Morgunblaðið - 08.01.1988, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.01.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1988 B 13 Bíðin í borainni BÍÓBORGIN Á vaktinni ★ ★ ★ 1/2 Pottþétt skemmtun. Besta mynd Badham til þessa og það glansar af JDreyfuss í aðalhlutverkinu. -ai. Sagan furðulega ★ ★ ★ ' Feiknavel lukkuð ævintýramynd af gamla skólanum. Engar Spiel- berg-brellur hafðar í frammi og handrit Goldmans hvort tveggja fyndið og í anda myndskreyttu æwintýrabókanna. -sv. Flodder V2 Ófyndinn hollenskursóðaskapur. -ai. Nornirnar í Eastwick ★ ★ ★ Nicholson fær gullið tæfifæri til að skarta sínum innbyggða fítons- krafti en Miller lætur augsýnilega verr að stýra mönnum en maskín- um. -sv. HÁSKÓLABÍÓ Öll sund lokuð ★ ★ ★ V2 Frábærlega vel gerður pólitískur þriller með Kevin Costner og Gene Flackman. -ai. STJÖRNUBÍÓ Roxanne. Nýjasta gamanmyndin með Steve Martin en í henni leikur hann nútímaútgáfu af hinum langnefj- aða Cyrano de Bergerac. Ishtar ★ ★ V2 Ofvaxin furðusmíð þar sem miklum hæfileikum er sólundað en mun meiri dollarafúlgu kastað á glæ. Bregður þó á nokkra spretti sem minna mann á hvað stóð til. -sv. La Bambá ★ ★ ★ Heiðarleg, vel gerð leikin og upp- tekin mynd um þann merkistónlist- armann Ritchie Valens. Hann vann það kraftaverk með einungis örf- áum lögum á örskömmum ferli að hefja latínskt rokk til vegs og virð- ingar. -sv. BÍÓHÖLLIN Undraferðin ★ ★ ★ Joe Dante (Gremlins) er hér aftur á ferðinni með lítið síðri skemmti- mynd sem er allt í senn bráðfyndin, spennandi og frábærlega vel unnin tæknilega. -sv. Stórkariar. Grínmynd framleidd af Ivan (Gost- busters) Reitman um tvo stráka sem vilja komast áfram í lífinu. Sjúkraliðarnir ) ★ V2 í myndum sem þessari er aðeins eitt markmið, að skemmta gestin- um, helst með því að skírskota til hans frumstæðustu hvata, kreista hláturinn frekar úr kviðarholinu en heilabúinu. -sv. í kapp við tímann ★ ★ John Cusack og Robert Loggia eru góðir í fjörugri unglingamynd. -ai. Týndir drengir ★ ★ Gaman-, rokk- unglingahrollvekja með ágætum leikarahópi og brell- umeninnihaldiðheldurklént. -ai. Skothylkið ★ ★ ★ V2 Þó svo að Skothylkið sé ekki sú stórkostlega upplifun sem maður átti von á frá hendi meistara Kubricks er í henni að finna glæsi- leg myndskeið sem örugglega verða með því besta sem við sjáum átjaldinu íár. -sv. Leynilöggumúsin Basil ★ ★ ★ ★ Einhver alskemmtilegasta og vandaðasta teiknimynd sem hér hefur verið sýnd lengi. (Sýnd um helgar). -ai. Mjallhvít og dvergarnir sjö ★ ★ ★ Trmamótaverk, klassík, gim- steinn. (Sýnd um helgar) -ai. REGNBOGINN Síðasti keisarinn ★ ★ ★ V2 Epískt stórvirki. Efnið og kvik- myndagerðin með ólíkindum margslungin. Síðasti keisarinn er næsta óaðfinnanleg að allri gerð og hefur kvikmyndaárið 1988 með glæsibrag. -sv. Að tjaldabaki ★ ★ Það er engu líkara en Bretar ráði ekki við myndir af þeirri stærðar- gráðu sem hér. Heimsfrægur þriller Forsyths þynnist útí bragð- lausa frásögu sem ekkert skilur eftir sig. Dæmigerð meðal- mennska á öllum sviðum. -sv. Eiginkonan góðhjartaða ★ ★ Vel leikinn en illa byggður