Morgunblaðið - 10.06.1988, Side 11

Morgunblaðið - 10.06.1988, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1988 B il VEmiMGAHÚS Hér í lista yfir veitingahús meö vínveitingaleyfi á höfuð- borgarsvæðinu, eru tilgreind- ur opnunartími, yfirmenn eidhúsa, sem einu nafni eru nefndir matreiðslumeistarar hússins, yfirþjónar og meðal- verð á einum fiskrétti og einum kjötrétti. Miðastþað við kvöldverðarseðil og er gefið upp afviðkomandi stöð- um. A. HANSEN Vesturgötu 4, Hafnarfirði Á veitingahúsinu A. Hansen er opiö alla daga kl. 11.30-23.30 á virkum dögum, en til kl. 03.00 á föstudags- og laugar- dagskvöldum. Matur er framreiddur til kl. 23.00. Matreiöslumeistari hússins er GuðbergurGaröarsson. Meöalverð á fiskrétti er kr. 700 og á kjötrétti kr. 1100. Borðapantanir eru i sima 651693. ALEX Laugavegi 126 Veitingahúsiö Alex er opiö alla daga kl. 11.30-23.30, nema sunnudaga þé er opið kl. 18.00-23.30. Tekiö er viö pöntun- um til kl. 23.00. Matreiöslumeistari húss- ins er Heimir Einarsson og yfirþjónn Jó- hannes Viðar Bjarnason. Meöalverð á fiskrétti er 800 kr. og á kjötrétti 1100 kr. Borðapantanir eru i síma 24631. r\ SEGÐU ^WNARHÓLL &^ÞEGAR ÞÚ EERÐ ÚTAÐ BORÐA -------SÍMI18833----------- ARNARHÓLL Hverfisgötu 8-10 Á Arnarhóli er opiö kl. 17.30-23.30 og ertekiö viö pöntunum til kl. 22.30. Mat- seöill er a la carte, auk þess sem sérrétt- arseölar eru i boöi með allt frá þremur réttum upp í sjö. Matreiðslumeistari hússins er Skúli Hansen og yfirþjónn Kristinn Þór Jónsson. Meöalverö á fisk- rétti er 760 kr. og á kjötrétti 1250 kr. Boröapantanireru í sima 18833. ASKUK ASKUR Suðurlandsbraut 4 Askur eropinn alla daga kl. 11.00- 23.30. Boöiö er upp á sérstaka kjöt- veislu á sunnudögum þar sem innifaldir eru þrír réttir; nautahryggur, lambalaeri og grisalæri. Veröiö á þvi er 900 kr. Matreiðslumaöur er Einar Einarsson. Boröapantanir eru i síma 38550. BfÓKJALLARINN Kvosinni Bíókjallarinn er opinn virka daga kl. 18-01, föstudaga og laugardaga til kl. 03. Engin aögangseyrir er virka daga, frítt inn fyrir matargesti á föstudögum og laugardögum til kl. 21.30. Um helgar er boöiö upp á 19 rétta sérréttarseöil, léttur næturmatseöill er eftir miðnætti. Þaö eru ýmsar hljómsveitir sem leika i Biókjallaranum. VERIÐ VELKOMIN HÓTEL LOFTLEtÐIR FLUGLEIDA ^ HOTEL BLÓMASALUR Hótei Lofleiðir Blómasalurinn er opinn daglega kl. 12.00-14.30 og kl. 19.00-22.30, en þá er hætt aö framreiöa mat. Auk a la carte matseöils er ávallt hlaöborö i hádegi meö sérislenskum réttum. Matreiöslumeistari hússins er Bjarni Þór Ólafsson og veit- ingastjóri (sleifurJónsson. Meðalverðá fiskrétti er 7 50 kr. og á kjötrétti 1140 kr. Boröapantanireru (sima 22322. BRASSERIE BORG Hótel Borg Veitingasalurinn Brasserie Borg er opinn alla virka daga frá morgni til kl. 21.30 og á