Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988 Brids Arnór Ragnarsson Sumarbrids 1988 Stöðug og góð þátttaka er í Sum- arbrids 1988. Sl. fimmtudag mættu 44 pör til leiks. Meðal keppenda má nefna Davíð Oddsson borgar- stjóra, en hann og Jón Steinar Gunnlaugsson forseti Bridssam- bandsins tóku nokkrar fingraæfing- ar. Úrslit sl. fimmtudag urðu (efstu pör): A) Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 249 Ingimundur Guðmundsson — Friðjón Margeirsson 247 Vilhjálmur Sigurðsson — Þráinn Sigurðsson 245 Láms Hermannsson — Gunnar Þorkelsson 240 Bjöm Blöndal — Sigurður Lárusson Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson B) Helgi Víborg — Sævin Bjamason Ámína Guðlaugsdóttir — Bragi Erlendsson Guðmundur Aronsson — Jóhann Jóelsson Sigrún Pétursdóttir — Magnús Siguijónsson Lilja Halldórsdóttir — Páll Vilhjálmsson Sveinn Eiríksson — Sveinn Þorvaldsson C) : Hermann Lámsson — Jakob Kristinsson Anton R. Gunnarsson — Jörundur Þórðarson Armann J. Lámsson — Jón Steinar Ingólfsson Jón Þorvarðarson — Guðni Sigurbjamason 239 236 183 177 176 175 169 160 212 191 171 171 Magnús Aspelund — Steingrímur Jónasson 169 Ámi Loftsson — Steingrímur G. Pétursson 168 Skor þeirra Hermanns og Jakobs er sú hæsta sem enn hefur verið tekin í Sumarbrids, eða liðlega 68%. Og staða efstu spilara eftir 7 kvöld í Sumarbrids er þá orðin; Guðlaugur Sveinsson og Magnús Sverrisson 108, Anton R. Gunnars- son 79, Láms Hermannsson, Gunn- ar Þorkelsson og Jakob Kristinsson 76, Jón Þorvarðarson 71, Guð- mundur Aronsson og Jóhann Jóels- son 63 og Albert Þorsteinsson 58. Og einnig fram hefur komið, er spilað alla þriðjudaga og fimmtu- daga í Sigtúni 9 (húsi Bridssam- bandsins) og opnar húsið kl. 17.30 (heitt kaffi á könnunni). Allt spila- áhugafólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Umsjónarmenn Sumarbrids em Ólafur og Hermann Lámsson. Bridsdeild Húnvetningafé- lagsins Rafn Kristjánsson og Þorsteinn Kristjánsson sigmðu af öryggi í 30 para barómeter-tvímenningi sem nýlega er lokið hjá deildinni. Hlutu þeir félagar 323 stigyfir meðalskor. Lokastaðan varð annars þessi: Ólafur Ingvarsson — Jón Ólafsson 264 Gísli Víglundsson — Þórarinn Ámason 208 Cyms Hjartarson — Hjörtur Cyrasson 200 Gunnar Birgisson — Jóngeir Hlinason 194 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 157 Baldur Ásgeirsson — Hermann Jónsson 130 Lovísa Eyþórsdóttir — Garðar Sigurðsson 108 Keppni þessi var síðasta keppni vetrarins. Keppnisstjóri var Jóhann Lúthersson. Tílbúnar múrblöndur Rétt hráefni i hvert verk Semkís múrblöndur fyrir fagmenn. Tilbúnar til notkunar. Vant- ar aðeins vatnið. Til múrhúðunar úti og inni. Fást í hámarks- kornastærðum 1 mm og 2 mm. Góðar í múrsprautur og dælur. Múrblöndur í sérhæfð verkefni: POKAMÚR til pokapússunar, bæði úti og inni. Hámarks-kornastærð 0.5 mm. Og RAPPMÚR undir múrhúð, bæði úti og inni. Hámarks-kornastærð 2 mm. Góður til að líma plasteinangrun. Tilvalinn í múrsprautur og dælur. Athugið: Loftblendi er í öllum Semkís múrblöndum. Það tryggir frostþol. NÚRNÉIA i staö kalks Múrméla gerir múrblöndur' þjálli, mýkri og léttari. Minnkar vatns- drægni