Morgunblaðið - 10.06.1988, Side 14
J4 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚN{ 1988
FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
STÖD2 9.00 ► Morgun- stund. Stuttar myndir með íslensku tali fyrir yngstu áhorfendurna. 9.40 P Ævintýrl H.C. Andersen. Eld- færin. Teiknimynd með íslensku tali. 10.25 P Þvottabirnirá skautasvelli. Teiknimynd með íslensku tali. 10.50 ► Lftli folinn og félagar. 11.16 ► Lakkrís- nornin. Teiknimynd meöíslensku tali. 11.30 ► Selurinn Snorri. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: GuðmundurÓlafsson og Guðný Ragnarsdóttir. 11.40 ► Rasmus klumpur. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson. 11.50 ► Daffi og undraeyjan hans. Teiknimynd. 13.05 ► Tónaflóð(Soundof Music). Söngvamynd um Trapp- fjölskylduna og barnfóstru þeirra. Aðalhlutverk: Julie Andrews og Christopher Plummer.
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.00 ► Sindbað sæfari.
T eiknimyndaflokkur.
17.25 ^ Poppkorn. Um-
sjón: Steingrímur Ólafs-
son.
17.50 ► Fróttaágrip og táknmálsfréttir.
18.00 ► Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu. Ítalía —
Danmörk. Bein útsending frá Köln. Umsjón: Jón Óskar
Sólnes.
STÖD2 13.05 ► Tónaflóð (Sound of Music). Söngva- mynd um Trapp-fjölskylduna og barnfóstru þeirra sem flúðu frá Austurríki þegar seinni heimsstyrj- öldin skall á. Aðalhlutverk: Julie Andrews og Christopher Plummer. ® 15.50 ► Brúðkaup (A Wedding). Ljósmyndafyrirsætan og leikkonan Lauren Hutton leikur tilfinningasama blaðakonu sem fylgist með yfirborös- kenndu brúðkaupi hjá nýríkri fjölskyldu. Aðalhlutverk: Carol Burnett, Mia Farrow, Lillian Gish, Lauren Hutton, Geraldine Chaplin, Viveca Lindfors og Vittorio Gassman. 4BM7.50 ► Silfurhaukarnir. Teiknimynd. 49M8.15 ► Listapopparar. Leonard Cohen. Þáttur um söngvarann og lagasmiðinn sem heimsækirokkurá listahátíð. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaskýringar.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
18.00 ► Evr- ópukeppni landsllða. ítalia — Dan- mörk. 20.00 ► Fróttir og veð- ur. 20.30 ► Ávarp forsæt- isráðherra. 20.40 ► Dagskrár- kynning. 20.45 ► 1813 - Hálfdönsk þjóð á íslandi. Heimildamynd með leiknum atriðum i tilefni þess að á síðasta ári voru liðin 200 ár frá fæðingu Rasmus- ar Kristjáns Rasks. 21.50 ► Derrick. Þýskursaka- málamyndaflokkur með Derrick lög- regluforingja sem Horst Tappert leikur. 22.50 ► Ferðin heim (TheTripto Bountiful). Ekkju nokkurri leiðist að búa hjá syni sínum og tengdadóttur og leggur þvi í ferðalag á æskuslóðir sínar. Aðalhlutverk: Geraldine Page, sem fékk Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn i myndinni. 00.35 ► Fróttir í dagskrárlok.
19.19. ► 19:19. Fréttlrog frétta- 20.30 ► 21.00 ► f sumarskapi. <®>21.50 ► Eldrautt einræði (The Red Monarch). Gamanmynd <8»23.35 ► Fráskilin (Separate
skyringar. Alfred Hitch- Meðfjallkonunni. Skemmti- sem segir frá hlnu furðulega tvíeyki Stalin og Bería, fylgifiski hans. Tables). Baksviðiðersóðalegt
cock. Stuttar þáttur í beinni útsendingu frá Meðan Stalín gaf út dauöadóma eltist Bería við kvenfólk. Aðal- hótel í Englandi árið 1954.
sakamála- Hótel íslandi sem Stöð 2, hlutverk: Colin Blakely, David Suchet oq Carroll Baker. 4BÞ 1.15 ► Bölvun blelka
myndir. Stjarnan og Hótel fsland pardusins.
standa fyrir. 3.05 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
7.45 Veðurfregnir. Bœn, séra Árni Páls-
son flytur
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir
8.20 Islensk ættjarðarlög.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efn-
is er saga eftir Magneu frá Kleifum,
„Sæll, Maggi minn", sem Bryndís Jóns-
dóttir les (5). Umsjón: Gunnvör Braga.
(Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Alþingishátíðarkantata 1930 eftir Pál
isólfsson við Ijóð Daviðs Stefánssonar.
Flytjendur: Guðmundur Jónsson, Þor-
steinn Ö. Stephensen. Karlakórinn Fóst-
bræður, Söngsveitin Fílharmónía og Sin-
fóniuhljómsveit islands. Stjórnandi: Ró-
bert A. Ottósson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
' 10.40 Frá þjóðhátíð í Reykjavík.
a. Hátíðarathöfn á Austurvelli.
b. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. 11.15.
Kynnir: Ingvar Gunnarsson.
12.10 Dagskrá
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.30 Bessastaðir — Frá kóngsins befal-
ingsmanni til forseta íslands. Þáttur i
umsjá Guðjóns Friörikssonar.
14.30 „Skært lúðrar hljóma." Lúðrasveitin
Svanur og Lúðrasveit Reykjavíkur í þjóð-
hátíðarskapi.
15.10 Þannig var það þá. Þáttur i tilefni
dagsins í umsjá Jónasar Jónassonar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið á Suðurlandi. Brugðið
upp svipmyndum af börnum i leik og
starfi í bæjum og sveit. Þennan dag er
útvarpað beint frá Kirkjubæjarklaustri.
Umsjón: Vernharður Linnet og Sigrún
Sigurðardóttir.
17.00 Sinfóniuhljómsveit íslands leikur
islenska tónlist.
18.00 Nútímaljóð — Um hvað eru skáldin
að yrkja? Þáttur í umsjá Þrastar Ás-
mundssonar. (Frá Akureyri.) Tilkynningar.
18.45 Veöurfregmr.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Útvarpið er komið. Jóhanna Á.
Steingrímsdóttir flytur þátt sinn sem hlaut
önnur verðlaun í samkeppni um útvarps-
minningar.
20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón:
Gunnvör Braga. (Endurtekinn lestur frá
morgni.)
20.15 islensk tónlist.
21.00 Suman/aka.
a. Góðan vin að garði ber. Siguröur Óskar
Pálsson tekur saman þátt um austfirska
skáldið Lárus Sigurjónsson.
b. Kór Söngskólans i Reykjavík syngur
íslensk ættjarðar- og sumarlög. Garðar
Cortes stjórnar.
c. Minningar Cnnu Borg. Árni Guðnason
þýddi. Edda V. Guðmundsdóttir byrjar
iesturinn.
?2.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Danslög.
23.00 Stjörnur Ingimars Eydals. Af lokasýn-
ingu Hljómsveitar Ingimars Eydals í veit-
ingahúsinu Broadway. Kynnir Gestur Ein-
ar Jónasson.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlist á miðnætti þjóðhátiðardags.
Kristján Jóhannsson, Ólöf Kolbrún Harð-
ardóttir, Sinfóníuhljómsveit íslands og
fleiri flytja íslensk söng- og ættjarðarlög.
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
FM90.1
01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00,
4.00, veður- og flugsamgöngur kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30.
7.00 17. júní á Rás 2. Leikin íslensk tón-
list daglangt m.m. Fylgst með hátiðahöld-
um viða um land, farið í skrúðgöngur,
fregnað af hátiðahöldum íslendingafé-
laga viða um heim, leiknar nýjar upptökur
með Guðmundi Ingólfssyni og félögum,
MK-kvartettinum og haldið upp á þriggja
ára afmæli Stórsveitar Rikisútvarpsins.
Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 17. júni á rás 2. Dagskránni frá
morgninum haldið áfram.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Snúningur. Eva Ásrún Albertsdóttir
ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska-
lög.
Fréttir kl. 24.00.
3.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00
og 6.00. Veöur frá Veðurst. kl. 4,30.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Haraldur Gislason og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað-
ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Hörður Arnarson. Sumarpoppið
allsráöandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og
15.00.
16.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavik
síðdegis. Hallgrímur og Ásgeir Tómasson
lita á fréttir dagsins.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaidsson. Tónlist, veður,
færð og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl.
