Morgunblaðið - 14.06.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.06.1988, Blaðsíða 10
JHtrgunbtaiitb /ÍÞRÓTTIR ÞRWJUDAGUR 14. JUNI1988 Troels varði víta- spymu Troels Ras- mussen, markvördur danskalands- liðsins, varði vítaspyrnu frá Michel. Það dugði Dönum ekki gegn Spánverjum. Rasmussen spáir því að Danir leggi V- Þjóðverja að velli, 2:0, ídag. Sjónvarps- leikur „Ég sá allt tvöfalt" V-Þýskaland Danmörk í. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. Eike Immel Guido Buchwald Andreas Brehme Jiirgen Kohler Matthias Herget Uli Borowka Pierre Littbarski Lothar Mattháeus Rudi Völler Olaf Thon FVank Mill Bodo Illgner Wolfram Wuttke Thomas Berthold Hans Pfliigler Dieter Eckstein Hans Dorfner Jurgen Klinsmann Gunnar Sauer Wolfgang Rolff 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. Troels Rasmussen John Sivebæk Sören Busk Morten Olsen Ivan Nieisen Sören Lerby John Helt Per Frimann Jan Heintze Preben Elkjær Larsen Michael Laudrup Lars Olsen John Jansen Jesper Olsen Flemming Fovlsen Peter Schmeichel Klaus Bergreen John Eriksen Bjöm Kristensen Kim Vilfort Sjónvarps- leikur Ítalía 1. Walter Zenga 2. Franco Baresi 3. Giuseppe Bergomi 4. Roberto Cravero 5. Ciro Ferrara 6. Riccardo Ferri 7. Giovanni Francini 8. Paolo Maldini 9. Carlo Ancelotti 10. Luigi de Agostini 11. Feniando de Napoli 12. Stefano Tacconi 13. Luca Fusi 14. Giuseppe Giannini 15. Francesco Romano 16. Alessandro Altobelli 17. Roberto Donadoni 18. Roberto Mancini 19. Ruggiero Rizzitelli 20. Gianluca Vialli Spánn 1. Andoni Zubizaretta 2. Tomas 3. Jose Camacho 4. Genaro Andrinua 5. Victor 6. Ramon Caldere 7. Julio Salinas 8. Manuel Sanchis 9. Emilio Butyragueno 10. „Eloy“ Prendez 11. Rafael Gordillo 12. Femandez 13. Francisco Buyo 14. Ricardo Gallego 15. Mena 16. Jose Maria Baíjuero 17. Aitor Beguiristain 18. Miguel Si 'er 19. Martin Vazquez 20. Michel Ræður reynsla Spán- verja úrslitum? Ungt lið ítala mætir þeim í Frankfurt. Fyrirliði Spánverja ekki með SPÆNSKA landsliðið í knatt- spyrnu er mun leikreyndara en það ítalska og kann það að vega þungt í leik þjóðanna í kvöld í Frankfurt kl. 18.15. ítal- ir, sem eru að byggja upp nýtt lið, sýndu þó í leiknum gegn V-Þjóðverjum, að þeir eru til alls líklegir. Italski landsliðseinvaldurinn Azeglio Vicini segir, að það lið sem fái tvö stig í þessum leik, sé sama sem komið áfram í undanúr- slit. Hann segir að liðin séu um margt lík og beiti svipuðum leikað- ferðum. „Margir telja að spænska liðið sé komið til ára sinna og sé að verða útbrunnið. Við sjáum hvað gerist. Það er aldrei hægt að afskriía Spánveija," sagði Giuseppe Ber- gomi, fyrirliði ítalska liðsins og eini leikmaður liðsins sem lék með heimsmeistaraliði Ítalíu á Spáni 1982. Talið er, að ítalska liðið verði óbreytt frá síðasta leik nema hvað óvíst er, hvort Femando de Napoli verður búinn að ná sér af meiðslum á ökkla. FyrirliAi Spánverja ekki með Jose Antonio Camacho, fyrirliði Spánveija, leikur ekki með vegna meiðsla. Camacho, sem er 33 ára og hefur leikið 81 landsleik, á við meiðsli að stríða í öxl - eftir leikinn gegn Dönum. Hann mætti á æfíngu í gær, en Miguel Munoz, þjálfari Spánverja, tekur enga áhættu. Miguel Soler, sem tók stöðu Camac- ho gegn Dönum, leikur í byijunar- liði Spánveija, sem tefla að öðru leiti fram óbreyttu liði. Paolo Maldini verður yfirfrakki“ á Michel PAOLO Maldini, leikmaðurinn ungi hjá ítölum, mun leika stórt hlutverk þegar þeir mæta Spánverjum. Þessi ungi leikmaður — 19 ára, yngsti leikmaðurinn í EM og sá leikmaður sem fékk fyrstur að sjá gula spjaldið, fær það hlutverk að taka hættutegasta leikmann Spánverja úr umferð. Maldini, sem Ieikur með AC Mflanó, verður „yfírfrakki" á Michel í Frankfurt í kvöld. íslenskir