Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988 B 13 Bi6in í borginni BÍÓBORGIN Wall Street. Nýjasta mynd Oli- ver Stones um völd og græðgi á Wall Street með Michael Douglas, Charlie Sheen og Daryl Hannah i aðalhlutverkum. Sikileyingurinn. ★ 1/2 Salvat- ore Giuliano var sögufrægur sikil- eyiskur stigamaður sem Puzo samdi um hinn ágætasta reifara. Kvikmyndagerðarmennirnir klúðra honum hver um annann þveran af trúrri stigamennsku.-sv. Á vaktinni ★ ★ ★ V2. Pottþétt skemmtun. Besta mynd Badham til þessa og það glansar af Dreyf- uss i aðalhlutverkinu.-ai. HÁSKÓLABlÓ Hættuleg kynni ★ ★ ★. Glæsi- lega uppbyggður og velleikinn þrill- er um hættuna sem hlotist getur af framhjáhaldi þegar viöhaldiö vill vera meira en bara stundargaman í lifi mannsins. Vekur spurningar og er verulega spennandi. -ai. STJÖRNUBlÓ Hœttuleg óbyggðaferð ★ ★. Harla óvenjuleg mynd um unglinga í óbyggðaferð. Þvi miður kafnar útivistarstemmningin að miklu leyti í dúndrandi þungarokki.-sv. Nadine ★ ★ V2. Lítil og geð- þekk gamanmynd frá Robert Ben- ton um sveitalega Texasbúa sem lenda í klónum á glæpahundum og eiga fótum fjör að launa. Góður leikur en burðarlítil mynd.-ai. Roxanne. ★ ★ ★ V2. Nýjasta gamanmyndin með Steve Martin en í henni leikur hann útímaútgáfu af hinum langnefjaða Cyrano de Bergerac.-ai. BIÓHÖLLIN Þrumugnýr. Arnold Schwarzen- egger á flótta í framtiðarþriller., Enn ein sem hittir í mark hjá Arn- old. Kvennabósinn ★ ★ Misjafn- lega góö gamanmynd byggð á Rakkinn minn errununungs- þjófur Barnaefni Myndb&nd Sæbjörn Valdimarsson My dog the thief ★ ★ V2 Leikstjóri Robert Stevenson. Handrit William Raynor og Myl- es Wilder. Leikendur Dwayne Hickman, Mary Ann Mobley, Elsa Lancaster, Mickey Shaugnessy, John Van Dreelen. Bandarisk. Disney 1969. Bergvík 1988. 88 mín. Fjölskyldumynd frá Disney í létt- vægari kantinum. Þyrluflugmaður- inn og útvarpsmaðurinn Hickman er farinn að lýja áheyrendur með umferðarlýsingum sfnum er hann fær óvæntan liðsauka, risavaxinn St. Berharðshund. Hann hressir uppá hlustenduma og allt gengur vel um sinn — uns í ljós kemur að rakkinn er rummungsþjófur! Dæmigerður flölskylduréttur frá Disney í lok sjöunda áratugarins, þegar köllun þess var að framleiða eitthvað fallegt fyrir ungviðið sem annars varð að halla sér að of- beldis-, kynóra- eða eiturátsmynd- um! Þokkaleg skemmtun fyrir yngri deildina. sannsögulegum atburðum um tán- ing með smekk fyrir sér eldri kon- um. -ai. Spaceballs ★ ★ ★. Mel Brooks gerir grín að stjörnustríðs- og öðr- um geimvísindamyndum, fram- haldsmyndum, leikfangagerð og sölubrögðum i Hollywood á sinn frábærlega lúnaða máta.-ai. Allir í stuði ★ ★ V2. Já, tveir þumlar upp. Lunkin og skemmtiieg gamanmynd frá Spielbergsungan- um Columbus. -ai. Undraferðin ★ ★ ★. Joe Dante (Gremlins) er hér aftur á ferðinni með lítið síðri skemmtimynd sem er ailt í senn bráðfyndin, spenn- andi og frábærlega vel unnin tæknilega.