Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 8
8 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988
ÞRKMUDAGUR 23. FEBRÚAR
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30
19:00
18.25 ► Háska- 19.00 ►
slóðir. Poppkorn.
18.60 ► Frétta-
ágrip og tákn-
málsfráttir.
16.45 ► Sjaldan arein báran stök (Starcrossed). Aðalhlutverk: James
Spader, Peter Kowanko, Clark Johnson og Jacqueline Brooks. Leikstjóri:
Jeftrey Bloom. Framleiðandi: Charles Fries. Þýðandi: Björn Baldursson.
18.20 Þ' Max Headroom. Þýöandi: íris Guðlaugsdóttir.
18.45 ^ Arsenal og
Manchester United.
Kaflar úr leik liðanna 20.
febrúar.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Svart-
Matarfyst og veður. hornamenn á veið-
19.60 ► 20.30 ► Auglýs- um (Hornraben-
Landið þitt — ingarogdagskrá. menschen).
fsland. 21.05 ► Reykjavfk- urskákmótið.
21.15 ► Nýju umferð-
arlögin. Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
22.00 Þ Paradís skotið á frest
(Paradise Postponed). Áttundi þáttur.
22.50 ^ Vetrarólympíuleikamir f
Calgary. Helstu úrslit.
23.00 ^ Útvarpsfróttir.
19.19 ► 19:19. Fréttaflutningur
ásamt fréttatengdu efni.
20.30 ► Ótrúlegt en satt (Out of this World). Gam- 21.55 ► Hunter. í þætt- 22.40 ► Kardfnálinn (Monsignor). Aöalhlutverk; Christopher Reeve,
anmyndaflokkur um stúlku sem býryfiróvenjulegum inum í kvöld komast Genevieve Bujold og Fernando Rey.
hæfileikum. Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir. Hunter og McCall í hann 00.40 ► Svikari (Traitor). Aðalhlutverk: Alec McCowen og Tim Pig-
20.55 ► fþróttir á þriðjudegi. Blandaöur íþrótta- krappann við lausn flók- ott-Smith.
þáttur. Umsjónarmaöur er Heimir Karlsson. ins sakamáls. 01.35 ► Dagskrártok.
-jr■ -•' «>•;'=■•&■■. -ev ■■
Svarthomamenn á veidum.
Sjónvarpið:
Sérstæðar
veiðiaðférðir
■1 Sjónvarpið sýnir í kvöld þýska heimildamynd um Svart-
35 homamenn, ættflokk í AWku sem hefur tamið sér mjög
sérstæðar veiðiaðferðir. Þar sem þeir geta einungis notað
vopn sín á stuttu færi verða þeir að komast eins nálægt bráðinni
og mögulegt er. Það tekst þeim með því að bregða sér í líki dýra.
St&ð 2:
Unglingamynd
■I Stöð 2 sýnir í dag
45 ævintýramyndina
“ Sjaldan er ein báran
stök. Þetta er mynd um unga
stúlku frá ókunnri plánetu sem
er elt upp af óvinum og leitar
skjóls á plánetunni jörð, nánar
tiltekið í stórborg í Bandaríkjun-
um. Þar hittir hún ungan karl-
kyns jarðarbúa sem verður ást-
fangin af þessari dularfullu
stúlku sem ekkert vill láta uppi
um uppmna sinn. Þetta er mynd
sem unglingar' ættu að hafa
gaman af. Að þessari mynd lok-
inni birtist Max Headroom á
skjánum og geta unglingamir
þá haldið áfram að horfa.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Hjalti
Guömundsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsáriö með Ragnheiði
Ástu Pétursdóttur.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á
sléttunni” eftir Lauru Ingalls Wilder.
Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig
Pálsdóttir les (22).
9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liönum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.06 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.06 í dagsins önn — Hvað segir lækn-
irinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Á ferð um Kýp-
ur“ eftir Olive Murray Chapman. Kjart-
an Ragnars þýddi. María Siguröardótt-
ir les (12).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. Umsjón: Vernharöur
Linnet. (Endunekinn þáttur frá mið-
vikudagskvöldi.)
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
16.20 Landpósturinn — Frá Suöurlandi.
Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Framhaldssagan
um Baldvin Piff hinn þefvísa spæjara
eftir Wolfgang Ecke í þýðingu Þor-
steins Thorarensen. Skari símsvari
rekur inn nefið og lætur gamminn
geysa. Umsjón: Vernharöur Linnet og
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi. — Saint-Saéns
og Gade.
a. Píanókonsert nr. 4 í c-moll op. 44
eftir Camille Saint-Saéns. Pascal Rogé
leikur með Fílharmoníusveit Lundúna;
Charles Dutoit stjórnar.
b. Sinfónia’nr. 2 í E-dúr op. 10 eftir
Niels Gade. Hljómsveitin Sinfóníetta í
Stokkhólmi leikur; Neeme Járvi stjórn-
ar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið — Byggðamál. Umsjón
Þórir Jökull Þorsteinsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veöurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur.