sjónvarpsáhorfendur fá tækifæri til að sjá þennan efni- legasta leikmann Ítalíu, giíma við einn af bestu leikmönnum Spán- veija. Leikurinn verður sýndur f sjónvarpinu kl. 18.15. * Reuter Michel, Ieikmaðurinn snjalli frá Real Madrid, fær á sig yflrfrakka í kvöld. Danir sektaðir Danir urðu í gær að borga 31 þús. ísl. kr. í sekt til Knattspymusambands Evrópu, vegna þess að John Sivenbæk mætti til leiks í seinni hálfleik í peysu, sem hann var ekki skráður til að leika í. Sivenbæk, sem er skráður leikmaður nr. 2 í danska landsliðinu, mætti til leiks í seinni hálfleik í peysu nr. 12, en það númer á Lars Olsen að nota í keppninni. Margir voru undrandi þegar þeir sáu Sivenbæk vera í peysu nr. 12, en dóm- ari leiksins og stjómendur danska landsliðsins uppgvötuðu þetta ekki fyrr en 30 mín. vom búnar af seinni hálfleiknum, eða þegar Lars Olsen var sendur inn á sem varamaður. ■Þá voru írar aðvaraðir, en læknir þeirra fór inn á völlinn í leiknum gegn Englendingum án þess að hafa fengið . leyfi til að fara inn á völlinn. ■Sovétmaðurinn Gennadi Litovc- henko var í gær dæmdur í eins leiks bann. Hann fékk að sjá sitt annað gula spjaid í EM, í leiknum gegn Hol- lendingum. sagði Morten Olsen, fyrirliði danska lands- liðsins. Hann var með svimaköst í leiknum gegn Spánverjum HUGSANLEGT er, að Morten Olsen, fyrirliði danska lands- liðsins, geti ekki með í leiknum gegn V-Þjóðverjum í Gelsen- kirchen í dag kl. 15.15. Olsen, sem er 38 ára og lék sinn 97. landsleik gegn Spánverjum, á þar með á hættu að missa af því að verða fyrsti danski knattspyrnumaðurinn til að leika 100 landsleiki. Eg hefði ekki átt að vera með á móti Spánverjunum, því að ég var með svimaköst og sá oft allt tvöfalt. Eg vona bara, að ég verði búinn að ná mér fyrir leikinn gegn Þjóðverjunum," sagði Olsen eftir leikinn gegn Spánverjum. Hann ætlar að hætta að leika með lands- liðinu eftir Evrópukeppnina og því er hver er hver leikur dýrmætur til þess að ná 100 leikja markinu. Einnig má danska liðið varla vera án hans, þar sem hann er einn af Allir í rúmið Jackie Charlton, þjálfari írska landsliðsins, fyrirskipaði leik- mönnum sínum að fara ( rúmið eftir hádegisverð í gær. Um morguninn flugu leik- menn írska liðsins frá Stutt- gart til Hannover. „Strákarnir þurftu á góðri hvfld á að halda eftir erfiðan leik gegn Eng- lendingum, sem fór fram í miklum hita. Við munum að- eins verða með léttar æfíngar fyrir leik okkar gegn Sovét- mönnum," sagði Charlton. ír- ar mæta Sovétmönnum í Hannover á morgun. lykilmönnum þess. Lars Olsen mun taka stöðu Morten, ef hann leikur ekki. Sepp Piontek, landsliðsþjálfari danska liðsins, hef- ur ákveðið að láta Klaus Berggre- en, sem leikur með Tórínó á Italíu, taka stöðu John Sivebæk. Danir eru ákveðnir að leggja V- Þjóðveija að velli. „Við förum með sigur af hólmi - 2:0,“ sagði Troels Rasmussen, markvörður danska liðsins. Breyting hjá V-ÞjóAverjum „Við verðum að leika betur gegn Dönum heldur en við gerðum gegn Itölum, ef við ætlum okkur að kom- ast í undanúrslitin. Við gerðum þá mikið af mistökum,“ sagði Franz Beckenbauer, landsliðsþjálfari V- Þýskalands, sem mun gera breyt- ingu á liði sínu. Hann lætur að öll- um líkindum vinnuhestinn Wolf- gang Rolff taka stöðu Thomas Bert- holds á miðjunni. Sovétmadur á förum til Frakklands Franska 1. deildarfélagið To- uiouse tilkynnti í gær, að sovéski landsliðsmaðurinn Vagiz Khidjatullin, sem er 29 ára, væri búinn að skrifa und- ir tveggja ára samning við félagið. Khidjatullin er fyrsti leikmaðurinn, sem er fastur landsliðsmaður, sem fær að fara frá Sovétríkjunum. Hann mun halda til Frakklands eftir EM í V-Þýskalandi. Khidjat- ullin var leikmaður hjá Spar- tak Moskvu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.