-sv. Týndir drengir ★ ★. Gaman- rokk- unglingahrollvekja með ágætum leikarahópi og brellum en innihaldið heldur klént.-ai. REGNBOGINN Örlagadans ★ ★ 'ó.Tom Hulce er frábær i þessum nýbylgjulega þriller um skopmyndateiknara sem verður að hreinsa sig af morðá- kæru og koma fjölskyldumálunum i lag. Miklir stælar og smartir.-ai. Otto ★ ★. Hreinræktaður ærslaleikur („slapstick") er fáséður í dag en undir þann flokk er einna helst hægt að flokka fíflalætin furðufuglsins Otto hins frisneska.- sv. Sfðasti keisarinn ★ ★ ★ V2. Epískt stórvirki. Efnið og kvik- myndagerðin með ólíikindum margslungin. Siðasti keisarinn er næsta óaðfinnanleg að allri gerð og hefur kvikmyndaárið 1988 með glæsibrag. -sv. Hliðið ★ ★ V2. Þokkaleg B- hrollvekja; margtugginn söguþráð- ur en sæmilegar brellur.-sv. . Kæri sáli ★ ★ V2. Fjörugur stjörnuleikur einkennir þennan sál- ræna farsa úr Beverly Hills, sem gerir græskulaust grín að Ijósvaka- sálfræði. -ai. f djörfum dansi ★ ★ ★. Hressi- leg og drífandi mynd, keyrð áfram af liflegri tónlist sjöunda áratugar- ins en þó enn frekar af dansi sem ætti jafnvel að kveikja líf með dauðyflum!-sv. Morð f myrkri ★ ★ ★. Ásjáleg spennumynd frá frændum vorum dönum um eyndarlegt mannlíf í Istegade. Hæg en raunsæ. -sv. LAUGARÁSBÍÓ Hrollur 2 ★. Hér leggst lítið fyrir hryllingskappana Romero og King sem báðir eiga þátt í þessari útvötnuðu B-mynd sem er ekkert annað og meira en ósmekkleg og ódýr.-sv. Malone ★ V2. Spennumyndin um Malone er a.m.k. fjörugri en stjarnan Burt Reynolds sem er eins lifandi og skemmtilegur og þorskur í fiskbúð.-ai. Öll sund lokuð ★ ★ ★ V2. Frá- bærlega vel gerður pólitískur þrill- er með Kevin Costner og Gene Hackman.-ai. Stórfótur ★ ★ V2. Nú er það ekki lengur Snjómaðurinn hræði- legi heldur huggulegi eftir að Spiel- berg klófesti hann. -ai. FRAMHALDSÞÆTTIR Hvar/Hvenær SjónvarpiA: Fyrirmyndarfaðlr kl. 20.45 AIK í hers httndum mánudagur kl. 19.20 Háskaslóðlr kl. 18.25 Anna og félagar . fimmtudagur kl. 19.25 Matlosk kl. 21.40 Staupastelnn .... kl. 19.30 Mannavelðar kl. 21.25 StöA 2: Ættarveldlð kl. 15.40 Frfða og dýrltt .... kl. 20.10 Geimólfurinn kl. 12.00 Hooperman kl.20.10 Lagakrókar kl. 23.15 Hinlr vammlausu kl. 00.00 Vaxtarverklr kl. 18.45 Vogunvlnnur kl.21.20 Daílas kl. 22.55 Ótrúlegt en satt . kl. 20.30 Hunter kl. 21.55 Feldur kl. 18.15 Af bæ f borg kl. 18.45 Shaka Zulu kl. 22.16 Bjargvætturlnn .. kl. 20.30 Bítlar og blómabörn .fimmtudagur kl. 21.20 Valdstjórinn kl. 18.15 Bjartasta vonln .. kl. 20.30. Jxjk& ELDHmSvönduo, ^llEG risKULtt HONNU^ A ÖLUUM^ldW- -DHÚS F''WR nHOS HENTA M-STAÐAR- ■n^S'ss* UT’°Z***** BETUB! LÆKJARGÖTU 22 HAFNARFIRÐI SÍMI50022

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.