10.00 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son fjallar um fréttnæmt efni.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson leikur af
fingrumfram. Fréttirkl. 14.00og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son með tónlist, spjall, fréttir og fiétta-
tengda atburði. Fréttir kl. 18.
18.00 íslenskir tónar. Umsjón: Þorgeir
Ástvaldsson.
19.00 Stjörnutíminn.
20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
21.00 „I sumarskapi” Stjarnan, Stöð 2 og
Hótel island. Bein útsending Stjörnunnar
og Stöðvar 2, frá Hótel íslandi á skemmti-
þættinum „i sumarskapi" þar sem Jör-
undur Guðmundsson og Saga Jónsdóttir
taka á móti gestum og taka á málum
liðandi stundar. Þessi þáttur nefnist Með
fjallkonunni og er helgaöur 17. júní.
22.00 Næturvaktin.
03.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
8.00 Forskot. Blandaður morgunþáttur.
9.00 Barnatími. Framhaldssaga. E.
9.30 Gamalt og gott. E.
10.30 Á mannlegu nótunum. Umsjón:
Flokkur mannsins. E.
11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í sam-
félagið.
12.00 Tónafljót. Opið.
12.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E.
14.00 Skráargatið. Blandaður síðdegls-
þáttur.
17.00 Tónlistarþáttur.
18.00 Fréttapottur.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatimi.
20.00 Fés. Unglingaþátturinn.
21.00 Uppáhaldslögin. Hinir og þessir
spila.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist og
spjallar við hlustendur.
9.00 Rannveig Karlsdóttir með föstudags-
popp. Óskalög og afmæliskveðjurnar á
sinum stað.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist.
Talnaleikur með hlustendum.
17.00 Pétur Guöjónsson í föstudagsskapi.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða
tónlist ásamt þvi að taka fyrir eina hljóm-
sveit og leika lög með henni.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
4.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI
8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands —
FM 96,5.
18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands
- FM 96,5.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Inga Rósa Þórðardóttir.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
arfífinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
KVIKMYNDIR
ELDRAUTT EINRÆÐI
m STÖÐ 2 —
50 Eldrautt
einræði
(The Red Monarch
— 1984). Frumsýn-
ing. Aðalhlutverk:
Colin Blakely, David
Suchet og Carroll
Baker. Leikstjóri:
Jack Gold. Gaman-
mynd þar sem fjallað
er um samband
Stalíns og Bería sem
var yfirmaður KGB.
FERDIIM HEIM
■■ STÖÐ 2 — Ferðin heim (The Trip to Bountiful —
50 1985). Aðalhlutverk: Geraldine Page og John Heard. Leik-
“ stjóri: Peter Masterson. Ekkju nokkuri leiðist að búa hjá
syni sínum og tengdadóttur og leggur því í ferðalag á æskuslóðir
sínar. Geraldine Page fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni.
FRÁSKIUN
Úr myndinni Rautt einræði.
imKm STÖÐ 2 — Fráskilin (Separate Tables — 1983). Frum-
O Q 35 sýning. Aðalhlutverk: Julie Christie, Alan Bates og Claire
— Bloom. Leikstjóri: John Schlesinger. Mynd byggð á leik-
riti Terence Rattigan um gesti sem dvelja á sóðalegu hóteli í
Boumemouth í Englandi árið 1954. Verkinu er skipt í tvo sjálfstæða
þætti. Höfundurinn, Terence Rattigan, fékk hugmyndina að leikritinu
þegar hann heimsótti móður sína á álíka sóðalegu hóteli og lýst er
í verkinu.
BLEIKI PARDUSINN
■■■■ STÖÐ 2 — Bölvun bleika pardusins (The Curse of the
15 Pink Panther — 1983). Aðalhlutverk: David Niven og
U1— Robert Wagner. Leikstjóri: Blake Edwards. Besti leynilög-
reglumaður Frakka hefur verið týndur í heilt ár og er versti lögreglu-
maður heims fenginn til að leita hans.
HðKdönsk Nóð
Sjónvarpið
sýnir í
kvöld
heimildamynd með
leiknum atriðum í til-
efni þess að á síðasti
ári voru liðin 200 ár
frá fæðingu Rasmus-
ar Kristjáns Rasks. í
myndinni er fjallað
um ævi hans og ferða-
lög, hugsjónir og sér-
stæð örlög.
Barði Guðmundsson leikur Rasmus
Kristján Rask.