Morgunblaðið - 03.05.1988, Page 2

Morgunblaðið - 03.05.1988, Page 2
2 B HtorennMaMb /ÍÞRÓTTIR ÞRWJUDAGUR 3. MAÍ 1988 KNATTSPYRNA / LANDSLIÐIÐ Reuter Laikmann (slanska liðsins á æfingu í Búdapest í gær. Prá vinstri: Birkir Kristinsson markvörður, Atli Eðvaldsson, Ormarr Örlygsson (nr. 5), Heimir Guð- mundsson og Ragnar Margeirsson. Vináttuleikurinn við Ungverja í Búdapest annað kvöld: Gunnar Gíslason kemur í dag síðastur manna Ólafur Þórðarson hefurekki getað æft vegna meiðsla sem hann hlaut í Ólympíuleiknum Reuter Þorvaidur ÖHygsson með knöttinn á æfingu í gær; i návígi við Margeirsson. Til vinstri er Atli Eðvaldsson, í baksýn Pétur Ormslev og Ómar Torfason. SUND Þrjú metá þremur vikum RagnarGuð- mundsson setti íslandsmet í 800 metra skriðsundi RAGNAR Guðmundsson hefur verið afkastamikill síðustu vik- ur. Á síðustu þremur vikur hef- ur hann sett þrjú íslandsmet, nú síðast um helgina, en þá setti hann ísiandsmet í 800 metra skriðsundi á móti í Maimö. agnar keppti á Malmö-mótinu og setti íslandsmet í 800 metra skriðsundi á 8:Í3,17 mínútum. Hann bætti þar með gamla metið, sem hann setti sjálfur fyrir tveimur vikum á sænska meistaramótinu, en það var 8:38,74 mínútur. Ragnar keppti f 1500 metra skrið-- sundi og hafiiaði í 4. sæti á 16:34,00 mínútum. Hann keppti einnig í 400 metra fjórsundi og synti á 4:54,94 mínútum. Það er aðeins fjórum sek- úndum frá íslandsmeti Eðvarðs Þórs Eðvarðssonar og næst besti tími sem íslendingur hefur náð í þessari grein. Met Ragnars er það þriðja sem hann setur á jafn mörgum vikum. Hann setti íslandsmet í 800 metra skriðsundi á sænska meistaramót- inu í 50 metra braut, en þar hafn- aði hann í 3. sæti. Hann setti svo met í sömu grein í 25 metra braut á Kallott-mótinu fyrir rúmri viku og nú aftur met í sömu grein í 50 metra braut. KNATTSPYRNA Ólafur Lárusson hættur að dæma í 1. deild dr Olafur Lárusson, a-dómari í knattspymu, tilkynnti fram- kvæmdastjóra KSÍ í gær að hann myndi ekki dæma í 1. deild í sumar og óskaði eftir að verða tekinn af a-dómaralistanum. Sigurður Hannesson, framkvæmda- stjóri KSÍ, vildi ekki tjá sig um málið, en sagði að það yrði örugg- lega tekið fyrir á fundi dómara- nefhdar í dag. Ólafur var kunnur knattspymu- maður á árum áður og var einn af þremur markakóngum 1. deildar 1968. Hann tók dómarapróf 1982 ÍSLENDINGAR mœta Ungverj- um í vináttulandsleik í knatt- spyrnu í Búdapest annafi kvöld Allir íslensku landsliðsmenn- irnir voru f gœr komnir til borg- arinnar nema Gunnar Gfslason. Hann átti að koma frá Noregi f gœr, en vegna vandræða með flug varð ekkert úr því. Hann er væntanlegur f dag. Landsliðið æfði tvíegis í gær, í annað skiptið á leikvanginum þar sem spilað verður á morgun. Það er Nep-þjóðarleikvangurinn sem rúmar 80.000 áhorfendur. ís- lenskt lið hefur áður leikið á vellin- um, lið íþróttabandalags Keflavíkur mætti Ferencvaros þar um árið í Evrópukeppninni. Guðni Kjartans- son, aðstoðarlandsliðsþjálfari ís- lands, var einmitt í Keflavíkurliðinu þá. Ungvetjar gerðu markalaust við Englendinga á Nep-leikvanginum í síðustu viku. 25.0000 áhorfendur fylgdust með þeim leik, en forráða- menn ungverska knattspymusam- bandsins