föstudags- og laugardagskvöldum til kl. 22.00. Kaffiveitingareru á morgnana og um miðjan dag, en þá er kaffihlaö- borö. Hádegishlaöborð er alla daga með heitum og köldum réttum. Matreiöslu- meistari er Heiöar Ragnarsson og veit- ingastjóri Jón Bjarni Steingrimsson. Boröapantanireru í sima 11440. ELDVAGNINN Laugavegi 73 Eldvagninn er opinn daglega kl. 11.30- 23.30 en hætt er að taka pantanir kl. 23.00.1 hádeginu er kabarett-hlaöborð sem er síldarréttir, heitur réttur og súpa og kostar þaö 540 kr. Kaffiveitingar eru um miöjan dag, en kvöldverðurfrá kl. 18.00. Matreiöslumeistari er Jón Þór Ein- arsson og matreiöslumaður Karl Ómar Jónsson. Meöalverö á fiskrétti er 850 kr. og á kjötrétti 1200 kr. Allir réttir eru lagaö- ir i salnum fyrirframan gesti. Borðapant- anir eru i sima 622631. crHlíiii'nVí ESJUBERG Hótel Esja Veitingastaöurinn Esjuberg er opinn dag- lega fyrir mat kl. 11.00-14.00 og kl. 18.00-22.00, en kaffiveitingar eru allan daginn frá kl. 08.00. Þjónustuhorniö Kiöaberg er opiö öll kvöld kl. 18.00- 22.00. John Wilson leikur á píanófyrir matargesti öll kvöld nema þriöjudags- kvöld. Meöalverö á fiskrétti er 615 kr. og á kjötrétti 950 kr. Matreiðslumeistari er Jón Einarsson. Boröapantanir eru i sima 82200. EJARAN Strandgötu 55, Hafnarfirði Veitingahúsiö Fjaran er opiö alla daga kl. 11.30-14.30 og kl. 18.00-23.30. hætt er aö taka viö pöntunum kl. 22.30. Lok- að er í hádeginu á sunnudögum. Matur er alhliöa, en sérstök áhersla lögð á fisk- rétti. Matreiöslumeistari hússins er Leifur Kolbeinsson og yfirþjónn Siguröur Sig- uröarson. Meöalverö á fiskrétti er 950 kr. og á kjötrétti 1450 kr. Borðapantanir eru ísíma 651213. SKRUÐUR Hótel Sögu Garðskálinn, Hótel Sögu er meö hlaö- borö í hádeginu og á kvöldin. Opið er alla daga vikunnar kl. 11.00-23.00. GRILLIÐ Hótel Sögu I Grillinu er opið daglega kl. 19.00- 23.30. Matseöill er a la carte. Matreiöslu- meistari hússins er Sveinbjörn Friðjóns- son og veitingastjóri Halldór Sigdórsson. Meöalverö á fiskrétti er 1100 kr. og á kjötrétti 1300 kr. Boröapantanir eru í sima 25033. GULLNI HANINN Laugavegi 178 Á Gullna hananum er opið frá mánudegi til fimmtudags kl. 11.30-14.30 og kl. 18.00-24.00, hætt er að taka við pöntun- um kl. 22.30. Um helgareropiö kl. 18.00-01.00. Maturera lacarte, auk dagsseöla. Matreiöslumeistari er Brynjar Eymundsson og veitingastjóri Birgir Jóns- son. Meöalverö á kjötrétti er 1300 kr og á fiskrétti 800 kr. Borðapantanireru i síma 34780. MyndireftirSólveigu Eg- gerz eru til sýnis og sölu á Gullna hanan- um. HallargorÖurinn HÚSI VERSLUNARINNAR HALLARGARÐURINN Kringlan 9 í Hallargaröinum er opiö daglega kl. 11.30-14.30 og k’l. 18.00-22.30. Meöal- verð á fiskrétti er 890 kr. og á kjötrétti 1350 kr. Matreiöslumeistari hússins er Ómar Strange og Guömundur Viöarsson