Morgunblaðið - 10.06.1988, Side 12

Morgunblaðið - 10.06.1988, Side 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1988 Fl MM’ TllDAGl IR 1 6. JÚN 1 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 6 0 STOD2 4SÞ16.40 ► Lff ogfjör. (HighTime)Gamanmynd um manná fimmtugsaldri sem sest á skólabekk með unglingum. Aðal- hlutverk: Bing Crosby, Tuesday Weld og Fabian. Leikstjóri: Blake Breckett. Framleiðandi: Charles Brackett. 20th Century Fox 1960. <® 18.20 ► Furðuverurnar. ® 18.45 ► Dœgradvöl. Þáttaröö um frœgt fólk. 19.19 ► 19:19 Fréttir og fréttatengt efni. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Dagskrárkynning. 20.35 ► Hestarnir á 21.25 ► Matlock. Banda- 22.15- 22.45 ► „ísland" í aldarfjórðung. Breskurtónlistarþáttur gerður 20.00 ► Fróttirog veður. Miklaengi. (The Ponies of rískur myndaflokkur um lög- ► Rússarnir í tilefni 25 ára afmælis Island hljómplötufyrirtækisins. Meðal tón- Miklaengi). Sögusviðið er (s- fræðing í Atlanta. Aðalhlut- koma! (Maga- listarmanna sem koma fram eru Robert Palmer, Joe Cocker, U2, land og þar er myndin tekin. verk: Andy Griffith. Þýðandi: sinet). Þýð- Erick Clapton, Steve Winwood, o.fl. Þættinum verður útvarpað 21.00 ► Listahátíð 1988. Kristmann Eiðsson. andi: Trausti samtímis á Rás 2 í stereo. Júlíusson. 00.30 ► Útvarpsfróttir í dagskrórlok. 19.19 ► 19:19 20.30 ► Svaraðu 21.05 ► Morðgáta. (Murd- <®21.55 ► Sakamál í Hong Kong. (China Hand.) Kaup- 4SÞ23.30 ► Viðskiptaheimurinn. strax. Spurninga- er she Wrote.) Sakamálahöf- sýslumaðurinn og leynilögreglumaðurinn Harry Petroes (Wall Street Journal.) leikur. Starfsfólk undurinn Jessica Fletcher á rannsakar dularfullan dauða vinar síns og fyrrum yfirmanns 4SÞ23.55 ► Vinstúlkur. Olískemuríheim- leik. Þýðandi: Páll Heiðar lögreglunnar í Hong Kong. Rannsóknin reynist flókin og 4SÞ01.20 ► Kristilega krambúð- sókn í sjónvarps- Jónsson. um leið lífshættuleg. Aðalhlutverk: David Hemmings, David in. (Christian Licorice Store.) sal. Soul og Mike Preston. Leikstjóri: Jerry Londom. 02.50 ► Dagskrárlok. Stöð 2: Sakamál í Hong Kong ■■■■ Sakamál í O1 55 Hong 1 Kong nefn- ist fyrri myndin af tveimur sem Stöð 2 frumsýnir í kvöld. Myndin gerist í Hong Kong og segir frá rannsókn kaupsýslu- og leynilögreglu- mannsins Harry Petroes á dularfullum dauða vinar síns. Rannsóknin reynist flókin og um leið lífshættuleg því kínversk glæpasam- tök og lögreglan halda að Harry hafi tekið við stórri fjár- fúlgu af hinum látna. ■■■■i Síðari myndin heitir Kristilega krambúðin og fjallar um ni 20 Franklin, myndarlegan tennisleikar sem nær miklum fram " -1 í tennisíþróttinni en lætur ginnast af glaumi og glæsileik ’ stjarnanna í Hollywood. David Soul í hlutverki leynilögreglu og kínversk vinkona hans. Rás 2/Sjónvarpið: Tónlistarþátlur ■■■■■ „Island" í aldarfjórðung nefnist breskur tónlistarþáttur sem 00 35 gerður var í tilefni 25 afmælis hljómplötufyrirtækisins Island. Þættinum verður útvarpað og sjónvarpað samtím- is. Meðal tónlistarmanna og hljómsveita sem fram koma eru Robert Palmer, Joe Cocker, U2, Erick Clapton, Steve Winwood, Julian Cope, Paul Rodgers, The Allstars, Cat Stevens og fleiri. Rás 1: Forsetakosningar ■■■■ Eins og flestum er kunnugt eru fyrirhugaðar forsetakosn- 00 20 ingar 25. júní nk. Af því tilefni verður þáttur er nefnist „Forsetakosningar" á dagskrá Rásar 1 í kvöld. Frétta- mennirnir Broddi Broddason og Óðinn Jónsson rifja upp um hvað var kosið í forsetakosningunum 1952, 1968 og 1980. Hlustendur fá að hlýða á forsetaframbjóðendur og stuðningsmenn þeirra frá þessum árum sem tekið er úr segulbandasafni Ríkisútvarpsins. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Páls- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráösson talar um daglegt imál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sæll, Maggi minn", sem Bryndís Jónsdóttir les (4). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útv. um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Björnsdótt- ir. 9.30 Landpóstur — Frá Noröurlandi. Um- sjón: Sigurður Tómas Björgvinsson. (Einnig útv. nk. mánudkvöld kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- ■ dóttir. lf.