Morgunblaðið - 06.03.1988, Page 25

Morgunblaðið - 06.03.1988, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1988 B 25 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Þessir hringdu . . ^ J (cC i Um helgidaga þjóðkirkjunnar Gestur Sturluson hringdi: „Eins og flestir muna var rætt um það í sambandi við gerð nýrra kjarasamninga að færa frí sem tengd eru nokkrum helgidögum, t.d. að færa fríið í sambandi við sumardaginn fyrsta fram á föstu- dag og uppstigningardag fram á mánudag. Yfirmenn kirkjunnar brugðust hart við og mótmæltu öllum breytingum á helgidaga- haldi. Sr. Bemharður Guðmunds- son taldi ekki rétt að hafa marga frídaga saman því að staðreynd væri að hjónaskilnuðum fjölgaði alltaf eftir marga frídaga. Það getur svo sem vel verið. En svo hófust nokkrar umræð- ur í blöðunum um þetta mál og þá kom nokkuð merkilegt í ljós. Flestir sem um þetta mál fjölluðu höfðu ekki hugmynd um tilefni helgidags í sambandi við upp- stigningardaginn. Einn sagði t.d. að þá hefði Jesú risið upp frá dauðum og fleira í þessum dúr. Fyrir nokkrum árum, það var um páskaleytið, var nokkur hópur unglinga spurður að því hvers vegna skírdagur væri haldinn hátíðlegur. Flestir sem spurðir voru höfðu ekki hugmynd um það. Fyrir rúmu ári var í gangi skoð- anakönnun um lífs- og trúarvið- horf íslendinga. Þar kom fram að mikill meirihluti sagðist trúa á Guð en það þýðir ekki endilega að þeir hinir sömu séu vel kristn- ir. Ef athugað er það sem ég hef bent á hér að framan virðist mér ekki svo vera. Þetta ættu prest- amir að athuga.“ Bjórinn aðeins til óþurftar Bindindismaður hringdi: „Enn er rætt um bjórinn á al- þingi þó flestir geti víst verið sam- mála um að bjórinn verður aðeins til óþurftar og engum til gagns. Sérstaklega er hætt við að þeir sem eru veikir fyrir víni og tekist hefur að halda sér frá því falli fyrir bjómum, sér og aðstandend- um sínum til mikils skaða. Ef til vill væri réttast að hafa þjóðarat- kvæðagreiðslu um bjórinn til þess að þetta mál verði endanlega úr sögunni. Ég er ekki í vafa um að íslendingar myndu hafna bjómum ef til þjóðaratkvæðagreiðslu kæmi.“ Don Giovanni - frábær skemmtun Emma hringdi: „Við hjónin fórum í íslensku óperuna um daginn og sáum Don Giovanni og viljum jiakka fyrir frábæra skemmtun. Eg vil hvetja alla til að sjá þessa sýningu, hún er sannarlega þess virði.“ Úr Lítið úr fannst við Melhaga hinn 29. febrúar. Upplýsingar í síma 17869. Reiðhjól í nóvember var haldin skóla- skemmtun í Vesturbænum. Þá var tekið kvenreiðhjól við hús að Víðmel 53 og annað skilið eftir. Eru það vinsamleg tilmæli til þeirrar er hjólið tók að skila því en taka sitt hjól. Kápa Svört kápa tapaðist á Broad- way sl. laugardag. Vinsamlegast hringið í síma 622265. Á tali hjá Hemma Gunn - góður þáttur Tvær á Isafirði höfðu sam- band: „Við viljum koma á framfæri þakklæti til Hermanns Gunnars- sonar fýrir sérstaklega góðan sjónvarpsþátt 2. mars. Þættir hans eru alltaf góðir en þessi bar af. Sérstaklega þótti okkur gaman að sjá Ellý Vilhjálms aftur. Þetta var fjölbreyttur og góður þáttur.“ Fatasendingar Góð- templarareglunnar Vegna fyrirspuma í Velvak- anda um fatasendingar Góðtempl- araregjunnar til Póllands vill Stór- stúka íslands geta þessa að tekið er við fatnaði og öðru þess háttar í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, og að Kambsvegi 3 í Reykjavík. Mikíl hækkun stöðumælagjalda Til Velvakanda, Hvemig getur borgin leyft sér að hækka stöðumælagjald um 33,5%, þrjú hundmð þrjátíu og þtjú og hálft prósent í einu vetfangi? Áður kostaði klukkustund í stöðu- mæli í miðborginni kr. 30.-, þijátíu krónur. Nú kostar hún kr. 100.-, eitthundrað krónur. Hækkun 333,5%. Um leið var stöðumæla- sektin hækkuð úr kr. 300.