og yfirþjónn Höröur Haraldsson. Borða- pantanir eru i síma 30400 og 33272. HARDROCKCAFÉ Kringlan í Hard Rock Café er opiö alla daga frá kl. 12.00 til kl. 24.00 virka daga og til kl. 01.00 um helgar. (boöi eru hamborg- arar og aðrir léttir réttir, auk sérrétta aö hætti Hard Rock Café. Meöalverö á sér- réttunum er um 700 kr. Yfirmatreiðslu- maöurerSnorri Snorrason. Siminn er 689888. HÓTELHOLT Bergstaðastræti 37 Veitingasalurinn á Hótel Holti eropinn daglega kl. 12.00-14.30 og kl. 19.00- 22.30, en þá er hætt aö taka viö pöntun- um. Um helgar er opnaö kl. 18.00. Mat- reiöslumeistari hússins er Eiríkur Ingi Friögeirsson og yfirþjónn Þorfinnur Gutt- ormsson. Meöalverö á fiskrétti er 750 kr. og á kjötrétti 1200 kr. Borðapantanir eru í síma 25700. HÓTELLIND Rauðarórstig 18 Veitingasalurinn á Hótel Lind eropinn daglegakl. 12.00-21.00. Kökuhlaöborö er kl. 14.00-18.30, en matur ihádeginu og á kvöldin. Meöalverö á fiskrétti er 580 kr. og á kjötrétti 865 kr. Innifaliö iveröi ersúpa og kaffi. Matreiöslumenn húss- ins eru Eyjólfur K. Kolbeins og Einar Oddur Ólafsson. Siminn er 623350. * W-YKjAVIK HOLIDAYINN Sigtúni Veitingasalurinn Lundur er opinn kl. 07.00-22.00. Alla daga erframreiddur morgunveröurtil kl. 10, hádegisverður frá kl. 11.45, kvöldveröur kl. 18-22. Kaffi- veitingar eru framreiddar allan daginn. Áhersla er lögð á fljóta og góða þjón- ustu og veröi stillt i hóf. Meöalverð máltíðarerkr. 800. Teigur er kvöldveröarsalur, opinn dag- lega frá kl. 19.00. Þar er lögö áhersla á góðan mat og vandaöa þjónustu. Meöal- verö á fiskrétti er 960 kr. og á kjötrétti 1500 kr. Skálateigur er kokteilbar í tengsl- um við Lund og T eig og er opinn frá kl. 18.00. Háteigur er útsýnisbar á 4. hæð hótelsinsog eropinnfrá kl. 20.00. Lif- andi tónlist er í anddyri hótelsins allar helgar. Boröapantanir eru i síma 689000. KAFFI-HRESSÓ Austurstrœti 18 í Hressingarskálanum er opið alla virka daga og laugardaga frá kl. 08.00 til 23.30 og á sunnudögum kl. 09.00-23.30. Síminner 14353. KAFFIVAGNINN Grandagarði Kaffivagninn viö Grandagarö er opinn alla daga kl. 07.00-23.00. Þar er i boði hádegismatur og kvöldmatur, auk kaffi- veitinga á milli matmálstima. Siminn er 15932. LÆKJARBREKKA Bankastrœti 2 I Lækjarbrekku er opiö daglega kl. 11.00-23.30 og maturframreiddurkl. 11.30-14.00 og frá kl. 18.00 á kvöldin. Kaffiveitingar eru yfir daginn. Matreiðslu- meistari hússins er örn Garöarsson og yfirþjónar þau Margrét Rósa Einarsdóttir og Guðmundur Hansson. Meöalverö á fiskrétti er 770 kr. og á kjötrétti 1100. Boröapantanir eru í sima 14430. NAUSTIÐ Vesturgötu 6-8 Veitingahúsið Naust er opiö frá kl. 11.30 til 14.30 og frákl. 