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ( dagsins önn. Alfhildur Hallgrims- dóttir og Anna Margrét Siguröardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarikis'' eftir A.J. Cronin. Gissur O. Erlingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (23). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Ertu að ganga af göflunum, '68? Þriðji þáttur af fimm um atburði, menn og málefni þessa sögulega árs. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið á Suðurlandi. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Strauss og Rach- maninoff. a) Sjöslæðudansinn úr óprerunni „Salome" eftir Richard Strauss. Fílharm- oniusveit Berlinar leikur; Karl Böhm stjórnar. b) Pianókonsert nr. 3 í d-moll op. 30 eftir Sergei Rachmaninoff. Vladimir Ashk- enazy leikur með Concertgebouw- hljóm- sveitinni i Amsterdam; Bernhard Haitink stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Jón Gunnar Grjetarsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. Sigurður Konráðsson. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Morgunstund barnanna: Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins. Tón- leikar Kammerkórs danska útvarpsins í Vangede-kirkju 17. maí í vor. Michel Corboz stjórnar. Peter Lindroos tenór syngur einsöng ásamt félögum úr kórn- um. Jens E. Christensen leikur á orgel, Sofia Claro á hörpu, Niels Ullner leikur á selló og Metta Hanskov á kontrabassa. Á efnisskránni eru „Magnificat" eftir Claudio Monteverdi, „Salve Regina'' eftir Francesco Cavalli, „Crucifixus" eftir Ant- onio Lotti og fjögur stutt verk við latnesk- an texta og Messa í A-dúr op. 12 eftir César Franck. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Forsetakosningar. Þáttur um forseta- kosningar á íslandi. Umsjón: Broddi Broddason og Óðinn Jónsson. 23.10 Tónlist eftir Joseph Haydn. a) Sónata i C-dúr. András Schiff leikur á pianó. b) Söngvar við Ijóð eftir Hunter. Elly Ameling syngur; Jörg Demus leikur á píanó. c) Sinfónía nr. 94 í G-dúr. The Academy of Ancient Music leikur; Christopher Hogwood stjórnar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.00. Fréttir kl. 2, 4, 5, 6 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Valgeir Skag- fjörð. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram. Eva Ásrún Alberts- dóttir. 22.35 „Island" í aldarfjórðung. Breskur tón- listarþáttur sem gerður var i tilefni af 25 ára afmæli „Island" hljómplötufyrirtækis- ins. Meðal tónlistarmanna sem koma fram eru Robert Palmer, Joe Cocker, hljómsveitin U2, Eric Clapton, Steve Win- wood, Bob Marley og Cat Stevens. (Sendur út samtímis i Sjónvarpinu.) 00.10 Vökudraumar. 1.00 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til morguns. Kl. 2.00: „Á frívaktinni", óska- lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gíslason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síödegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttirog tónlistin þín. 21.00 Tónlist. Jóna De Groot og Þórður Bogason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 24.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Morgunþáttur. 9.00 Barnatími. Framhaldssaga. E 9.30 Alþýðubandalagið. E. 10.00 Tónlistarþáttur i umsjá Gunnars Grímssonar. E. 11.30 Mormónar. 12.00 Tónafljót. 13.00 Islendingasögur. E. 13.30 Frá vimu til veruleika. Krýsuvíkursam- tökin. E. 14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur. 17.00 Treflar og vettlingar. Tónlistarþáttur. E. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 21.30 Erindi. Breska kröfuskrárhreyfingin á 19. öld. HaraldurJóhannessontók saman og les. 22.00 fslendingasögur. 22.30 Við og umhverfiö. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Biblíulestur. Umsjón Gunnar Þor- steinsson. 21.00 Logos. Stjórnandi: Þröstur Stein- þórsson. 22.00 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. Miracle. flytjandi: Aril Edvardsen. 22.15 Tónlist. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 PéturGuðjónssoná morgunvaktinni. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson á dagvaktinni. 17.00 Pétur Guöjónsson. Tónlist og timi tækifæranna. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Linda Gunnarsdóttir með tónlist í rólegri kantinum. 22.00 Kvöldrabb Steindórs G. Steindórsson- ar. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. ' ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.