hve mikið af fólki kemur á leikinn á morgun. Áferðogflugl Hluti Ólympíuiandsliðsins kom til Búdapest með viðkomu í Prag í Tékkóslóvakíu á sunnudaginn. Sama dag komu þeir Guðmundur Baldurssson, Pétur Ormslev og Ragnar Margeirsson heiman frá íslandi. Atli Eðvaldsson, fyrirliði landsliðsins, kom einnig á sunnu- daginn, svo og Ómar Torfason. Sævar Jónsson og Guðmundur' Torfason komu til móts við hópinn í gær, frá Sviss og Belgíu. Guðni Kjartansson sagði í samtaii við Morgunblaðið í gærkvöldi að æft yrði fyrir hádegi í dag. Önnur æfing er á dagskránni síðari hluta dagsins í dag en Guðni sagði hugs- anlegt að henni yrði sleppt til að hvfla menn. Óiafur Þórðarson hefur enn ekklgotaðæft Nokkrir leikmenn Ólympíuliðsins voru lítillega meiddir eftir leikinn í Austur-Þýskalandi. Alvarlegustu meiðslin hlaut Ólafur Þórðarson sem fékk högg aftan á hálsinn og þurfti að sauma fiögur spor í háls hans í Ieikhléi f Bischofswerda á laugardaginn. Harn lék þó mest allan tímann. Ólafur hefur enn ekki æft eftir komuna til Ungverjalands, en Guðni reiknaði með að hann yrði með í dag. Ungveijar stilla að öllum lfkindum upp sínu sterkasta liði á morgun, en nokkrir sterkustu leikmenn ís- lands verða illa fjarri góðu gamni. Ásgeir Sigurvinsson, Amór Guðjo- hnsen og Sigurður Jónsson gáfu t.d. ekki kost á sér. HANDBOLTI / LANDSLIÐIÐ Þriggja marka tap í gærmorgun og hefur verið einn af betri dómur- um landsins undanfarin ár, skv. einkunnagjöf eftirlitsdómara. ^lafur Lárusson. JAPANSKA landsliðið í hand- knattleik vann fslenska liðið 22:19 f vináttuieik í ólympfu- höllinni hór f Tókýó f gær. Heimamenn voru mun betri en á laugardaginn og einkum og sér f lagi markvörðurinn, sem varði mjög vel. Qestgjafamir höfðu ávallt und- irtökin, staðan var 6:2 um miðjan fyrri hálfleik, en þegar þijár mínútur voru í hlé munaði tveimur Július Sigurjónsson skrifar fráJapan . mörkum, 9:7. Þá var Júlíusi Jónassyni og Geir Sveinssyni vik- ið af velli í tvær mfnútur og Japanir náðu flögurra marka forskoti á ný, 11:7 í hálfleik. íslenska liðið var dauft í byijun. „Mfnir menn sváfu fyrstu fimmtán mínútumar. Og sváfu meira að segja mjög vel!“ sagði Bogdan landsliðsþjálfari á blaðamannafundi á eftir, og höfðu japönsku blaðamennimir gaman af. Islenska liðið saxaði á forskotið eftir hlé og um miðjan hálfleikinn var staðan 15:14. Þá var Atla Hilm- arssyni, sem var besti maður liðsins ásamt Einari Þorvarðarsyni, vikið af velli og Japanir náðu þriggja marka forystu, 18:15. Okkar menn gáfust ekki upp, en þegar tvær mfnútur voru til leiksloka og stáðan Atll Hllmarsson var markahæstur f leiknum f gær. 21:19, var Einari vikið af velli — fáránlegur dómur — og heimamenn áttu síðasta orðið. Japanskir dómarar dæma öðruvísi en okkar menn eiga að venjast og hefur dómgæslan bitnað á liðinu í þessum tveimur fyrstu leikjum. Að þessu sinni voru íslendingamir samtals S 14 mínútur utan vallar en heimamenn voru kældir í fjórar mínútur. Mörk Islands: Atli Hilmarsson 7/1, Július Jónasson 4/1, Jakob Sigurðsson 3, Geir Sveinsson 2, Ámi Friðleikfsson 1, Þorgils óttar Mathiesen 1, Kari Þráinsson 1.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.