og hættu á sprungum. Múrméla er þurrkaður, hreinn og fínmalaður skeljasandur sem nota má í allar múrblöndur. Úti og inni. Þú þarft ekki að nota kalk. Og losnar við ryk og óþrifnað. Fæst í öllum byggingarvöruverslunum. HEILDSÖLUDREIFING: SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS SÆVARHÖFÐA 11, 112 REYKJAVÍK. SlMI: 91-83400 MÁNABRAUT 300 AKRANES. SÍMI: 93-11555 sérskeypcm =( KALMANSVÖLLUM 3, 300 AKRANES. SlMI: 93-13355 Megrun getur orðið fitandi ZUrich, frá Önnu Bjamadóttur, fréttarit- ara Morgunblaðsins. OF MARGIR megrunarkúrar geta haft öfug áhrif til lengdar og orðið fitandi, samkvæmt kenningum Volkers Pudels, próf- essors í næringarfræði við há- skólann í Göttingen í Vestur- Þýskalandi. Hann telur að allir hafi svokallaða .jafnaðarþyngd" sem þeir ná alltaf aftur sama hversu marga megrunarkúra þeir fara í. í nýjasta hefti fagtímaritsins „Der Kassenarzt“ kemur fram að allir hafa ákveðinn fjölda fítufmma. Þeim fjölgar og þær minnka en þeim fækkar ekki. Þegar farið er í megmn venur líkaminn sig smátt og smátt á minni orkuneyslu og fítuframumar minnka. Venjulegur matur virkar eins og hitaeiningarík fæða þegar kúrinn er yfírstaðinn. Fitufmmumar fýllast ekki bara heldur fjölgar þeim einnig. Þannig opnast leiðin til offítu. Prófessorinn bendir á að nú er erfitt að finna 18 ára stúlku sem hefur ekki prófað að minnsta kosti einn megmnarkúr um ævina. Þann- ig er „át, sem er meðal fmmþarfa mannsins, að verða æ meira vanda- mál fyrir konur,“ segir hann. Sovétríkin: Slagorð á al- mannafæriaf- máð í kyrrþey Moskvu. New York Times. BORGARYFIRVÖLD í Moskvu og öðrum borgum Sovétríkjanna hafa í kyrrþey unnið að undir- búningi þess, að pólitisk slagorð, sem verið hafa áberandi á al- mannafæri, hverfi með öllu. Eitt þeirra slagorða, sem þegar em horfín, var letrað á gaflhlaðs- þríhyminginn efst á forhlið Tshai- kovskíj-tónleikahallarinnar: „Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna er til fyrir alþýðuna og starfar í þágu hennar!" „Við emm að reyna að losa okk- ur við áróðursbraginn og fá við- skiptalegri svip á borgina í stað- inn,“ sagði Vladilen D. Krasilnikov arkitekt, sem skipaður var sérlegur borgarhönnuður í Moskvu fyrir sex mánuðum. Embættismaður í Moskvu sagði, að þessi herferð hefði staðið á ann- að ár. Hann sagði, að sú staðreynd, að almenningur hefði ekki veitt henni neina athygli, hefði staðfest þann gmn borgaryfírvalda, að fólk hefði löngu verið hætt að taka eftir þessum slagorðum. Bretland: Andavandi leystur London, Reuter. TIF léttra fóta og buslhljóð mun á næstunni berast inn um glugga- na á Downing-stræti 10, bústað Thatcher forsætisráðherra. Gerð verður dálitil tjörn við bygging- una til afnota fyrir önd eina og væntanlega unga hennar. Öndin hefur að undanfömu gert sér ferð frá St James-garðinum til híbýla ráðherrans og verpt þar eggj- um. „Við ætlum að búa til svolitla tjöm þar sem ungamir geta lært að synda" sagði frú Thatcher í gær. Öndin ætti að geta andað ró- lega um sinn þar sem heimilisköttur ráðherrans, Wilberforce, hélt til hinna eilífu veiðilendna í síðustu viku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.