18.00 til 23.30 virka daga en um helgar er opið frá kl. 18.00 til kl. 02.00. Boðiö er upp á lifandi tón- list föstudaga og laugardaga og aöstaöa er til aö dansa. Veitingahúsið býður upp á sérréttarmatseöil og helgarmatseöil, en i hádegi er boöiö upp á hádegisverö- armatseöil. Símonarsaiur er til reiðu fyrir þá sem vilja vera meö einkasamkvæmi og e'r engin leigja fyrir salinn. Yfirmat- reiöslumeistari er Sigurjón Þóröarson og yfirþjónn er Ingólfur Kr. Einarsson. Meö- alverð á fiskrétti er 820 kr. og á kjötrétti 1200 kr. Boröapantanireru ísíma 17759. CAFÉ-ÓPERA Lækjargötu 2 Á Café-Operu er hægt aö panta mat virka daga til kl. 23.30, föstudaga og laugar- dag til kl. 01. Yfirmatreiðslumaöur er Eiríkur Friöriksson og yfirþjónn er Marjan Zak. Boröapantanir eru í síma 29499 og 624045. .hótel OÐINSVE BRAUÐBÆR,> HÓTELÓÐINSVÉ Óðinstorgl Veitingasalurinn á Hótel Óöinsvé er op- inn kl. 11.30-23.00 nema föstudaga og laugardaga til kl. 23.30. Hlaöborö er i hádeginu á þriöjudögum, miövikudög- um, fimmtudögum og föstudögum og kostar þaö 650 kr. Matreiöslumeistarar eru þeir Gisli Thoroddsen og Stefán Sig- urösson og yfirþjónn Kjartan Ólafsson. Meðalverö á fiskrétti er 710 kr. og á kjöt- rétti 1080 kr. Boröapantanireru í sima 25090. SKÍÐASKÁLINN Hveradölum í Skiðaskálanum i Hveradölum er í vetur opiö eingöngu á föstudagskvöldum kl. 18.00-23.30 og á laugardögum og sunnudögum kl. 12.00-23.30. Smáréttir eru i boöi á milli matmálstima. Kvöldverö- arhlaöborö er á sunnudagskvöldum og Jón Múller léikur öll kvöld fyrir gesti. Matreiðslumeistari hússins er Jóhann Már Gunnarsson og veitingastjóri er Karl Jónas Johansen. Boröapantanireru i símum 99-4414 og 672020. orlon RESTAURANT TORFAN Amtmannsstfg 1 Veitingahúsiö Torfan er opiö daglega kl. 11.00-23.30 og eru kaffiveitingar á milli matmálstíma. Matreiöslumeistarar eru Óli Haröarson og Friörik Sigurðsson og yfirþjónar Ólafur Theodórsson, Skúli Jó- hannesson og Hrafn Pálsson. Meöalverö á fiskrétti er 690 kr. og á kjötrétti 1100 kr. Borðapantanireru i sima 13303. VEITINGASTAÐURINN „22“ Laugavegi22 Opiö virka daga kl. 11.00-24.00 og um helgarkl. 11.00-03.00. Matreiðslumaður er Hafþór Ólafsson. Síminn er 13628. VETRARBRAUTIN Brautarholti 20 Á Vetrarbrautinni er boðið upp á a la carte föstudaga, laugardaga og sunnu- 'daga kl. 18.00-23.30. Dansað er kl. 10.00-03.00 föstudaga og laugardaga og 10.00-01.00 sunnudaga. Matreiöslu- meistari er Þráinn Ársælsson og veitinga- stjóri Ruth Ragnarsdóttir. Boröapantanir eru isíma 29098. I htwftibiisið Víð SjáuaRsföuna VIÐ SJÁVARSÍÐUNA Tryggvagötu 4-6 Veitingahúsiö Viö sjávarsíöuna er opið á virkumdögum kl. 11.30-14.30 og kl. 18.00-23.30, en á laugardögum og sunnudögum er eingöngu opiö aö kvöldi. Á matseölinum er lögð sérstök áhersla á fiskrétti. Matreiðslumeistarar hússins eru Garöar Halldórsson og Egill'Kristjáns- son og yfirþjónn er Grétar Erlingsson. Meðalverð á fiskrétti er 800 kr. og á kjöt- rétti 1100 kr. Boröapantanir eru i sima 15520. VIÐTJÖRNINA Kirkjuhvoli í veitingahúsinu Við Tjörnina sérhæfa menn sig í fisk- og grænmetisréttum. Opiöerkl. 