ástarþrí- hyrningur úr áströlsku sveitinni 1939. -ai. í djörfum dansi ★ ★ ★ Hressileg og drífandi mynd, keyrð áfram af líflegri tónlist sjöunda áratugarins en þó enn frekar af dansi sem ætti jafnvel að kveikja líf með dauðyflum! -sv. Hinir vammlausu ★ ★ ★ ★ Gangstermynd níunda áratugar- ins með úrvalsliði leikara og kvikmyndagerðarmanna. Reynið að missa ekki af þessari. -ai. Sirkus. Regnboginn heldur áfram þeim ágæta sið að sýna a.m.k. eina Chaplinmynd yfir jólahátíðina. LAUGARÁSBÍÓ „Jaws-hefndin. Hákarlinn er kominn aftur og eltist nú við þá sem eftir eru af Brodyfjöl- skyldunni frá Amity. Stórfótur ★ ★ V2 Nú er það ekki lengur Snjómaður- inn hræðilegi heldur huggulegi eftir að Spielberg festi klærnar í hann. -ai. Draumalandið ★ ★ ★ Leikstjórinn Dan Bluth er uppalinn og útskrifaður frá Disney enda ber myndin þess glögg merki. Einkar vönduð teiknimyndagerð en efnis- lega þunn. Það vekur engan höfuðverk hjá yngstu kynslóðinni sem naut sín hressilega á sýning- unni. -sv. (Æ'cfa,!tÆK' ÖBB'TUGWOr B QeiSLASP'HíýÉ'-AB 'JÓSMnBANDSTÆK' FRAMHALDSÞÆTTIR ... Hvar/Hvenær Sjónvarpið: Fyrirmyndarfaðlr .....laugardagur .. Áframabraut ...........sunnudagur .. Ágrsannl grein ........sunnudagur .. Paradís skotið á frest .sunnudagur .. Georgeog Mildred .......mánudagur ... Súrtogsætt ...........þriðjudagur ... Arfur Guldenburgs ....þriðjudagur Gömlu brýnln Listmunasallnn .... Austurbæingar ..... Matlock ........... Staupasteinn ...... Mannaveiðar ...... Stöð 2: Ættarveldlð ...... Sældarlff ........ Spenser .......... Gelmálfurinn ...... Hooperman ...... Lagakrókar ........ Þeir vammlausu .... Fjölskyldubönd .. Vogun vlnnur ...... Dallas ........... Hunter .......... Kaldir krakkar ... Af bæ í borg ..... Undlrhelmar Mlaml Shaka Zulu ...... Bjargvætturinn .. Valdastjórlnn .... Hasarlelkur ..... .miðvikudagur .miðvikudagur .fimmtudagur .fimmtudagur .föstudagur ... ..föstudagur ... kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. ...kl. kl. .laugardagur . .laugardagur . .laugardagur . .sunnudagur . .sunnudagur . .sunnudagur . .sunnudagur . .mánudagur .. .mánudagur .. .mánudagur .. .þriðjudagur .. •miövikudagur ..miðvikudagur .miðvikudagur .miðvikudagur .fimmtudagur .föstudagur ... .föstudagur ... kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. 20.45 19.05 20.45 22.15 19.30 18.25 22.15 19.25 21.30 19.25 21.35 19.00 21.25 16.30 18.45 24.25 15.50 19.55 21.20 23.35 18.50 21.10 22,00 23.45 18.25 18.60 20.30 21.40 20.30 17.55 . 22.50 GENGISBUNDINN n YnVKITNir* T TD K P.l l\ IVI l\ll tI IK Iðnaðarbanldnn býður nú upp á gengisbundinn reikning sem er nýjung í bankaviðskiptum. • Hægteraðveljaámillitvennskonar reikningsgengis SDR (reikningseiningu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins) og ECU (European CurrencyUnit). • Vextir umfram gengistryggingu eru nú 5,25% af innistæðum bundnum í SDR og 6,25% af ECU. • Heimilt er að taka út af reikningnum á 6 mánaða fresti. Nánari upplýsingar fást í öllum afgreiðslustöðum Iðnaðarbankans. ©iðnaöaibankinn -MÍltiM/í h/Mkl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.