19.40 Glugginn — Leikhús. Umsjón:
Þorgeir Olafsson.
20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris-
son kynnir.
20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdis
Skúladóttir. (Endurtekinn þáttur frá
fimmtudegi.)
21.10 Norræn dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Þrítugasta kyn-
slóðin" eftir Guðmunð Kamban. Tóm-
as Guömundsson þýddi. l-felga Bach-
mann les (6).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir
Steinsson les 19. sálm.
22.30 Leikrit: „Mangi grásleppa" gam-
anþáttur eftir Agnar Þórðarson. Leik-
stjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur:
Þorsteinn Ö. Stephensen, Guömundur
Pálsson, Ævar R. Kvaran, Jón Gunn-
arsson, Herdís Þorvaldsdóttir og Árni
Tryggvason. (Fyrst flutt 1968.)
23.25 fslensk tónlist. Æfingar fyrir píanó
eftir Snorra Sigfús Birgisson. Höfundur
leikur.
24.00Fréttir.
24.10Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morgúns.
RÁS2
FM 90,1
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagt frá veöri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregn-
ir kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veöurfregn-
um kl. 8.15. Leiöarar dagblaöanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl.
9.00 og 10.00.
10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða
leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri
hlustenda sem sent hafa Miömorg-
unssyrpu póstkort með nöfnum lag-
anna. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins-
dóltir. Fréttir kl. 11.00.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á
hádegi með fréttayfirliti hádegisfrétta
kl. 12.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00,
16.00.
16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um
stjórnmál, menningu og listir og það
sem landsmenn hafa fyrir stafni.
Fréttir kl. 17.00, 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Spurningakeppni framhaldsskóla.
Önnur umferð, 2. lota: Menntaskólinn
á Laugarvatni — Fjölbrautaskóli Suður-
nesja. (Einnig útvarpað nk. laugardag
kl. 15.00.)
20.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Bláar nótur. Djass og blús.
23.00 Af fingrum fram — Gunnar Svan-
bergsson.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í
umsjá Svanhildar Jaköbsdóttur. Veður-
fregnir kl. 4.30.
BYLQJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 ÁsgeirTómasson á hádegi. Frétt-
ir kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
16.00 Pétur Steinn Guömundsson og
Síðdegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og
17.00.
18.00 Hallgrímur Thorsteinnsson í
Reykjavík síðdegis.
19.00 Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um-
sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson.
IJÓSVAKINN
FM 95,7
7.00 Baldur Már Arngrímsson við
hljóðnemann. Tónlist og fréttir á heila
tímanum.
13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum
Ljósvakans.
19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags.
01.00 Næturdagskrá Ljósvakans.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttirkl. 8.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl.
10.00 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur
Jónsson með fréttir o.fl.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni
Magnússon. Fréttir kl. 18.00.
18.00 íslenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn á fm 102,2og 104.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
21.00 Síðkvöld á Stjörnunni.
00.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
11.30 Barnatími. E.
12.00 Fés. Unglingaþáttur. E.
12.30 Dagskrá Esperanto-sambands-
ins. E.
13.00 Fóstbræörasaga. E.
13.30 Fréttapottur. E.
15.30 Poppmessa i G-dúr. E.
16.30 Útvarp námsmanna. E.
18.00 Rauöhetta. Umsjón Æskulýðs-
fylking Alþýðubandalagsins.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatími. Umsjón: Dagskrár-
hópur um barnaefni.
20.00 Fés. Unglingaþátturinn.
20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur í umsjón
Halldórs Carlssonar.
22.00 Fóstbræðrasaga. 2. lestur.
22.30 Alþýðubandalagiö.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón-
list leikin.
01.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 86,6
9.00 Morgunútvarp með fréttum, til-
kynningum, tónlist og fleiru.
12.00 Léttur hádegisveröur.
14.00 Samfelld dagskrá í tali og tónum
í umsjón kennara.
16.00 Síödegisvakt.
18.00 Áhugafólk um atvinnuvegi lands-
ins kynnir þá í tónum.
01.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Létt
tónlist og fróttir af svæðinu, veður og
færð.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guömundsson. Gullaldar-
tónlistin ræður ríkjum. Síminn er
27711. Fréttir kl. 15.00.
17.00 Ómar Pétursson og íslensku
uppáhaldslögin. Ábendingar um
lagaval vel þegnar. Sími 27711. Timi
tækifæranna klukkan hálf sex.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Alvörupopp, stjórnandi Gunnlaug-
ur Stefánsson.
22.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
16.00 Vinnustaöaheimsókn.
16.30 Þáttur fyrir yngstu hlustendurna.
17.00 Fréttir.
17.10 Halló Hafnarfjörður.
17.30 Sjávarpistill.
18.00 Fréttir.
18.10 Hornklofinn. Þáttur um menning-
armál og listir I umsjá Davíðs Þórs
Jónssonar og Jakobs Bjarnar Grétars-
sonar.
19.00 Dagskrárlok.