eftir „Stundinni okkar“. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni a. Flautusónata í a-moll eftir Jean- Marie Leclair. Berthold Kuijken, Wieland Kuijken og Robert Kohnen leika. b. Konsert fyrir orgel og strengi eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Capella Bydgostiensis sveitin leikur; Josef Buc- her stjórnar c. „Mein liebster Jesus ist verloren", kantata nr. 154 eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz og Thomas Hampson syngja með Tölz- er-drengjakórnum og Concentus Musicus-sveitinni íVin; Nicolaus Hárn- oncourt stjórnar. 7.50 Morgunandakt. Séra Birgir Snæ- björnsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 I morgunmund — Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiödís Norð- fjörð. (Frá Akureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. (Hljóðrituð á tónlistardögum kirkjunnar 8. nóvem- ber sl.) Tónlist. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljóm- plötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 13.30 Upphaf fríhöndlunar á íslandi. Samfelld dagskrá í tilefni tvsggja alda afmælis fríhöndlunar. Lýður Björnsson tók saman. Lesari: Þórður Helgason. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Victoria Spans messósópran og Elísabet Waage hörpuleikari flytja þjóðlög frá Spáni, m.a. í útsetningu eftir Joaquin Rodrigo og Federico Garica Lorca og lög eftir Manuel de Falla. 15.10 Gestaspjall — Félagsvist og dans. Þáttur í umsjá Eddu V. Guömunds- dóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. ' 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið. Stjórnandi: Bogi Ágústsson. 17.10 Túlkun i tónlist. Rögnvaldur Sigur- jónsson sér um þáttinn. 18.00 örkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson . kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 21.20 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoj. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson þyrjar lestur- inn. Árni Bergmann flytur formálsorð. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. Píanókvintett op. 5 eftir Christian Sinding. Eva Knardahl og Arne Monn-lversen strengjakvartettinn leika. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þröstur Emilsson stendur vaktina. (Frá Akur- eyri.) 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12i45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 95. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustend- ur. Fréttir kl. 16.00. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stefán Hilmarsson og Óskar Páll Sveinsson. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Snorri Sturluson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndis Jóns- dóttir og Siguröur Blöndal. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 9.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómassonar. 13.00 Bylgjan í Ólátagarði með Erni Árnasyni. Skemmtiþáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Þorgrímur Þráinsson. Óskalög, uppskriftir, afmæliskveðjur og sitthvaö fleira. 18.00 Fréttir. 19.00 Haraldur Gíslason með sunnu- dagstónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Rokk. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður. UÓSVAKINN FM 96,7 7.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 9.00 Helgarmorgunn. Magnús Kjart- ansson tónlistarrhaður velur og kynnir tónlistina. 13.00 Tónlist með listinni að lifa. Helga Thorberg kynnir. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 22.00 Fagurtónlist á siðkvöldi. Umsjón: Hjálmar H. Ragnarsson. Klassík, djass og spjall. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan senda út á samtengdum rásum. STJARNAN FM 102,2 8.00 Guöríöur Haraldsdóttir með Ijúfa tónlist. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 íris Erlingsdóttir. Tónlist og spjall. 14.00 Skemmtiþáttur Jörundar. 16.00 „Síðan eru liöin mörg ár". Örn Petersen kynnir gamla yinsældalista, flettir gömlum þlöðum o.fl. 19.00 Kjartan Guöbergsson. Helgarlok. 21.00 Stjörnuklassík. Léttklassísk klukkustund. Umsjón: Randver Þor- láksson. 22.00 Árni Magnússon með Ijúfa tóna. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Lifandi orð. 11.00 Fjölbreytileg tónlist. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur í umsjón Sverr- is Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörns- sonar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 8.00 FB. 11.00 FÁ. 13.00 Kvennó og MR. 15.00 MS. 17.00 IR. 19.00 FÁ. 21.00 MH. 23.00 FG. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnu- dagsblanda. Umsjón: Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.