Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988
B 19
Anna prinsessa
í V- Berlín
Hin konunglega hátign, Anna
prinsessa, sést hér kanna
heiðursvörð breskra hermanna í
V-Berlín fyrir skömmu síðan.
Tilefnið var árleg skrúðganga í
tilefni af afmæli drottningarinn-
ar. Það er yfirmaður breska her-
aflans í V- Berlín, sem sést heilsa
prinsessunni að hermannasið.
Eiginkonur bresku hermann-
anna fylgdust með atburðinum
af miklum áhuga, og gerðu allt
hvað þær gátu til þess að ná
myndum af prinsessunni.
COSPER
— Varstu að tala um skilnað? Ég trúi því ekki. Þú segir
það bara til þess að gleðja mig.
(.
2800
Lada bílar
seldir ’87
Hugsaðu málið
Ef þú ert í bilahugleiðingum,ættir
þú að lesa þessa auglýsingu
tvisvar. Ræddu við sölumenn
okkar um kosti LADA bílanna og
vinsælu greiðslukjörin. Afgreiðslu-
timinnn er 2-4 dagar. Við eigum
einnig úrval notaðra LADA bíla.
Beinir símar:
Nýir bílar sími: 31236
Notaðir bilar simi: 84060
Opið laugardaga frá 10-16
Festið bíiakaup
- forðist hækkanir
RITVÉLAR
REIKNIVÉLAR
PRENTARAR
TÖLVUHÚSGÖGN
+-