-, þijú Fórnarlömb kynferð- isafbrota Nokkur orð féllu niður í grein Hetgu Ágústsdóttur, „Friðhelgi fórnarlamba kynferðisafbrota" sem birtist í Velvakanda 4. mars, en eftirfarandi kafli átti að vera þannig. „En og það er stórt EN - ég vil vekja athygli fréttamanna og ann- arra sem um þessi mál fjalla á því, að þegar birt er eins og gerðist ekki alls fyrir löngu nafn brota- manns, búsetuhérað, tengsl hans við bamið, fæðingarmánuður og ár bamsins og kyn þess, þá er verið að dýpka og auka sársauka bams- ins. I fámenni íslenska kunningja- samfélagsins er ekki erfitt að geta sér til um, hvaða bam á í hlut út frá þessum upplýsingum. Vart er hægt að hugsa sér viðbjóðslegra og sárara vegamesti en það að búast stöðugt við hvísli, augnagot- um, jafnvel athugasemdum og nið- urlægingu félaganna og annara samferðamanna." hundmð krónum, í kr. 500.-, fimm hundmð. Hækkun 66,67%. Ég þarf daglega að fara í banka og toll, oftast tvisvar á dag, eins og ótal margir aðrir, sem vinna við innflutning. Áður greiddi ég oftast kr. 60.-, sextíu krónur á dag, nú kr. 200.-, tvö hundmð krónur dag- lega. Sem sagt lágmark í dag er 1.000.-, eittþúsund krónurá viku. í síðustu viku fékk ég auk þess stöðumælasekt kr. 500.-, fimm hundmð krónur. Svo að stöðumæla- sjóður fékk frá mér kr. 1,500.-, fimmtán hundmð krónur, þessa vik- una. Mitt stéttarfélag er Verslunar- mannafélag Reykjavíkur. Þar var launahækkunin allt árið 1987 12,5%, tólf og hálft prósent. Við lesum um 40 til 50 prósent launa- hækkun í blöðunum, eins er mikið rætt um launaskrið. Ekkert af þessu verðum við vör við í VR. I okkar launaumslag bættust aðeins 12,5% árinu 1987. Hvemig eigum við að mæta 333,5% stöðumælagjaldshækkun? Ég ætlast til svars, frá hlutaðeig- andi. Unnur Konráðs VISA VIKUNNAR Valur Arnþórsson, stjórnarformadur SÍS: Eðlilegt að stjómarmeiín vilji skýrslu um ástæður uppsagna VALUR AnHnM. U«kn —- viuufálaffm. n|« I MMi M.rgw>Um I gwr rkkl vrH Akrrtit krmi ikrAcémm tikrmmr lemimmd HmtJmmd mi rikim |~imm Efrtmimi Hmtgmmrmi f Omtr ár *mrt1 ywM UfcU fyrtr t nmmtm TmM mHtcmmr SlH. llu> mmfM m» mtfUm Irmtmmd 8mmimm* rmwi rtiti rmttmmtUmm I þaaa máH. mm mmmm mt UUm «1 þaá órtmimutl mt ImnHUm °f .firtoðnrforrtjára I UMUrfrfpirMÍ SlS»ri.HlWM« h— Uriti. m% rUiimH m» mHUmmwmmmm 1 HtS <U> hlýð> á UfrmU mm tmtmémr oppmmgmmmmm liki rr AkrmU >dhnmmTmmmH«iUmmr1mmámrrn*mrhMlSmm.mmrmmimrrm»hmkU fmmHUktrUámrmUmtmkrmrmtUmmtjrmtukriUrfkmrmmrlmmrm. Vmlur U(4M mawhi rri rklftMr á þrf hrmnig mtti mð Ujmm mrt málmu og byoflut þá á haan. alnu mnti hvort þmð yr* trtuð fynr U|« VMur mð uppufninur I lr»- l.nd .Wood v.ni rUI IAu I GWi J nrtnni rmUmkmrtUu imun fUm- á Fártrtfefirti. rmr m luncUin., þrtU hrfOi rmhB tgrmtn- þrtrrm tnaí* mmamm mmm Krarao ingur á milli umrartdr* maniw, rina aUrarti á mfitl btrttrikntafa Ey- og trmm hcfBi homið. Of akkt rmlm mtmUm eg Orira. llaaa ImgÍ frin mál mð mkufmiúr hrfBu vrrfA myAg bákun af þvl tilriri. mm rmr n. Samvinnuforstjórafárið fer ansi geyst þetta árið. Guðjón sem „stal“ stólnum frá Val veria má heiður og hárið. Hákur Nú rýmum vió fyrir nýjum innréttingum Seljum allar sýningainnréttingar á nidursettu verdi. Áth. IB-búdin verdur Sokud dagana 12.-21. mars 1988. BÚÐIN ÁRMÚLA 17a BYGGINGAÞJÓNCISTA SÍMAR 84585-84461 DÆLUR ABS slógdælur með innbyggðum hnlf, lensi- dælurog brunndælur jafnan fyrirliggjandi. Útvegum einnig allar gerðir og stærðir af djúp- dælum, svo sem fyrir fiskeldisstöðvar, skólp- lagnir, verksmiðjur og húsgrunna. Veitum tæknilega ráðgjöf viö val á dælum. Einkaumboð á íslandi: Þekkíng Reynsia Þjónusta FÁLKl NN SUPURLANDSBRAUT 8. SÍMÍ 84670 MICROSOFT HUGBÚNAÐUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.