12.00-23.30. Matargeröar- maöur er Rúnar Marvinsson og veitinga- stjórar þær Sigríður Auöunsdóttir og Dagný Davíösdóttir. Meöalverö á fiskrétt- um er 800 kr. Boröapantanir eru i sima 18666. ÞRÍR FRAKKAR ÞRÍR FRAKKAR Baldursgötu 14 Veitingahúsiö Þrír Frakkar er opiö alla daga frá kl. 18.00. Á mánudögum og þriðjudögum kl. 18.00-24.00, en aöra daga til kl. 01.00. Kvöldveröur er fram- reiddurtil kl. 23.30 og eru smáréttirí boöi þar á eftir. Matargeröarmaöur er Matthías Jóhannsson og yfirþjónn er Magnús Magnússon. Meöalverö á fisk- rétti er950kr.ogá kjötrétti 14 50 kr. Boröapantanir eru i síma 23939. VEITIhlQAHÚS MED MATREIÐSLUÁ ERLENDA VÍSU BANKOK Síðumúla 3-5 Thailenskur matur er i boöi á veitingahús- inu Bankok, en þar er opiö alla virka daga kl. 12.00-14.00 ogkl. 18.00-21.00. Áföstudögum, laugardögum og sunnu- dögum er opiö til kl. 22.00. Matreiöslu- maður er Manus Saifa og veitingastjóri Manit Saifa. Síminn er 35708. ELSOMBRERO Sérréttir frá Spáni og Chile eru i boði á El Sombrero. Þar er opiö alla daga kl. 11.30- 23.30. Einungis pizzur eru á boö- stólum eftir kl. 23.00. Matreiöslumeistari er Rúnar Guömundsson. Síminn er 23433. HORNIÐ Hafnarstræti 15 ítalskur matur, ásamt pizzum og öörum smáréttum er í boöi á Horninu. Þar er maturframreiddur kl. 11.30-23.30, þó einungis pizzur eftir kl. 22.00. Veitinga- stjóri er Jakob Magnússon. Siminner 13340. MANDARÍNINN Tryggvagötu 26 Austurlenskur matur er á matseöli Mand- arinsins, en þar er opiö alla daga kl. 11.30- 14.30 og kl. 17.30-22.30 á virkum dögum, en til kl. 23.30 á föstudags- og laugardagskvöldum. Matreiöslumeistari hússinri er Ning de Jesus. Siminn er 23950. KÍNAHOFIÐ Nýbýlavegi 20 Kínverskur matur er í boði i Kínahofinu. Þar er opiö kl. 11.00-22.00 alla virka daga, en á laugardögum og sunnudög- um kl. 17.00-23.00. Matreiölumeistarar eru Feng Du og Ngoc Lam. Siminn er 45022. KÍNA HÚSIÐ Lækjargötu 8 Kína Húsiö býður upp á kinverska rétti. Opnunartími er mánudaga, þriöjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 11.00- 14.30 og 17.30-22.00, föstudaga á sama tima nema til kl. 23.00, laugardaga kl. 14.00-23.00 og sunnudaga kl. 17.00- 22.00. MatargerðarmaöurerCheng Theng Pang. Síminner 11014. SJANGHÆ Laugavegi 28 Kinverskur matur er i boði á Sjanghæ, en þar er opiö á virkum dögum kl. 11.00- 22.00, en á föstudags- og laugardags- kvöldum lokar eldhúsiö kl. 23.00. Mat- reiöslumeistari hússins er Gilbert Yok Peck Khoo. Síminner 16513, en hægt er aö kaupa mat og fara með út af staön- um. SÆLKERINN Austurstræti 22 ítalskur matur er framreiddur í Sælkeran- um og er opiö þar alla virka daga og sömuleiöis um