Morgunblaðið - 01.03.1988, Page 13

Morgunblaðið - 01.03.1988, Page 13
fHarfltwfrlafttfr /IÞROTT1R ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1988 B 13 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Baráttan lærði Breiðabliki annað stigið Fyrsta stigið sem Valurtapará heimavelli BREIÐBLIK varð fyrsta liðið til að taka stig af Val á heima- veili þeirra síðarnefndu á Hlíðarenda, á sunnudaginn. Reyndar áttu Blikar góða. möguleika á að hirða bæði stig- in, en gerðu mistök á lokamín- útunni og Valsmenn náðu að jafna, 23:23. ValuMJBK 23 : 23 Iþróttahús Vals, handknattleikur 1. deild, sunnudaginn 28. febrúar 1988. Gangur leíksins: 2:1, 3:4, 3:8, 8:8, 8:10, 10:11, 10:18, 11:14, 15:14, 15:17, 19:18, 20:21, 22:21, 22:23, 23:23. Mðrk Vals: Valdimar Grímsson 6, Jú- lfus Jónasson 5/3, Jón Kristjánsson 4, Geir Sveinsson 8, Þorbjöm Guðmunds- son 2, Jakob Sigurðsson 2 og Þórður Sigurðsson 1. Varin skot: Einar Þorvarðarson 11. Mörk UBK: Hans Guðmundsson 6/2, Þórður Davfðsson 4, Jón Þórir Jonsson 4, Bjöm Jónsson 3, Aðalsteinn Jónsson 2, Kristján Halldórsson 2, Ólafur Bjömsson 1 ogMagnús Magnússon 1. Varin skot: Þórir Siggeirsson 7 og Guðmundur Hrafnkelsson 5. Utan vallar: 8 mfnútur. Þórður Daví- ðsson, rautt spjald. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Gunnar Kjartansson og dœmdu þokka- lega, þrátt lyrir að gera slæm mistök. Áhorfendur: 350. Þegar rúmar tvær mínútur voru til leiksloka var staðan 22:22 og Valsmenn voru með boltann. Þá komst Magnús Magnússon inn í sendingu og skoraði Logi B. úr hraðaupphlaupi, Eiðsson 22:23. Jón Krist- skrífar ■ j^nsson jafnaði fyrir Val þegar ein og hálf mínúta var til leiksloka. Breiðablik hélt boltanum allt þar til 30 sekúndur voru til leiksloka. Þá skaut Bjöm Jónsson yfir mark Vals. Valsmenn fengu því boltann, en misheppnuð sending á síðustu sekúndunum kom í veg fyrir sigur. „Við vorum með góða forystu, en misstum hana niður því við vorum alltaf einum færri eftir klaufaleg brot," sagði Geir Hallsteinsson, þjálfari Breiðbliks, í samtali við Morgunblaðið eftir leikinn. „Þetta er þó einn af bestu leikjum okkar og það er greinilegt að liðið er á uppleið. Við eigum erfiða leiki framundan, en stefnum að því að komast í 3. sætið." Breiðblik byrjaði mjög vel og náði fimm marka forskoti um miðjan fyrri hálfleik, 3:8. Þá tóku Vals- menn við sér og jöfnuðu 8:8, en Blikar leiddu i leikhléi 10:13. Á síðustu sekúndu fyrri hálfleiks fékk Þórður Davíðsson rautt spjald fyrir mjög ljótt brot. Hann greip aftan í Valdimar Grímsson, sem kom á fullri ferð inn í homið. Ljótt brot og dómurinn þvi réttlátur. Siðari hálfleikurinn var jafn og spennandi og liðin skiptustu á að hafa forystuna. Síðustu mínútumar voru mjög spennandi en jafntefli líklega sanngjöm úrslit. Valsmenn voru seinir í gang, en léku á köflum mjög vel. Þó gerðu þeir mikið af mistökum. Valdimar Grímsson átti mjög góðan leik og þeir Július Jonasson og Jón Kristj- ánsson stóðu sig vel. Geir Sveinsson var fastur fyrir í vöminni og Einar Þorvarðarson varði ágætlega. Lið Breiðabliks var frekar jafnt. Hans Guðmundsson lék vel, en var stundum full bráður. Bjöm Jonsson og Jón Þórir Jónsson áttu góðan leik og Þórður Davíðsson stóð sig vel í fyrri hálfleik. Þetta var fyrsta stigið sem Vals- menn tapa á heimavelli sínum og flest mörk sem liðið hefur fengið á sig í einum leik. Hin sterka vöm Valsmanna gat áður státað af því að hafa aldrei fengið á sig fleiri en 21 mark. HANDKNATTLEIKUR / EVROPUKEPPNI MEISTARALIÐA Fimm marka tap hjá Víkingum í Moskvu VÍKINGAR töpuöu fyrir ZSKA Moskva, 25:20 f síðari leik líð- anna f Evrópukeppni meistara- liða í handknattleik í Moskvu í Morgunblaöiö/Bjarni Hllmar Slgurgislason lék mjög vel í Moskvu og tókst að stöðva stærsta leikmann CSKA Moskva. gær. Víkingar töpuðu fyrri leiknum í Laugardalshöllinni, 19:24 og því má segja að úrslit- in í Mosvku hafi verið nokkuð góð. eikurinn var góður af hálfu Víkinga og þeir léku af ör- yggi. Sóknarleikur þeirra var agað- ur og vömin sterk, þrátt fyrir að hinir risavöxnu leikmenn CSKA hafí yfirleitt verið einum leikmanni