helgar kl. 11.30-23.30. Matreiöslumeistari hússins er Francoais Fons. Síminn er 11633, en hægt er að kaupa pizzur og fara meö út af staðnum. TAJ MAHALTANDOORI Aðalstræti 10 Indverska veitingahúsiö Taj Mahal Tandoori er á efri hæö Fógetans og býð- ur upp á indverska rétti matreidda í sér- stökum Tandoori leirofni. Indverska veit- ingastofan er opin daglega frá kl. 18.00. Boröapantanir eru i sima 16323. KRÁROG VEITiniOAHÚS MEÐ LEhlGRI OPhlUhlARTÍMA DUUS-HÚS Fischerssundi Á Duus-húsi er opiö alla daga nema sunnudaga, kl. 11.30-14.30 og kl. 18.00-01.00 á virkum dögum, en til kl. 03.00 á föstudags- og laugardagskvöld- um. Matur er framreiddur til kl. 21.00 á virkum dögum og til kl. 22.00 á föstu- ■» dags- og laugardagskvöldum, en fram til kl. 23.30 eru framreiddar pizzur öll kvöld. Um helgar er diskótek á neöri hæö hússins, en á sunnudagskvöldum er svo- kallaður „Heiturpottur" á Duus-húsi, lif- andi jasstónlist. Siminn er 14446. FÓGETINN Aðalstræti 10 Veitingahúsiö Fógetinn er opiö alla virka daga kl. 18.00-01.00 og til kl. 03.00 á föstudags- og laugardagskvöldum. Skemmtikraftar koma fram tvö til fimm kvöld vikunnar. Boröapantanireru í sima 16323. Á efri hæö Fógetans er indverska veitingastofanTaj Mahal. GAUKUR Á STÖNG Tryggvagötu 22 Á Gauki á Stöng er opiö alla virka daga kl. 11.30-14.30 ogkl. 18.00-01.00og til kl. 03.00 á föstudags- og laugardags- kvöldum. Eldhúsiö er opiö til kl. 23.00, en eftir það er i boöi næturmatseðill. Lifandi tónlist er oftast á Gauki á Stöng á sunnudögum, mánudögum, þriöjudög- um og miövikudögum frá kl. 22.00. Siminner 11556. HAUKUR f HORNI Hagamel 67 Haukur i Horni er opinn alla virka daga kl. 18.00-23.20 og á föstudags- og laug- ardagskvöldum til kl. 01.00. Eldhúsið er opiö öll kvöld til kl. 22.00, en smáréttir eru í boöi eftir þaö. i hádeginu á laugar- dögum og sunnudögum er opiö kl. 11.30-14.30. Lokað i hádeginu aöra daga. Siminn er 26070. HRAFNINN Skipholti 37 Veitingahúsiö Hrafninn er opiö alla virka daga kl. 18.00-01.00 og á föstudags- og laugardagskvöldum til kl. 03.00, en þau kvöld er einnig í gangi diskótek. Eld- húsinu er lokaö um kl. 22.00. Siminner 685670. ÖLKELDAN Laugavegi22 i Ölkeldunni er opiö alla virka daga kl. 18.00-01.00 og á föstudags- og laugar- dagskvöldum til kl. 03.00. Eldhúsinu er „ lokaö kl. 22.00, en smáréttir í boöi þar á eftir. Gestum hússins er boöiö upp á aö spreyta sig við taflboröið, i pilukasti, Backgammon eöa þá aö taka í Bridge- sagnaspil. Siminner621034. ÖLVER Glæsibæ í Ölveri er opiö daglega kl. 11.30-14.30 og kl. 17.30-01.00ávirkumdögumog til kl. 03.00 á föstudags- og laugardags- kvöldum. Eldhúsinu lokar um kl. 22.00. > Lifandi tónlist er um helgar. Ingvar og Gylfi leika fyrir gesti. Siminn er 685660.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.