fleiri. Sovétmenn byrjuðu vel og komust í 6:1 og 9:3. Víkingar tóku þa'við sér og minnkuðu muninn í fjögur mörk, en í hálfleik var staðan 15:10, ZSKA í vil. Síðari hálfleikurinn var jafnari og Víkingar sóttu smám saman í sig veðrið. Þeim tókst að minnka mun- inn í þijú mörk, 17:14 og 19:16. Munurinn var 3-4 mörk allt þar til á síðustu mínútunni, en þá skomðu Sovétmenn tvö síðustu mörkin. „Þetta er góð útkoma gegn þessu sterka liði og við þurfum ekki að skammast okkar fyrir að tapa með fimm marka mun,“ sagði Hallur Hallsson, formaður handknattleiks- deildar Víkings í samtali við Morg- unblaðið í gær. „Þetta var góður leikur hjá Víkingunum og mun betri en leikurinn í Laugardalshöllinni. ZSKA er með mjög sterkt lið, eink- um á heimavelli og sigraði til dæm- is Dinos Slovan, liðið sem sló Stjöm- una út í fyrra, með 12 marka mun. Þannig að þetta er ágæt útkoma." Hilmar Sigurgíslason átti mjög góð- an leik í vöm og sókn og sama má segja um flesta léikmenn Víkings. Það var þó ekki hlaupið að því að stöðva hávaxna Sovét- mennina sem léku með tvo línu- menn, báða yfir tvo metra á hæð. Sérstaklega var það undarlegt að sjá Hilmar eiga 'höggi við Valeri Savko, sem er 2.20 m. á hæð. Hilm- ar náði honum upp undir handar- krika, en tókst þó að hafa fulla stjóm á honum á línunni. Dómaramir voru frá Júgóslavíu og vom á bandi heimamanna. Sovét- menn bmtu mjög gróflega af sér, en sluppu þó yfírleitt, en Víkingar vom utan vallar í 14 mínútur. Þátttöku Víkinga í Evrópukeppn- inni er þá lokið, en það er þó engin skömm að tapa fyrir svo sterku liði með aðeins fímm marka mun á útivelli. ZSKA-Víklngur 25 : 20 Moskva, Evrúpukeppni meistaraliða í handknattleik, 8-liða úrslit, sunnudag- inn 28. febrúar. Gangur leiksins: 6:1, 9:3, 10:6, 13:8, 15:10, 17:14, 19:16, 23:20, 25:20. Mörk ZSKA: Igor Zubrik 5, Vladimar Mavlemko 4, Vadim Mursakov 4, Alex- ander Rimanov 3, Michail Vassiliev 3, Júrí Gittnikov 3, Igor Sasonkov 2 og Valiri Savko 1. Utan vallar: 4 mlnútur. Mörk Víkings: Sigurður Gunnarsson 5, Guðmundur Guðmundsson 4, Hilmar Sigurgfslason 4, Bjarki Sigurðsson 4, Sigurður Ragnarsson 1, Ámi Friðleifs- son 1 og Karl Þráinsson 1. Utan vallar: 14 mlnútur. Áhorfendur: 1000. Morgunblaöið/Július Julíus Jónasson átti góðan leik gegn Breiðbliki. Hér reynir hann skot, en Bjöm Jónsson er til vamar. KR hafði betur í taugastríðinu „ÞETTA var úrslitaleikurinn í fallbaráttunni og mikil tauga- spenna leikmanna kom niður á leik beggja liðanna. Viö höfum ekki tapað nema tveimur leikj- um sföan 11. nóvember og ættum aö geta staöið viö mark- miö okkar, aA halda okkur í deildinni“, sagAi Ólafur Jóns- son þjáifari KR eftir aA hafa innbyrt tvö mikilvæg stig í fall- baráttunni með sigrinum gegn að er óhætt að taka undir þau orð að taugatitringur leik- manna hafí verið mikill, sérstaklega til að byija með. Mikið var um mis- tök í sóknarleik beggja liðanna og lítil ógnun. Úrslitin réðust á fyrstu mínútum síðari hálfleiksins. Þá fengu nokkr- ir leikmenn ÍR tveggja mínútna kælingu fyrir brot í vöminni og um tíma vom útileikmenn ÍR aðeins þrír. Þennan iiðsmun nýttu KR- ingar sér, skomðu þijú mörk í röð og vom síðan mun betra liðið allt til leiksloka. Guðmundur Albertsson og Gísli^- Felix Bjamason vom bestir í ann- ars jöfnu liði KR. Frosti Guðlaugsson var jrfirburðar- maður i liði ÍR, en liðið saknaði illi- lega Guðmundar Þórðarssonar og Bjama Bessasonar. KR-ÍR 23 : 19 Laugardalshöllin 28. febrúar 1988. 1. deild karla { handknattleik. Gangur leiksins: 1:3, 7:7, 10:7, 12:8, 19:14, 23:19. Mörk KR: Guðmundur Aibertason 5, Guð- mundur Pálmason og Þoreteinn Guðjóns- son 4, Konráð Olavson 4/2, Stefán Krist- jánsson 3, Jóhannes Stefánsson og Sigurð- ur Sveinsson 1. Varin skot: Gísli Felix Bjamason 9/2, Leifur Dagfinnsson 3/1. Mörk ÍR: Frosti Guðlaugsson 6, ólafur Gylfason 5/3, Finnur Jóhannsson 3, Orri Bollason 3/3, Matthias Matthíasson og Asgeir Ásgeirsson 1. Varin skot: Hrafn Margeireson 8. Dómarar: Biöm Jóhannsson og Sigurður Baldureson dæmdu sæmilega. Frosti Eiösson skrífar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.